Kallar eftir rannsókn og endurgreiðslu á styrkjum til stjórnmálaflokka Kjartan Kjartansson skrifar 28. janúar 2025 08:42 Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins. Vísir/Anton Brink Formaður Framsóknarflokksins kallar eftir því að ríkisstyrkir til stjórnmálaflokka verði rannsakaðir í kjölfar umfjöllunar um að nokkrir flokkar hafi fengið slíka styrki án þess að uppfylla skilyrði laga. Hann vill að flokkar sem hafa fengið þannig greitt verði látnir endurgreiða styrkina. Mikið hefur verið fjallað um fjárstyrki ríkisins til stjórnmálaflokka eftir að í ljós kom að nokkrir flokkar fengu saman hundruð milljóna króna greidda þrátt fyrir að þeir uppfylltu ekki skilyrði laga um starfsemi stjórnmálasamtaka eftir að þeim var breytt árið 2022. Þá var það gert að skilyrði að flokkar væru skráðir sem stjórnmálasamtök. Nokkrir þeirra, þar á meðal Flokkur fólksins, fengu styrki áfram þrátt fyrir að þeir væru skrápir sem félagasamtök. Sjálfstæðisflokkurinn, Vinstri græn, Píratar og Sósíalistaflokkurinn fengu einnig styrki án þess að vera skráðir sem stjórnmálasamtök. Sigurður Ingi Jóhansson, formaður Framsóknarflokksins, segir að gott væri að yfirfara fjármál stjórnmálaflokka til þess að auka traust á lýðræðinu og stjórnkerfinu í aðsendri grein í Morgunblaðinu í morgun. „Rannsaka hverjir eiga rétt á slíkum greiðslum og krefjast endurgreiðslu frá þeim sem uppfylla ekki skilyrði til þess að fá greiðslur frá fólkinu í þessu landi til að standa straum af rekstri og kosningabaráttu síns flokks,“ skrifar Sigurður Ingi. Alþingi Stjórnsýsla Styrkir til stjórnmálasamtaka Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Mikið hefur verið fjallað um fjárstyrki ríkisins til stjórnmálaflokka eftir að í ljós kom að nokkrir flokkar fengu saman hundruð milljóna króna greidda þrátt fyrir að þeir uppfylltu ekki skilyrði laga um starfsemi stjórnmálasamtaka eftir að þeim var breytt árið 2022. Þá var það gert að skilyrði að flokkar væru skráðir sem stjórnmálasamtök. Nokkrir þeirra, þar á meðal Flokkur fólksins, fengu styrki áfram þrátt fyrir að þeir væru skrápir sem félagasamtök. Sjálfstæðisflokkurinn, Vinstri græn, Píratar og Sósíalistaflokkurinn fengu einnig styrki án þess að vera skráðir sem stjórnmálasamtök. Sigurður Ingi Jóhansson, formaður Framsóknarflokksins, segir að gott væri að yfirfara fjármál stjórnmálaflokka til þess að auka traust á lýðræðinu og stjórnkerfinu í aðsendri grein í Morgunblaðinu í morgun. „Rannsaka hverjir eiga rétt á slíkum greiðslum og krefjast endurgreiðslu frá þeim sem uppfylla ekki skilyrði til þess að fá greiðslur frá fólkinu í þessu landi til að standa straum af rekstri og kosningabaráttu síns flokks,“ skrifar Sigurður Ingi.
Alþingi Stjórnsýsla Styrkir til stjórnmálasamtaka Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira