Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 15. febrúar 2025 16:01 Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra, vill skerpa á ferlum þegar kemur að tilkynningum um dýraníð Vísir/Ívar Fannar Atvinnuvegaráðherra hefur óskað eftir því við dómsmálaráðherra að kanna möguleikann á því að Neyðarlínan tæki við tilkynningum frá almenningi í gegnum 112 þegar það verði vart við dýr í neyð og það sé Neyðarlínan sem vinni úr umræddum tilkynningum og komi boðum til lögregluyfirvalda. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 voru sýnd sláandi myndbönd af meintu dýraníði hrossaræktenda á suðvesturhorninu. Hostaræktandi sást þrengja verulega að hálsi folalds sem hann var að setja múl á. Þá barði annar ræktandi annað hross sem hann var að teyma. Forstjóri Matvælastofnunar hefur sagt að skoða þurfi hvort taka megi betur á móti tilkynningum um dýraníð í kjölfar málsins. Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra, segir að auðvitað sé markmiðið að koma í veg fyrir dýraníð og því þurfi að vera hægt að tilkynna um það. Neyðarlínan komi boðum á lögreglu „Ég sá þetta tilvik og brá við og lít þetta auðvitað alveg gríðarlega alvarlegum augum. Það eru að koma of oft upp tilvik þar sem fólk er uppvíst að því að farið sé illa með dýr. Það er auðvitað markmiðið að koma málum þannig að það komist í veg fyrir þetta eins og kostur er,“ segir Hanna Katrín sem hefur farið þess á leit við dómsmálaráðuneytið að taka við tilkynningum vegna dýra í neyð. „Það sé þá Neyðarlínan sem samkvæmt samningi vinni úr þessu og komi boðunum til lögreglu. Þetta er einfaldasta leiðin til þess að fólk geti brugðist við og komið dýri til bjargað og það þurfi ekki að velkjast í vafa um hvert eigi að hafa samband.“ Dýr Dýraheilbrigði Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 voru sýnd sláandi myndbönd af meintu dýraníði hrossaræktenda á suðvesturhorninu. Hostaræktandi sást þrengja verulega að hálsi folalds sem hann var að setja múl á. Þá barði annar ræktandi annað hross sem hann var að teyma. Forstjóri Matvælastofnunar hefur sagt að skoða þurfi hvort taka megi betur á móti tilkynningum um dýraníð í kjölfar málsins. Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra, segir að auðvitað sé markmiðið að koma í veg fyrir dýraníð og því þurfi að vera hægt að tilkynna um það. Neyðarlínan komi boðum á lögreglu „Ég sá þetta tilvik og brá við og lít þetta auðvitað alveg gríðarlega alvarlegum augum. Það eru að koma of oft upp tilvik þar sem fólk er uppvíst að því að farið sé illa með dýr. Það er auðvitað markmiðið að koma málum þannig að það komist í veg fyrir þetta eins og kostur er,“ segir Hanna Katrín sem hefur farið þess á leit við dómsmálaráðuneytið að taka við tilkynningum vegna dýra í neyð. „Það sé þá Neyðarlínan sem samkvæmt samningi vinni úr þessu og komi boðunum til lögreglu. Þetta er einfaldasta leiðin til þess að fólk geti brugðist við og komið dýri til bjargað og það þurfi ekki að velkjast í vafa um hvert eigi að hafa samband.“
Dýr Dýraheilbrigði Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Sjá meira