Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2025 22:17 Michael Oliver dómari segir hér Virgil van Dijk og Alisson Becker að halda sér fjarri honum eftir að James Tarkowski skoraði jöfnunarmark Everton. Getty/Alex Pantling Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var að sjálfsögðu mjög svekktur með að Liverpool liðið missti frá sér sigurinn í uppbótatíma í 2-2 jafntefli á móti nágrönnum sínum í Everton. „Þetta var alltaf að fara að vera ákafur og ástríðufullur leikur,“ sagði Van Dijk. „Það er mjög svekkjandi að tapa tveimur stigum á síðustu sekúndum leiksins eða jafnvel þegar það var komið fram yfir uppbótatíma. Við tökum stigið og höldum bara áfram,“ sagði Van Dijk. „Dómarinn átti stóran þátt í því hvernig leikurinn spilaðist með því að vera að dæma allar þessar aukaspyrnur,“ sagði Van Dijk. „Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton og þeir reyndu allt sem þeir gátu til að vinna,“ sagði Van Dijk. Þrjú rauð spjöld fóru á loft í lokin eitt á Everton en tvö á Liverpool. Arne Slot fékk rautt spjald fyrir að mótmæla en Curtis Jones fyrir að slást við Doucoure. „Doucoure vildi ögra stuðningsmönnum okkar og Curtis taldi að það væri ekki hið rétta í stöðunni. Mér fannst dómarinn ekki hafa stjórn á þessum leik. Ég sagði hinum það. Svona er þetta bara og við verðum bara að taka stigið og halda áfram,“ sagði Van Dijk. „Við erum búnir að koma okkur í góða stöðu. Við vitum samt að það eru margir erfiðir leikir fram undan. Allir þurfa þá að spila sinn besta leik. Það eru allir vonsviknir með endinn á þessum leik en við einbeitum okkur að næstu verkefnum á morgun,“ sagði Van Dijk. „Allir leikir verða erfiðir til loka tímabilsins og svo sjáum við til hvort að við náum þessu. Við erum í góðri stöðu og verðum bara að halda baráttunni áfram“ sagði Van Dijk. Enski boltinn Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Sjá meira
„Þetta var alltaf að fara að vera ákafur og ástríðufullur leikur,“ sagði Van Dijk. „Það er mjög svekkjandi að tapa tveimur stigum á síðustu sekúndum leiksins eða jafnvel þegar það var komið fram yfir uppbótatíma. Við tökum stigið og höldum bara áfram,“ sagði Van Dijk. „Dómarinn átti stóran þátt í því hvernig leikurinn spilaðist með því að vera að dæma allar þessar aukaspyrnur,“ sagði Van Dijk. „Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton og þeir reyndu allt sem þeir gátu til að vinna,“ sagði Van Dijk. Þrjú rauð spjöld fóru á loft í lokin eitt á Everton en tvö á Liverpool. Arne Slot fékk rautt spjald fyrir að mótmæla en Curtis Jones fyrir að slást við Doucoure. „Doucoure vildi ögra stuðningsmönnum okkar og Curtis taldi að það væri ekki hið rétta í stöðunni. Mér fannst dómarinn ekki hafa stjórn á þessum leik. Ég sagði hinum það. Svona er þetta bara og við verðum bara að taka stigið og halda áfram,“ sagði Van Dijk. „Við erum búnir að koma okkur í góða stöðu. Við vitum samt að það eru margir erfiðir leikir fram undan. Allir þurfa þá að spila sinn besta leik. Það eru allir vonsviknir með endinn á þessum leik en við einbeitum okkur að næstu verkefnum á morgun,“ sagði Van Dijk. „Allir leikir verða erfiðir til loka tímabilsins og svo sjáum við til hvort að við náum þessu. Við erum í góðri stöðu og verðum bara að halda baráttunni áfram“ sagði Van Dijk.
Enski boltinn Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Sjá meira