Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Kristján Már Unnarsson skrifar 19. febrúar 2025 18:00 Frá Írafossvirkjun. Fjær er Ljósafossvirkjun. Vegarkaflinn sem núna er boðinn út liggur upp brekkuna sem sést ofarlega vinstra megin á myndinni og er 1.330 metra langur. Einar Árnason Vegagerðin hefur boðið út endurbyggingu síðasta ómalbikaða kafla Grafningsvegar, brekkuna á vesturbakka Sogsins sem liggur upp frá brúnni við Írafossvirkjun og í átt að Ljósafossvirkjun. Fyrirhugað er að drífa verkið áfram og skal því að fullu lokið í sumar, fyrir 1. ágúst 2025. Það raunar vakti undrun margra fyrir fimm árum að umræddur vegbútur skyldi ekki vera kláraður þá, samtímis því sem tveir samtals ellefu kílómetra langir kaflar Grafningsvegar voru lagðir bundnu slitlagi. Þessi eini kafli sem skilinn var eftir er enda örstuttur, aðeins 1,3 kílómetra langur. Vegarkaflinn liggur meðfram vesturbakka Sogsins.Einar Árnason Svo mikil var óánægjan að staðarhaldari skátamiðstöðvarinnar á Úlfljótsvatni efndi til undirskriftasöfnunar í sveitinni sumarið 2020 þar sem skorað var á Vegagerðina að ljúka malbikun þessa síðasta kafla Grafningsvegar. Um tvöhundruð manns skrifuðu undir. Kvartað var undan því að Vegagerðin hefði árin á undan heflað þennan vegkafla án þess þó að bæta efni í hann. Stórgrýti stæði því upp úr honum öllum og þess á milli væru stórar og leiðinlegar holur. Grafningsvegur klæddur sumarið 2020.Jakob Guðnason Í útboðsauglýsingu Vegagerðarinnar er verkið kallað „Grafningsvegur efri (360), Ýrufoss – Grafningsvegur neðri“. Tvöföld klæðning verður lögð á veginn og 390 metra langt vegrið. Tilboðum skal skilað inn rafrænt í síðasta lagi þriðjudaginn 4. mars næstkomandi. Í frétt Stöðvar 2 sumarið 2019 má heyra íbúa Grafnings fagna fyrirhuguðum vegarbótum: Grímsnes- og Grafningshreppur Vegagerð Samgöngur Skátar Umferðaröryggi Tengdar fréttir Skora á Vegagerðina að klára síðasta kafla Grafningsvegar Söfnun undirskrifta er hafin til stuðnings áskorun til Vegagerðarinnar um að lokið verði við malbikun síðasta kafla Grafningsvegar, eins kílómetra búts vestan við Írafossvirkjun. 4. ágúst 2020 22:32 Grafningsvegur verður kláraður með sem minnstum tilkostnaði „Við höfum einfaldlega verið að vinna Grafningsveginn í áföngum. Það var byrjað á að taka kaflann um Úlfljótsvatn til að losa skátana við mesta rykið á sumrin,“ segir upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar. 5. ágúst 2020 22:45 Malbikið lengist í Grafningi í sumar Vegagerðin hefur boðið út endurbyggingu fimm kílómetra langs kafla í Grafningi sunnan Úlfljótsvatns, milli Hlíðarár og Grafningsvegar efri. Vegarkaflinn verður byggður upp og lagður bundnu slitlagi. 14. apríl 2020 16:27 Bundið slitlag kemur sunnan Þingvallavatns Senn líður að því að unnt verði að aka umhverfis Þingvallavatn á bundnu slitlagi en Vegagerðin vinnur nú að endurbyggingu Grafningsvegar milli Nesjavalla og Úlfljótsvatns. 31. júlí 2019 11:28 Mest lesið Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Fleiri fréttir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Sjá meira
Það raunar vakti undrun margra fyrir fimm árum að umræddur vegbútur skyldi ekki vera kláraður þá, samtímis því sem tveir samtals ellefu kílómetra langir kaflar Grafningsvegar voru lagðir bundnu slitlagi. Þessi eini kafli sem skilinn var eftir er enda örstuttur, aðeins 1,3 kílómetra langur. Vegarkaflinn liggur meðfram vesturbakka Sogsins.Einar Árnason Svo mikil var óánægjan að staðarhaldari skátamiðstöðvarinnar á Úlfljótsvatni efndi til undirskriftasöfnunar í sveitinni sumarið 2020 þar sem skorað var á Vegagerðina að ljúka malbikun þessa síðasta kafla Grafningsvegar. Um tvöhundruð manns skrifuðu undir. Kvartað var undan því að Vegagerðin hefði árin á undan heflað þennan vegkafla án þess þó að bæta efni í hann. Stórgrýti stæði því upp úr honum öllum og þess á milli væru stórar og leiðinlegar holur. Grafningsvegur klæddur sumarið 2020.Jakob Guðnason Í útboðsauglýsingu Vegagerðarinnar er verkið kallað „Grafningsvegur efri (360), Ýrufoss – Grafningsvegur neðri“. Tvöföld klæðning verður lögð á veginn og 390 metra langt vegrið. Tilboðum skal skilað inn rafrænt í síðasta lagi þriðjudaginn 4. mars næstkomandi. Í frétt Stöðvar 2 sumarið 2019 má heyra íbúa Grafnings fagna fyrirhuguðum vegarbótum:
Grímsnes- og Grafningshreppur Vegagerð Samgöngur Skátar Umferðaröryggi Tengdar fréttir Skora á Vegagerðina að klára síðasta kafla Grafningsvegar Söfnun undirskrifta er hafin til stuðnings áskorun til Vegagerðarinnar um að lokið verði við malbikun síðasta kafla Grafningsvegar, eins kílómetra búts vestan við Írafossvirkjun. 4. ágúst 2020 22:32 Grafningsvegur verður kláraður með sem minnstum tilkostnaði „Við höfum einfaldlega verið að vinna Grafningsveginn í áföngum. Það var byrjað á að taka kaflann um Úlfljótsvatn til að losa skátana við mesta rykið á sumrin,“ segir upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar. 5. ágúst 2020 22:45 Malbikið lengist í Grafningi í sumar Vegagerðin hefur boðið út endurbyggingu fimm kílómetra langs kafla í Grafningi sunnan Úlfljótsvatns, milli Hlíðarár og Grafningsvegar efri. Vegarkaflinn verður byggður upp og lagður bundnu slitlagi. 14. apríl 2020 16:27 Bundið slitlag kemur sunnan Þingvallavatns Senn líður að því að unnt verði að aka umhverfis Þingvallavatn á bundnu slitlagi en Vegagerðin vinnur nú að endurbyggingu Grafningsvegar milli Nesjavalla og Úlfljótsvatns. 31. júlí 2019 11:28 Mest lesið Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Fleiri fréttir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Sjá meira
Skora á Vegagerðina að klára síðasta kafla Grafningsvegar Söfnun undirskrifta er hafin til stuðnings áskorun til Vegagerðarinnar um að lokið verði við malbikun síðasta kafla Grafningsvegar, eins kílómetra búts vestan við Írafossvirkjun. 4. ágúst 2020 22:32
Grafningsvegur verður kláraður með sem minnstum tilkostnaði „Við höfum einfaldlega verið að vinna Grafningsveginn í áföngum. Það var byrjað á að taka kaflann um Úlfljótsvatn til að losa skátana við mesta rykið á sumrin,“ segir upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar. 5. ágúst 2020 22:45
Malbikið lengist í Grafningi í sumar Vegagerðin hefur boðið út endurbyggingu fimm kílómetra langs kafla í Grafningi sunnan Úlfljótsvatns, milli Hlíðarár og Grafningsvegar efri. Vegarkaflinn verður byggður upp og lagður bundnu slitlagi. 14. apríl 2020 16:27
Bundið slitlag kemur sunnan Þingvallavatns Senn líður að því að unnt verði að aka umhverfis Þingvallavatn á bundnu slitlagi en Vegagerðin vinnur nú að endurbyggingu Grafningsvegar milli Nesjavalla og Úlfljótsvatns. 31. júlí 2019 11:28