Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. febrúar 2025 18:46 Leikmenn Arsenal létu Michael Oliver heyra það. Catherine Ivill - AMA/Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal var sektað um 65 þúsund pund, rúmar ellefu milljónir króna, vegna viðbragða leikmanna liðsins við rauða spjaldinu sem Myles Lewis-Skelly fékk í leik gegn Wolverhamton Wanderers. Enska knattspyrnusambandið ákærði Arsenal fyrir að hafa ekki hemil á leikmönnum, sem veittust að dómaranum Michael Oliver. Arsenal gekkst við brotinu og samþykkti sektina áður en málið fór fyrir dómstóla. Arsenal have been fined £65,000 by the independent regulatory commission after they 'failed to ensure their players did not behave in an improper way' towards Michael Oliver after Myles Lewis-Skelly was sent off at Wolves."The Commission noted that it is important in this case… pic.twitter.com/Oe8U3E9cjK— Charles Watts (@charles_watts) February 17, 2025 Lewis-Skelly skildi ekkert í rauða spjaldinu.Mike Egerton/PA Images via Getty Images Atvikið átti sér stað á 43. mínútu leiksins, Úlfarnir voru þá að bruna upp í skyndisókn sem Lewis-Skelly stöðvaði. Hann fékk beint rautt spjald og ákvörðunin var staðfest af myndbandsdómara. Arsenal áfrýjaði spjaldinu hins vegar og fékk það fellt niður. Lewis-Skelly þurfti því ekki að sæta leikbanni. Dómarinn Michael Oliver dæmdi líka leik strax helgina eftir, þrátt fyrir að hafa fengið morðhótanir eftir mistökin. Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira
Enska knattspyrnusambandið ákærði Arsenal fyrir að hafa ekki hemil á leikmönnum, sem veittust að dómaranum Michael Oliver. Arsenal gekkst við brotinu og samþykkti sektina áður en málið fór fyrir dómstóla. Arsenal have been fined £65,000 by the independent regulatory commission after they 'failed to ensure their players did not behave in an improper way' towards Michael Oliver after Myles Lewis-Skelly was sent off at Wolves."The Commission noted that it is important in this case… pic.twitter.com/Oe8U3E9cjK— Charles Watts (@charles_watts) February 17, 2025 Lewis-Skelly skildi ekkert í rauða spjaldinu.Mike Egerton/PA Images via Getty Images Atvikið átti sér stað á 43. mínútu leiksins, Úlfarnir voru þá að bruna upp í skyndisókn sem Lewis-Skelly stöðvaði. Hann fékk beint rautt spjald og ákvörðunin var staðfest af myndbandsdómara. Arsenal áfrýjaði spjaldinu hins vegar og fékk það fellt niður. Lewis-Skelly þurfti því ekki að sæta leikbanni. Dómarinn Michael Oliver dæmdi líka leik strax helgina eftir, þrátt fyrir að hafa fengið morðhótanir eftir mistökin.
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira