Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Jón Þór Stefánsson skrifar 17. febrúar 2025 12:31 Kim Sae-ron þótti ein bjartasta von suður-kóreskrar kvikmyndagerðar. Getty Suður-kóreska leikkonan Kim Sae-ron er látin 24 ára gömul. Hún fannst látin á heimili sínu í Seoul á sunnudag, en samkvæmt New York Times féll hún fyrir eigin hendi. Kim var barnastjarna, en hún vakti athygli árið 2009 í kvikmyndinni A Brand New Life, og aftur ári síðar í The Man From Nowhere. Árið 2022 ók hún undir áhrifum áfengis og klessti á straumbreyti sem varð til þess að fjöldi fyrirtækja missti rafmagnið um nokkurra klukkustunda skeið. Málið hafði mikil áhrif á feril Kim, sem hélt sig að mestu úr sviðsljósinu eftir að það kom upp. Í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólki með sjálfsvígshugsanir er bent á upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is, Hjálparsíma Rauða krossins s.1717, á netspjallið 1717.is og á Píeta símann s.552-2218. Þau sem misst hafa ástvin í sjálfsvígi er bent á stuðning í Sorgarmiðstöð s. 551-4141, upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is og á Píeta símann s.552-2218. Henni var gert að greiða tuttugu milljón suður-kóresk won, sem jafngildir tæplega tveimur milljónum króna vegna atviksins. Þar að auki var Kim harðlega gagnrýnd opinberlega, meðal annars af áhrifavöldum. Hún baðst afsökunar á samfélagsmiðlum og sagðist ekki eiga sér neinar málsbætur. Kim hafði þá verið að leika í suður-kóresku Netflix-þáttunum Bloodhounds, en hún var klippt út úr þeim. Þá segir í frétt New York Times að hún hafi sagt sig frá fleiri verkefnum. Miðillinn bendir á að fráfall Kim sé ekki það fyrsta vegna sjálfsvígs sem skekur skemmtanaiðnaðinn í Suður-Kóreu að undanförnu. Bransinn þar er sagður einkennast af gríðarlegri pressu, þar sem vinsældir stjarnanna veltur á algjörlega óflekkuðu mannorði. Suður-Kórea Bíó og sjónvarp Andlát Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira
Kim var barnastjarna, en hún vakti athygli árið 2009 í kvikmyndinni A Brand New Life, og aftur ári síðar í The Man From Nowhere. Árið 2022 ók hún undir áhrifum áfengis og klessti á straumbreyti sem varð til þess að fjöldi fyrirtækja missti rafmagnið um nokkurra klukkustunda skeið. Málið hafði mikil áhrif á feril Kim, sem hélt sig að mestu úr sviðsljósinu eftir að það kom upp. Í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólki með sjálfsvígshugsanir er bent á upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is, Hjálparsíma Rauða krossins s.1717, á netspjallið 1717.is og á Píeta símann s.552-2218. Þau sem misst hafa ástvin í sjálfsvígi er bent á stuðning í Sorgarmiðstöð s. 551-4141, upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is og á Píeta símann s.552-2218. Henni var gert að greiða tuttugu milljón suður-kóresk won, sem jafngildir tæplega tveimur milljónum króna vegna atviksins. Þar að auki var Kim harðlega gagnrýnd opinberlega, meðal annars af áhrifavöldum. Hún baðst afsökunar á samfélagsmiðlum og sagðist ekki eiga sér neinar málsbætur. Kim hafði þá verið að leika í suður-kóresku Netflix-þáttunum Bloodhounds, en hún var klippt út úr þeim. Þá segir í frétt New York Times að hún hafi sagt sig frá fleiri verkefnum. Miðillinn bendir á að fráfall Kim sé ekki það fyrsta vegna sjálfsvígs sem skekur skemmtanaiðnaðinn í Suður-Kóreu að undanförnu. Bransinn þar er sagður einkennast af gríðarlegri pressu, þar sem vinsældir stjarnanna veltur á algjörlega óflekkuðu mannorði.
Í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólki með sjálfsvígshugsanir er bent á upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is, Hjálparsíma Rauða krossins s.1717, á netspjallið 1717.is og á Píeta símann s.552-2218. Þau sem misst hafa ástvin í sjálfsvígi er bent á stuðning í Sorgarmiðstöð s. 551-4141, upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is og á Píeta símann s.552-2218.
Suður-Kórea Bíó og sjónvarp Andlát Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira