Dagskráin í dag: Gummi með átján bolta á lofti á lokakvöldi Sindri Sverrisson skrifar 29. janúar 2025 06:01 Mohamed Salah og félagar hafa verið með besta liðið hingað til í Meistaradeild Evrópu í vetur. Getty Það verður heldur betur hamagangur á Stöð 2 Sport 2 í kvöld þegar lokaumferð Meistaradeildar Evrópu í fótbolta fer fram. Átján leikir verða spilaðir á sama tíma. Gummi Ben og félagar hafa farið á kostum í Meistaradeildarmessunni í vetur en þurfa nú að hafa augun á enn fleiri völlum en áður, því þeir fylgjast með öllu því helsta sem gerist í leikjunum átján í kvöld. Eftir leikina liggur endanlega fyrir hvaða átta lið komast beint í 16-liða úrslit, hvaða lið enda í 9.-24. sæti og fara í umspil um sæti í 16-liða úrslitum og hvaða lið enda í 25.-36. sæti og falla úr keppni. Manchester City er eitt þeirra liða sem gæti fallið úr keppni í kvöld, á meðan að Liverpool keppir um efsta sæti deildakeppninnar og Arsenal vonast til að tryggja sér endanlega sæti í hópi átta efstu. Fleira er á sportrásunum en þar ber helst að nefna Bónus-deild kvenna þar sem tveir leikir eru í beinni útsendingu og málin svo gerð upp í Bónus Körfuboltakvöldi. Stöð 2 Sport 19.00 Haukar - Grindavík (Bónus-deild kvenna) 21.00 Bónus Körfuboltakvöld kvenna Stöð 2 Sport 2 19.30 Meistaradeildarmessan 22.00 Meistaradeildarmörkin Stöð 2 Sport 3 19.50 Man. City - Club Brugge Stöð 2 Sport 4 19.50 Girona - Arsenal Stöð 2 Sport 5 19.50 Stuttgart - PSG Stöð 2 Sport 6 19.50 Aston Villa - Celtic Vodafone Sport 19.50 PSV - Liverpool 00.05 Panthers - Kings (NHL) Stöð 2 BD 19.10 Hamar/Þór - Njarðvík (Bónus-deild kvenna) Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Bónus-deild kvenna Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Gummi Ben og félagar hafa farið á kostum í Meistaradeildarmessunni í vetur en þurfa nú að hafa augun á enn fleiri völlum en áður, því þeir fylgjast með öllu því helsta sem gerist í leikjunum átján í kvöld. Eftir leikina liggur endanlega fyrir hvaða átta lið komast beint í 16-liða úrslit, hvaða lið enda í 9.-24. sæti og fara í umspil um sæti í 16-liða úrslitum og hvaða lið enda í 25.-36. sæti og falla úr keppni. Manchester City er eitt þeirra liða sem gæti fallið úr keppni í kvöld, á meðan að Liverpool keppir um efsta sæti deildakeppninnar og Arsenal vonast til að tryggja sér endanlega sæti í hópi átta efstu. Fleira er á sportrásunum en þar ber helst að nefna Bónus-deild kvenna þar sem tveir leikir eru í beinni útsendingu og málin svo gerð upp í Bónus Körfuboltakvöldi. Stöð 2 Sport 19.00 Haukar - Grindavík (Bónus-deild kvenna) 21.00 Bónus Körfuboltakvöld kvenna Stöð 2 Sport 2 19.30 Meistaradeildarmessan 22.00 Meistaradeildarmörkin Stöð 2 Sport 3 19.50 Man. City - Club Brugge Stöð 2 Sport 4 19.50 Girona - Arsenal Stöð 2 Sport 5 19.50 Stuttgart - PSG Stöð 2 Sport 6 19.50 Aston Villa - Celtic Vodafone Sport 19.50 PSV - Liverpool 00.05 Panthers - Kings (NHL) Stöð 2 BD 19.10 Hamar/Þór - Njarðvík (Bónus-deild kvenna)
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Bónus-deild kvenna Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira