Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Lovísa Arnardóttir skrifar 18. febrúar 2025 11:13 Svanhvít Helga Jóhannesdóttir, félagi í Björgunarsveitinni Kára, með nýju húfuna. Aðsend 66°Norður hefur hannað ullarhúfu í samstarfi við Landsbjörg til styrktar björgunarsveitum landsins. Húfan fer í sölu í dag en allur ágóði af sölunni rennur til styrktar Landsbjörgu. Landsbjargarhúfan er úr ullarblöndu og kemur í takmörkuðu upplagi. Innblástur fyrir mynstur húfunnar er hálendi Íslands og fjallagarðar landsins. Mynstrið er unnið út frá loftmynd af fjallaskaga á norðanverðu Íslandi árið 1999, árið sem Landsbjörg var stofnuð. Þetta er annað árið í röð sem 66°Norður og Landsbjörg hanna saman húfu til styrktar björgunarsveitunum. Í tilkynningu kemur fram að ríflega fjögur þúsund manns séu á útkallsskrá björgunarsveitanna sem starfa um allt land undir merkjum Landsbjargar. „Starfið í björgunarsveitinni er ekki aðeins gefandi vegna þess að hægt er að bjarga mannslífum heldur er það líka mikilvægt samfélagslegt hlutverk. Við stöndum saman og styðjum hvort annað,“ segir Svanhvít Helga Jóhannesdóttir sem er 31 árs en hún er virkur félagi í Björgunarsveitinni Kára. Til þegar kallið kemur Svanhvít býr í Öræfum þar sem hún starfar sem leiðsögumaður og kennari. Hún er alltaf tilbúin í björgunarleiðangra þegar kallið kemur. Svanhvít segir að það að búa í Öræfum þýði að lifa í nálægð við sveiflur náttúrunnar með klettaklifri á sumrin og ísklifri eða skíðamennsku á veturna. Reynsla hennar af vinnu á jöklum nýtist henni vel í björgunarsveitarstörfum. Landsbjargarhúfan fer í sölu í dag í vefverslun 66°Norður ásamt völdum verslunum 66°Norður í Faxafeni, Smáralind, Kringlunni og á Laugavegi sem og á heimasíðu Landsbjargar. Tíska og hönnun Björgunarsveitir Tengdar fréttir Komið til hafnar 32 tímum eftir að þeir fengu trollið í skrúfuna Björgunarskip Landsbjargar dró skuttogara til hafnar á Patreksfirði snemma í morgun. Þá voru liðnar 32 klukkustundir frá því að skipið fékk veiðarfæri í skrúfuna norðvestur af Látrabjargi. 14. febrúar 2025 12:38 Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Björgunarsveitir voru kallaðar út vegna ferðamanns sem slasaðist á göngu við Fardagafoss á Fjarðarheiði. Bera þurfti manninn á börum niður af heiðinni. 10. febrúar 2025 21:15 Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Björgunarsveitir sinntu um 300 verkefnum í gær í veðurofsanum sem gekk yfir landið, þar af voru um 200 á höfuðborgarsvæðinu. Slökkvilið sinnti mörgum verkefnum vegna vatnstjóns. Viðbragðsaðilar eru í viðbragðsstöðu vegna næstu lægðar sem fer nú yfir landið. Rauðar og appelsínugular viðvaranir eru í gildi eða munu taka gildi um nær allt land. 6. febrúar 2025 08:37 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Sjá meira
Landsbjargarhúfan er úr ullarblöndu og kemur í takmörkuðu upplagi. Innblástur fyrir mynstur húfunnar er hálendi Íslands og fjallagarðar landsins. Mynstrið er unnið út frá loftmynd af fjallaskaga á norðanverðu Íslandi árið 1999, árið sem Landsbjörg var stofnuð. Þetta er annað árið í röð sem 66°Norður og Landsbjörg hanna saman húfu til styrktar björgunarsveitunum. Í tilkynningu kemur fram að ríflega fjögur þúsund manns séu á útkallsskrá björgunarsveitanna sem starfa um allt land undir merkjum Landsbjargar. „Starfið í björgunarsveitinni er ekki aðeins gefandi vegna þess að hægt er að bjarga mannslífum heldur er það líka mikilvægt samfélagslegt hlutverk. Við stöndum saman og styðjum hvort annað,“ segir Svanhvít Helga Jóhannesdóttir sem er 31 árs en hún er virkur félagi í Björgunarsveitinni Kára. Til þegar kallið kemur Svanhvít býr í Öræfum þar sem hún starfar sem leiðsögumaður og kennari. Hún er alltaf tilbúin í björgunarleiðangra þegar kallið kemur. Svanhvít segir að það að búa í Öræfum þýði að lifa í nálægð við sveiflur náttúrunnar með klettaklifri á sumrin og ísklifri eða skíðamennsku á veturna. Reynsla hennar af vinnu á jöklum nýtist henni vel í björgunarsveitarstörfum. Landsbjargarhúfan fer í sölu í dag í vefverslun 66°Norður ásamt völdum verslunum 66°Norður í Faxafeni, Smáralind, Kringlunni og á Laugavegi sem og á heimasíðu Landsbjargar.
Tíska og hönnun Björgunarsveitir Tengdar fréttir Komið til hafnar 32 tímum eftir að þeir fengu trollið í skrúfuna Björgunarskip Landsbjargar dró skuttogara til hafnar á Patreksfirði snemma í morgun. Þá voru liðnar 32 klukkustundir frá því að skipið fékk veiðarfæri í skrúfuna norðvestur af Látrabjargi. 14. febrúar 2025 12:38 Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Björgunarsveitir voru kallaðar út vegna ferðamanns sem slasaðist á göngu við Fardagafoss á Fjarðarheiði. Bera þurfti manninn á börum niður af heiðinni. 10. febrúar 2025 21:15 Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Björgunarsveitir sinntu um 300 verkefnum í gær í veðurofsanum sem gekk yfir landið, þar af voru um 200 á höfuðborgarsvæðinu. Slökkvilið sinnti mörgum verkefnum vegna vatnstjóns. Viðbragðsaðilar eru í viðbragðsstöðu vegna næstu lægðar sem fer nú yfir landið. Rauðar og appelsínugular viðvaranir eru í gildi eða munu taka gildi um nær allt land. 6. febrúar 2025 08:37 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Sjá meira
Komið til hafnar 32 tímum eftir að þeir fengu trollið í skrúfuna Björgunarskip Landsbjargar dró skuttogara til hafnar á Patreksfirði snemma í morgun. Þá voru liðnar 32 klukkustundir frá því að skipið fékk veiðarfæri í skrúfuna norðvestur af Látrabjargi. 14. febrúar 2025 12:38
Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Björgunarsveitir voru kallaðar út vegna ferðamanns sem slasaðist á göngu við Fardagafoss á Fjarðarheiði. Bera þurfti manninn á börum niður af heiðinni. 10. febrúar 2025 21:15
Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Björgunarsveitir sinntu um 300 verkefnum í gær í veðurofsanum sem gekk yfir landið, þar af voru um 200 á höfuðborgarsvæðinu. Slökkvilið sinnti mörgum verkefnum vegna vatnstjóns. Viðbragðsaðilar eru í viðbragðsstöðu vegna næstu lægðar sem fer nú yfir landið. Rauðar og appelsínugular viðvaranir eru í gildi eða munu taka gildi um nær allt land. 6. febrúar 2025 08:37