Fyrstu trén felld á morgun Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 10. febrúar 2025 22:19 Annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar var lokað vegna trjánna. Vísir/Vilhelm Fyrstu trén verða felld í Öskjuhlíð á morgun. Annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar hefur verið lokað þar sem hæð trjánna ógnar öryggi flugfarþega. „Við erum að vinna hörðum höndum að því að gera aðgerðaáætlun að því hvernig sé hægt að opna þess flugbraut,“ segir Einar Þorsteinsson borgarstjóri í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag. Annarri flugbrautinni á Reykjavíkurflugvelli var lokað fyrir tveimur dögum vegna mikils trjágróður í Öskjuhlíð. Hæð trjánna er sögð hafa áhrif á öryggi flugfarþega um Reykjavíkurflugvöll. Lokunin átti sér langan aðdraganda. Fyrstu trén í Öskjuhlíð, um fjörutíu til fimmtíu, verða felld á morgun. Til þess að opna flugbrautina þurfi hugsanlega að fella fimm hundruð tré. „Við erum að fara fella fjörutíu til fimmtíu tré á morgun. Það er svona fyrsta skrefið í því að verða við tilmælum Samgöngustofu um að fella þar dálítið af trjám. Lykilatriðið er það að opna flugbrautina og flugvöllurinn þjónar öllum landsmönnum, sjúkraflugið er þar mikilvægast. Við erum að vinna þetta í samvinnu við ISAVIA og Samgöngustofu,“ segir Einar í samtali við fréttastofu. Fjöldi trjáa sé vegna breyttu verklagi hjá Samgöngustofu sem miðar nú við annan flöt en áður. Flöturinn sem miðað er við núna er lægri heldur en sá upprunalegi. Því þurfi að fella fjölda trjáa skyndilega. „Þau tré sem voru talin í lagi eru ekki lengur talin í lagi,“ segir Einar. Mikilvægast sé hins vegar aðgengi sjúkraflugs. Flugvöllurinn sé ekki á leið í burtu í allaveganna tuttugu ár að sögn Einars og því sé mikilvægt að fella trén. Reykjavíkurflugvöllur Reykjavík Tré Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
„Við erum að vinna hörðum höndum að því að gera aðgerðaáætlun að því hvernig sé hægt að opna þess flugbraut,“ segir Einar Þorsteinsson borgarstjóri í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag. Annarri flugbrautinni á Reykjavíkurflugvelli var lokað fyrir tveimur dögum vegna mikils trjágróður í Öskjuhlíð. Hæð trjánna er sögð hafa áhrif á öryggi flugfarþega um Reykjavíkurflugvöll. Lokunin átti sér langan aðdraganda. Fyrstu trén í Öskjuhlíð, um fjörutíu til fimmtíu, verða felld á morgun. Til þess að opna flugbrautina þurfi hugsanlega að fella fimm hundruð tré. „Við erum að fara fella fjörutíu til fimmtíu tré á morgun. Það er svona fyrsta skrefið í því að verða við tilmælum Samgöngustofu um að fella þar dálítið af trjám. Lykilatriðið er það að opna flugbrautina og flugvöllurinn þjónar öllum landsmönnum, sjúkraflugið er þar mikilvægast. Við erum að vinna þetta í samvinnu við ISAVIA og Samgöngustofu,“ segir Einar í samtali við fréttastofu. Fjöldi trjáa sé vegna breyttu verklagi hjá Samgöngustofu sem miðar nú við annan flöt en áður. Flöturinn sem miðað er við núna er lægri heldur en sá upprunalegi. Því þurfi að fella fjölda trjáa skyndilega. „Þau tré sem voru talin í lagi eru ekki lengur talin í lagi,“ segir Einar. Mikilvægast sé hins vegar aðgengi sjúkraflugs. Flugvöllurinn sé ekki á leið í burtu í allaveganna tuttugu ár að sögn Einars og því sé mikilvægt að fella trén.
Reykjavíkurflugvöllur Reykjavík Tré Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira