Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2025 23:00 Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir engan kala vera á milli City og Real Madrid þrátt fyrir uppákomuna í kringum veitingu Gullknattarins á síðasta ári. Getty/Richard Pelham Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, gerði lítið úr hugsanlegum deilum við Real Madrid fyrir umspilsleiki liðanna um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Það gekk mikið á í október á síðasta ári þegar Gullknötturinn var afhentur en Real Madrid fór þá í mikla fýlu og skrópaði á hófið. Rodri, miðjumaður Manchester City, fékk Gullknöttinn, Ballon d'Or, en ekki Vinícius Júnior, leikmaður Real Madrid. Forráðamenn Vinícius Júnior sökuðu þá sem kusu að sýna félaginu ekki virðingu með því að ganga framhjá Brasilíumanninum. Guardiola segir að það sé enginn kali á milli félaganna þrátt fyrir þetta mál. ESPN segir frá. „Ég er ánægður fyrir hönd Rodri. Vinícius átti stórkostlegt ár líka. Hann átti Gullknöttinn líka skilið. Þetta var alveg eins og fyrir nokkrum árum þegar [Lionel] Messi og Cristiano [Ronaldo] voru að berjast um þetta,“ sagði Pep Guardiola en bætti svo við: „Málinu er lokið,“ sagði Guardiola. Rúben Dias, sem fór á verðlaunahátíðina í París með Rodri, gerði líka lítið úr hugsanlegu ósætti á milli félaganna. „Ég eyddi ekki einni sekúndu í að velta því fyrir mér hvort þeir hafi sýnt með þessu eitthvað virðingarleysi. Ég var þarna og fagnaði þessu með honum. Ég er mjög glaður fyrir hans hönd. Ég var ekki að hugsa um neitt annað,“ sagði Rúben Dias. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Sjá meira
Það gekk mikið á í október á síðasta ári þegar Gullknötturinn var afhentur en Real Madrid fór þá í mikla fýlu og skrópaði á hófið. Rodri, miðjumaður Manchester City, fékk Gullknöttinn, Ballon d'Or, en ekki Vinícius Júnior, leikmaður Real Madrid. Forráðamenn Vinícius Júnior sökuðu þá sem kusu að sýna félaginu ekki virðingu með því að ganga framhjá Brasilíumanninum. Guardiola segir að það sé enginn kali á milli félaganna þrátt fyrir þetta mál. ESPN segir frá. „Ég er ánægður fyrir hönd Rodri. Vinícius átti stórkostlegt ár líka. Hann átti Gullknöttinn líka skilið. Þetta var alveg eins og fyrir nokkrum árum þegar [Lionel] Messi og Cristiano [Ronaldo] voru að berjast um þetta,“ sagði Pep Guardiola en bætti svo við: „Málinu er lokið,“ sagði Guardiola. Rúben Dias, sem fór á verðlaunahátíðina í París með Rodri, gerði líka lítið úr hugsanlegu ósætti á milli félaganna. „Ég eyddi ekki einni sekúndu í að velta því fyrir mér hvort þeir hafi sýnt með þessu eitthvað virðingarleysi. Ég var þarna og fagnaði þessu með honum. Ég er mjög glaður fyrir hans hönd. Ég var ekki að hugsa um neitt annað,“ sagði Rúben Dias.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Sjá meira