Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sindri Sverrisson skrifar 16. febrúar 2025 12:30 Kylian Mbappé og Lorenzo glaðbeittir í heimsókn stráksins unga til Madridar í janúar. realmadrid.com Franska knattspyrnustjarnan Kylian Mbappé minntist unga aðdáandans Lorenzo, í færslu á samfélagsmiðlum, eftir að þessi 10 ára strákur lést síðasta miðvikudag. Lorenzo var með ólæknandi heilaæxli. Hann hafði fengið að kynnast Mbappé og nokkrum vikum áður en Lorenzo lést bauð Mbappé honum í heimsókn, í gegnum áhrifavaldinn Julian Gerondi sem L‘Equipe segir að noti TikTok-frægð sína til að hjálpa langveikum börnum að fá drauma uppfyllta. Lorenzo flaug til Madridar í boði Mbappé og sá hann skora í 4-1 sigri Real Madrid gegn Las Palmas þann 19. janúar. Fagnaðarfundir urðu þegar þeir hittust eins og sjá má á myndskeiðinu hér að neðan sem Real Madrid birti. 🤍 ¡El sueño cumplido de Lorenzo al conocer a @KMbappe! 🤍 pic.twitter.com/evIco5SrOe— Real Madrid C.F. (@realmadrid) January 21, 2025 Lorenzo lést á miðvikudagskvöld á sjúkrahúsi í Rouen í Frakklandi. Mbappé birti þá færslu á Instagram þar sem hann skrifaði: „Eftir langa baráttu, sem þú tókst á við af hugrekki, þá kvaddir þú í nótt. Ég sendi foreldrum þínum, sem studdu þig svo vel á þessum erfiðu tímum, allar mínar hlýjustu hugsanir. Ég fékk þann heiður að verja smátíma með þér og kynnast því hvað þú varst mikill snillingur og hvatning fyrir aðra. Þinn vinur, Kylian.“ Á heimasíðu Real Madrid er sömuleiðis greint frá andláti Lorenzo. „Við munum alltaf minnast „Lorenzo litla“ með mikilli væntumþykju og hann verður áfram í hjörtum okkar,“ segir í tilkynningu Spánarmeistaranna. Spænski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: FHL-FH 0-2 | Tvö mörk Elísu í lokin tryggðu FH öll stigin Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Lorenzo var með ólæknandi heilaæxli. Hann hafði fengið að kynnast Mbappé og nokkrum vikum áður en Lorenzo lést bauð Mbappé honum í heimsókn, í gegnum áhrifavaldinn Julian Gerondi sem L‘Equipe segir að noti TikTok-frægð sína til að hjálpa langveikum börnum að fá drauma uppfyllta. Lorenzo flaug til Madridar í boði Mbappé og sá hann skora í 4-1 sigri Real Madrid gegn Las Palmas þann 19. janúar. Fagnaðarfundir urðu þegar þeir hittust eins og sjá má á myndskeiðinu hér að neðan sem Real Madrid birti. 🤍 ¡El sueño cumplido de Lorenzo al conocer a @KMbappe! 🤍 pic.twitter.com/evIco5SrOe— Real Madrid C.F. (@realmadrid) January 21, 2025 Lorenzo lést á miðvikudagskvöld á sjúkrahúsi í Rouen í Frakklandi. Mbappé birti þá færslu á Instagram þar sem hann skrifaði: „Eftir langa baráttu, sem þú tókst á við af hugrekki, þá kvaddir þú í nótt. Ég sendi foreldrum þínum, sem studdu þig svo vel á þessum erfiðu tímum, allar mínar hlýjustu hugsanir. Ég fékk þann heiður að verja smátíma með þér og kynnast því hvað þú varst mikill snillingur og hvatning fyrir aðra. Þinn vinur, Kylian.“ Á heimasíðu Real Madrid er sömuleiðis greint frá andláti Lorenzo. „Við munum alltaf minnast „Lorenzo litla“ með mikilli væntumþykju og hann verður áfram í hjörtum okkar,“ segir í tilkynningu Spánarmeistaranna.
Spænski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: FHL-FH 0-2 | Tvö mörk Elísu í lokin tryggðu FH öll stigin Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti