Innlent

Einar segir allt hafa verið stopp í borginni

Lovísa Arnardóttir og Eiður Þór Árnason skrifa
Einar Þorsteinsson ræddi meirihlutaslitin í Sprengisandi.
Einar Þorsteinsson ræddi meirihlutaslitin í Sprengisandi. Vísir/Vilhelm

Einar Þorsteinsson borgarstjóri og oddviti Framsóknarflokksins fór yfir meirahlutaslitin Sprengisandi á Bylgjunni áðan. 

Hann sagði allt hafa verið stopp í borginni og ekkert annað í stöðunni en að slíta samstarfi.


Tengdar fréttir

Útspil Flokks fólksins hafi komið „nokkuð á óvart“

Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir flókna stöðu nú komna upp í borginni eftir að meirihlutinn féll á föstudag. Hún segir útspil Flokks fólksins hafa komið sér á óvart en borgarfulltrúar þurfi nú að skoða aðra möguleika á meirihlutasamstarfi. Sjálfstæðisflokkurinn sé reiðubúinn til að axla þá ábyrgð að mynda starfhæfan meirihluta.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×