Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Kjartan Kjartansson skrifar 5. febrúar 2025 08:49 Holtavörðuheiði er lokað vegna veðurs og flutningabíls sem þverar veginn. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Veginum um Holtavörðuheiði var lokað í morgun vegna veðurs og flutningabíls og ólíklegt er sagt að hægt verði að opna hann í dag. Hellisheiði og Þrengsli voru opnuð aftur snemma í morgun en varað er við slæmu skyggni vegna skafrennings og éljagangs. Spáð er hratt versnandi veðri á landinu í dag og taka appelsínugular veðurviðvaranir gildi í öllum landshlutum síðdegis. Slæmt veður var einnig í gærkvöldi og var þjóðveginum um Hellisheiði lokað. Vegirnir um heiðina og Þrengsli voru opnaðir aftur upp úr klukkan fimm í morgun samkvæmt vef Vegagerðarinnar. Óvissustig verður á vegunum frá hádegi vegna veðursins þar til klukkan 15:00 á morgun og gæti þeim verið lokað með skömmum fyrirvara. Sama á við um fjölda annarra vega um allt land í dag og fram á morgundaginn. Veður á að versta hratt suðvestanlands milli klukkan 13:00 og 15:00 og litlu síðar annars staðar á landinu samkvæmt ábendingu frá veðufræðingi Vegagerðarinnar til vegfarenda. Til að byrja með verður hríð á fjallvegum og flughálka þegar leysir. Spáð er sunnan 20-28 m/s seinni partinn og í kvöld. Staðbundnir sviptivindar gætu náð 50 m/s, meðal annars á norðanverðu Snæfellsnesi, í Hvalfirði, norðan Skarðsheiðar, á Öxnadalsheiði og víða á Austfjörðum. Veður Færð á vegum Umferð Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira
Spáð er hratt versnandi veðri á landinu í dag og taka appelsínugular veðurviðvaranir gildi í öllum landshlutum síðdegis. Slæmt veður var einnig í gærkvöldi og var þjóðveginum um Hellisheiði lokað. Vegirnir um heiðina og Þrengsli voru opnaðir aftur upp úr klukkan fimm í morgun samkvæmt vef Vegagerðarinnar. Óvissustig verður á vegunum frá hádegi vegna veðursins þar til klukkan 15:00 á morgun og gæti þeim verið lokað með skömmum fyrirvara. Sama á við um fjölda annarra vega um allt land í dag og fram á morgundaginn. Veður á að versta hratt suðvestanlands milli klukkan 13:00 og 15:00 og litlu síðar annars staðar á landinu samkvæmt ábendingu frá veðufræðingi Vegagerðarinnar til vegfarenda. Til að byrja með verður hríð á fjallvegum og flughálka þegar leysir. Spáð er sunnan 20-28 m/s seinni partinn og í kvöld. Staðbundnir sviptivindar gætu náð 50 m/s, meðal annars á norðanverðu Snæfellsnesi, í Hvalfirði, norðan Skarðsheiðar, á Öxnadalsheiði og víða á Austfjörðum.
Veður Færð á vegum Umferð Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira