Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. febrúar 2025 16:00 Þotur Icelandair á Reykjavíkurflugvelli í óveðri sem gekk yfir landið í desember 2020. Vísir/Vilhelm Samgönguráðherra og borgarstjóri eru meðal þeirra sem taka þátt í pallborði á opnum fundi um stöðu og framtíð Reykjavíkurflugvallar. Fundurinn hefst klukkan 17 og verður í beinu streymi. „Reykjavíkurflugvöllur gegnir lykilhlutverki í íslensku flugsamgöngukerfi, fyrir innanlandsflug, millilandaflug, sjúkraflug, almanna- og kennsluflug. Þróun hans og framtíð hefur verið mikið til umræðu á síðustu misserum og árum en Flugmálafélagið kallar eftir upplýstri og faglegri umræðu um málefni hans,“ segir í tilkynningu frá Flugmálafélagi Íslands. Á fundinum munu sérfræðingar fjalla um stöðu vallarins, helstu áskoranir í rekstri hans og horfur til framtíðar. Þá munu samgönguráðherra og borgarstjóri Reykjavíkur ávarpa fundinn og taka þátt í pallborðsumræðum þar sem tækifæri gefst til að ræða stöðu mála. Á fundinum verða eftirtaldir með erindi og taka þátt í pallborði: Eyjólfur Ármannsson, samgönguráðherra Einar Þorsteinsson, borgarstjóri Reykjavíkur Sigrún Björk Jakobsdóttir, framkvæmdastjóri Isavia innanlands Kári Kárason, flugstjóri og yfirflugstjóri Airbus hjá Icelandair Tómas Dagur Helgason, flugrekstrarstjóri Norlandair Jón Hörður Jónsson, formaður öryggisnefndar Félags íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) og flugstjóri hjá Icelandair Fundarstjóri verður Matthías Sveinbjörnsson, Forseti Flugmálafélags Íslands og stjórnandi pallborðs verður Jóhannes Bjarni Guðmundsson, flugstjóri og stjórnandi Flugvarpsins. Fréttir af flugi Reykjavíkurflugvöllur Reykjavík Samgöngur Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent Fleiri fréttir Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Sjá meira
„Reykjavíkurflugvöllur gegnir lykilhlutverki í íslensku flugsamgöngukerfi, fyrir innanlandsflug, millilandaflug, sjúkraflug, almanna- og kennsluflug. Þróun hans og framtíð hefur verið mikið til umræðu á síðustu misserum og árum en Flugmálafélagið kallar eftir upplýstri og faglegri umræðu um málefni hans,“ segir í tilkynningu frá Flugmálafélagi Íslands. Á fundinum munu sérfræðingar fjalla um stöðu vallarins, helstu áskoranir í rekstri hans og horfur til framtíðar. Þá munu samgönguráðherra og borgarstjóri Reykjavíkur ávarpa fundinn og taka þátt í pallborðsumræðum þar sem tækifæri gefst til að ræða stöðu mála. Á fundinum verða eftirtaldir með erindi og taka þátt í pallborði: Eyjólfur Ármannsson, samgönguráðherra Einar Þorsteinsson, borgarstjóri Reykjavíkur Sigrún Björk Jakobsdóttir, framkvæmdastjóri Isavia innanlands Kári Kárason, flugstjóri og yfirflugstjóri Airbus hjá Icelandair Tómas Dagur Helgason, flugrekstrarstjóri Norlandair Jón Hörður Jónsson, formaður öryggisnefndar Félags íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) og flugstjóri hjá Icelandair Fundarstjóri verður Matthías Sveinbjörnsson, Forseti Flugmálafélags Íslands og stjórnandi pallborðs verður Jóhannes Bjarni Guðmundsson, flugstjóri og stjórnandi Flugvarpsins.
Fréttir af flugi Reykjavíkurflugvöllur Reykjavík Samgöngur Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent Fleiri fréttir Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Sjá meira