Rannveig kjörin heiðursfélagi Atli Ísleifsson skrifar 30. janúar 2025 11:19 Anna Margrét Steingrímsdóttir, framkvæmdastjóri FVH, Rannveig Sigurðardóttir, fyrrverandi varaseðlabankastjóri peningastefnu og Telma Eir Aðalsteinsdóttir, varaformaður FVH. Félag viðskipta- og hagfræðinga hefur kosið Rannveigu Sigurðardóttir, fyrrverandi varaseðlabankastjóra peningastefnu, heiðursfélaga FVH. Í tilkynningu frá FVH segir að með kjörinu séu Rannveigu þökkuð hennar störf á sviði hagvísi í efnahagslífi Íslands en einnig fyrir einstakt framlag sitt til félagsins. „Rannveig Sigurðardóttir er hagfræðingur með umfangsmikla reynslu í efnahagsmálum og peningastefnu. Hjá Seðlabankanum gegndi hún ýmsum ábyrgðarstöðum, þar á meðal sem aðstoðarframkvæmdastjóri hagfræði- og peningastefnusviðs og ritari peningastefnunefndar. Hún var einnig staðgengill aðalhagfræðings bankans. Í júlí 2018 var Rannveig skipuð aðstoðarseðlabankastjóri til fimm ára. Við sameiningu Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins 1. janúar 2020 varð hún varaseðlabankastjóri peningastefnu. Rannveig hefur setið í peningastefnunefnd frá stofnun hennar 2009 en næsta stýrivaxtaákvörðun nefndarinnar verður tekin þann 8. febrúar n.k. Í störfum sínum fyrir peningastefnunefnd Seðlabankans lagði Rannveig áherslu á að upplýsingar um áhrifavalda við vaxtaákvörðun nefndarinnar yrðu aðgengilegar og settar fram á skiljanlegan máta fyrir almenning m.a. í greinagóðum fundargerðum nefndarinnar og á blaðamannafundum í kjölfar vaxtaákvörðunar,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Önnu Margréti Steingrímsdóttur, framkvæmdastjóra FVH, að Rannveig hafi nýlega lokið störfum hjá Seðlabankanum eftir tæplega 25 ár í starfi. „Við þetta tilefni fannst stjórn Félags viðskipta- og hagfræðinga við hæfi að heiðra þessa áhrifamiklu konu í íslensku efnahagslífi sem ávallt hefur gefið sér tíma til að styðja við félags- og fundarstörf FVH með þátttöku á viðburðum félagsins en óhætt er að fullyrða að hún sé sá viðmælandi sem hefur oftast tekið þátt í viðburðum félagsins síðastliðin ár,” segir Anna Margrét. Seðlabankinn Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Sjá meira
Í tilkynningu frá FVH segir að með kjörinu séu Rannveigu þökkuð hennar störf á sviði hagvísi í efnahagslífi Íslands en einnig fyrir einstakt framlag sitt til félagsins. „Rannveig Sigurðardóttir er hagfræðingur með umfangsmikla reynslu í efnahagsmálum og peningastefnu. Hjá Seðlabankanum gegndi hún ýmsum ábyrgðarstöðum, þar á meðal sem aðstoðarframkvæmdastjóri hagfræði- og peningastefnusviðs og ritari peningastefnunefndar. Hún var einnig staðgengill aðalhagfræðings bankans. Í júlí 2018 var Rannveig skipuð aðstoðarseðlabankastjóri til fimm ára. Við sameiningu Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins 1. janúar 2020 varð hún varaseðlabankastjóri peningastefnu. Rannveig hefur setið í peningastefnunefnd frá stofnun hennar 2009 en næsta stýrivaxtaákvörðun nefndarinnar verður tekin þann 8. febrúar n.k. Í störfum sínum fyrir peningastefnunefnd Seðlabankans lagði Rannveig áherslu á að upplýsingar um áhrifavalda við vaxtaákvörðun nefndarinnar yrðu aðgengilegar og settar fram á skiljanlegan máta fyrir almenning m.a. í greinagóðum fundargerðum nefndarinnar og á blaðamannafundum í kjölfar vaxtaákvörðunar,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Önnu Margréti Steingrímsdóttur, framkvæmdastjóra FVH, að Rannveig hafi nýlega lokið störfum hjá Seðlabankanum eftir tæplega 25 ár í starfi. „Við þetta tilefni fannst stjórn Félags viðskipta- og hagfræðinga við hæfi að heiðra þessa áhrifamiklu konu í íslensku efnahagslífi sem ávallt hefur gefið sér tíma til að styðja við félags- og fundarstörf FVH með þátttöku á viðburðum félagsins en óhætt er að fullyrða að hún sé sá viðmælandi sem hefur oftast tekið þátt í viðburðum félagsins síðastliðin ár,” segir Anna Margrét.
Seðlabankinn Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Sjá meira