Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Sindri Sverrisson skrifar 15. febrúar 2025 10:32 Emilía Kiær Ásgeirsdóttir skorar hér markið sitt gegn Turbine Potsdam í gær. rbleipzig.com Íslenska landsliðskonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir hefur átt draumabyrjun með RB Leipzig í efstu deild Þýskalands í fótbolta, eftir komuna frá Nordsjælland um áramótin. Markið sem hún skoraði í gær má nú sjá á Vísi. Leipzig var óvænt 1-0 undir í hálfleik gegn botnliði Potsdam í gær en Emilía jafnaði metin á 56. mínútu þegar boltinn féll til hennar í teignum og var hún fljót að átta sig og sparkaði í netið. Nokkur læti urðu eftir markið. Leipzig-konur vildu nefnilega flýta sér að ná í boltann og taka miðju, til að geta komist yfir í leiknum, en markvörður Potsdam reyndi að koma í veg fyrir það með því að halda boltanum. Var markverðinum meðal annars hrint og tók dómarinn sér góðan tíma í að ákveða hvað gera skyldi. Klippa: Mark Emilíu og lætin í kjölfarið Að lokum dæmdi dómarinn þó bara mark, enda var ekki að sjá neitt brot í aðdraganda þess að Emilía fékk boltann, en athygli vakti að enginn skyldi fá að líta gula spjaldið vegna þeirra ryskinga sem urðu í kjölfar marksins. Markið og lætin má sjá í spilaranum hér að ofan en leikurinn var í beinni útsendingu á Viaplay. Eins og fyrr segir hefur Emilía nú skorað í fyrstu tveimur byrjunarliðsleikjum sínum, geng Potsdam og Werder Bremen. Svo merkilega vill til að bæði mörkin skoraði Emilía á sömu mínútu, eða 56. mínútu, og báðir leikirnir fóru 4-1 fyrir Leipzig. Eins og fyrr segir hefur Emilía nú skorað í Leipzig er nú með 25 stig í 5. sæti deildarinnar en nær ekki alveg að blanda sér í fjögurra liða titilbaráttuna þar fyrir ofan. Leverkusen er í 4. sæti með 30 stig, Wolfsburg með 32 og Frankfurt og Bayern með 35 stig, og eiga þessi fjögur lið leik til góða núna um helgina. Þýski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Sjá meira
Leipzig var óvænt 1-0 undir í hálfleik gegn botnliði Potsdam í gær en Emilía jafnaði metin á 56. mínútu þegar boltinn féll til hennar í teignum og var hún fljót að átta sig og sparkaði í netið. Nokkur læti urðu eftir markið. Leipzig-konur vildu nefnilega flýta sér að ná í boltann og taka miðju, til að geta komist yfir í leiknum, en markvörður Potsdam reyndi að koma í veg fyrir það með því að halda boltanum. Var markverðinum meðal annars hrint og tók dómarinn sér góðan tíma í að ákveða hvað gera skyldi. Klippa: Mark Emilíu og lætin í kjölfarið Að lokum dæmdi dómarinn þó bara mark, enda var ekki að sjá neitt brot í aðdraganda þess að Emilía fékk boltann, en athygli vakti að enginn skyldi fá að líta gula spjaldið vegna þeirra ryskinga sem urðu í kjölfar marksins. Markið og lætin má sjá í spilaranum hér að ofan en leikurinn var í beinni útsendingu á Viaplay. Eins og fyrr segir hefur Emilía nú skorað í fyrstu tveimur byrjunarliðsleikjum sínum, geng Potsdam og Werder Bremen. Svo merkilega vill til að bæði mörkin skoraði Emilía á sömu mínútu, eða 56. mínútu, og báðir leikirnir fóru 4-1 fyrir Leipzig. Eins og fyrr segir hefur Emilía nú skorað í Leipzig er nú með 25 stig í 5. sæti deildarinnar en nær ekki alveg að blanda sér í fjögurra liða titilbaráttuna þar fyrir ofan. Leverkusen er í 4. sæti með 30 stig, Wolfsburg með 32 og Frankfurt og Bayern með 35 stig, og eiga þessi fjögur lið leik til góða núna um helgina.
Þýski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn