Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. febrúar 2025 21:31 Arne Slot og hans menn í Liverpool misstigu sig harkalega í dag. getty Arne Slot gerði tíu breytingar á liði Liverpool fyrir FA bikarleikinn sem tapaðist 1-0 gegn B-deildarliði Plymouth Argyle fyrr í dag. Hann sér ekki eftir því og segist ekki viss um að annars hefði leikurinn unnist. „Þú veist ekki hvað hefði gerst ef við hefðum ekki breytt liðinu. Við höfum séð það á þessu tímabili að þetta er leikstíll sem við eigum erfitt með að brjóta niður, hvort sem við hefðum verið með allt aðalliðið eða bara leikmennina sem spiluðu í dag,“ sagði Slot á blaðamannafundi eftir leik, aðspurður hvort hann sæi eftir ákvörðuninni. Meðal þeirra leikmanna sem voru utan hóps hjá Liverpool í dag eru: Alisson, Conor Bradley, Virgil van Dijk, Ibrahima Konate, Andy Robertson, Alexis Mac Allister, Ryan Gravenberch, Dominik Szoboslai, Cody Gakpo og Mohamed Salah. Auk þess er Trent Alexander-Arnold frá vegna meiðsla. „Niðurstaðan og frammistaðan eru augljóslega gríðarleg vonbrigði, það var ekki margt til að gleðjast yfir en ég var ánægður með að strákarnir hafi barist allar hundrað mínúturnar sem leikurinn stóð og að okkar besti kafli hafi verið síðustu tíu mínúturnar.“ Arne Slot gaf markaskoraranum mikla, Mohamed Salah, frí í dag. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Liverpool missti Joe Gomez, fyrirliða dagsins, í meiðsli. Hann fór af velli eftir aðeins tíu mínútur en óvitað er hversu alvarleg meiðslin eru. Liðið verður þó ekki undir eins miklu leikjaálagi og búist var við það sem það er úr leik í FA bikarnum eftir úrslit dagsins. Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Sjá meira
„Þú veist ekki hvað hefði gerst ef við hefðum ekki breytt liðinu. Við höfum séð það á þessu tímabili að þetta er leikstíll sem við eigum erfitt með að brjóta niður, hvort sem við hefðum verið með allt aðalliðið eða bara leikmennina sem spiluðu í dag,“ sagði Slot á blaðamannafundi eftir leik, aðspurður hvort hann sæi eftir ákvörðuninni. Meðal þeirra leikmanna sem voru utan hóps hjá Liverpool í dag eru: Alisson, Conor Bradley, Virgil van Dijk, Ibrahima Konate, Andy Robertson, Alexis Mac Allister, Ryan Gravenberch, Dominik Szoboslai, Cody Gakpo og Mohamed Salah. Auk þess er Trent Alexander-Arnold frá vegna meiðsla. „Niðurstaðan og frammistaðan eru augljóslega gríðarleg vonbrigði, það var ekki margt til að gleðjast yfir en ég var ánægður með að strákarnir hafi barist allar hundrað mínúturnar sem leikurinn stóð og að okkar besti kafli hafi verið síðustu tíu mínúturnar.“ Arne Slot gaf markaskoraranum mikla, Mohamed Salah, frí í dag. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Liverpool missti Joe Gomez, fyrirliða dagsins, í meiðsli. Hann fór af velli eftir aðeins tíu mínútur en óvitað er hversu alvarleg meiðslin eru. Liðið verður þó ekki undir eins miklu leikjaálagi og búist var við það sem það er úr leik í FA bikarnum eftir úrslit dagsins.
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Sjá meira