Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Jakob Bjarnar skrifar 20. febrúar 2025 15:22 Þóra Tómasdóttir virðist hafa farið í geitarhús að leita ullar, þegar hún spurði Teslaeigendur út í Tesla-skömm. Meðfylgjandi er mynd sem náðist af Teslabifreið á götum Reykjavíkur nú fyrir skömmu. vísir/vilhelm/Bjarki Þóra Tómasdóttir dagskrárgerðarmaður á Ríkisútvarpinu henti fyrirspurn um Teslu-skömm inn á Facebook-hópinn „Tesla eigendur og áhugafólk“ en hlaut frekar dræmar viðtökur við spurningum sínum. Þóra er samkvæmt fyrirspurn sinni að vinna að umfjöllun um breytt viðhorf til Teslu í heiminum fyrir hlaðvarpið Þetta helst. „Hæ hæ, ég er fréttamaður á Rúv og er að undirbúa umfjöllun um breytt viðhorf til Teslu í heiminum. Ég velti fyrir mér hvort Teslu-eigendur á Íslandi geti deilt með mér sinni reynslu. Í erlendum fjölmiðlum hefur verið sagt frá því að nýlega hafi borið á því að skemmdarverk hafi verið unnin á Teslum. Hugtakið Teslu-skömm náð fótfestu á skömum tíma. Einhverjir Teslu-eigendur hafa gripið til þess ráðs að merkja ökutækin sín með límmiðum um að bifreiðin hafi verið keypt áður en Elon Musk varð klikkaður,“ segir Þóra í fyrirspurninni til Teslu áhugafólks. Og hún heldur ódeig áfram: „Er einhver hér sem hefur orðið var við skemmdarverk á ökutækjum eða breytt viðhorf til Teslu eftir Elon Musk varð áberendi í bandarískum stjórnmálum? Allar ábendingar vel þegnar í skilaboðum.“ Bestu kveðjur,“ „Aldrei dottið í hug að amast við kaupum annarra á bílum“ Svo hljómar fyrirspurn Þóru inn í hópinn og fyrstur á mælendaskrá er Ólafur Sigurðsson sem segist ekki hafa lent í neinu, sem betur fer en hann kannast við að hafa skammast sín fyrir að aka um í Teslu. Þó menn hafi eitt og annað að segja um stjórnarhætti Trumps eru þeir til á Íslandi sem dýrka manninn. Þessi var á nýlegri Teslu og enginn þarf að velkjast í vafa um hvar hjarta eigandans slær.vísir/bjarki En þá er það líka búið, nú breytist tónninn í Tesla-fólkinu sem er alls ekki ánægt með tóninn í fyrirspurninni. Þeir sem eru í hópnum eru hreint ekki sammála fréttamanni RÚV, nema síður sé um Tesla-skömm og benda á að hinn „klikkaði“ Elon Musk eigi nú ekki nema tíu prósent í fyrirtækinu. Heiðar Eiríksson segist ekki hafa fundið fyrir neinu. „Ég hef átt nokkra VW bíla um ævina og aldrei látið tenginguna við Adolf Hitler og Þriðja ríkið hafa áhrif á það. Ég hef aldrei blandað saman bílakaupum og stjórnmálum né dottið í hug að amast við kaupum annarra á bílum á grundvelli tengsla framleiðenda til einhverra á bílum á grundvelli tengsla framleiðenda til einhverra stjórnmálaskoðana – hvort sem er með réttu eða röngu.“ „Ég á Teslu og skammast mín ekkert fyrir það“ Og síðan birtast fleiri ummæli Teslaeigenda og þeim er ekki skemmt: „Sæl Þóra. Ég á Teslu og ég skammast mín ekkert fyrir það,“ segir Ragnar Már og upplýsir að hann reyni hins vegar að sneiða hjá rússneskum vörum en hann hafi ekki tekið eftir umfjöllun RÚV um „Rússaskömm“. Sverrir Victors segir þetta bull: „Hvernig væri að fjalla um geðveikina í fólki sem leggur það á sig að skemma eigur annarra?“ Og þannig gengur dælan: „Ef Íslendingar ætla að apa þessa vitleysu eftir könunum þá er illa fyrir okkur komið,“ segir Biggi Sveins Jr. Og Rósa Þuríður Þorsteinsdóttir bendir á að fyrirtækið sé á hlutabréfamarkaði: „Elon Musk á bara rúmlega tíu prósent í því.“ Bílar Tesla Fjölmiðlar Samfélagsmiðlar Ríkisútvarpið Elon Musk Donald Trump Tengdar fréttir Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Níu af hverjum tíu bílum sem keyptir voru nýir í Noregi í fyrra voru rafmagnsbílar. Markmið Norðmanna er að selja eingöngu rafmagnsbíla á árinu sem er að hefjast. Formaður sambands rafmagnsbílaeigenda segir Noreg verða fyrsta ríki heimsins til að ná því markmiði að nýskrá eingöngu rafmagnsbíla. 2. janúar 2025 23:31 Mikill samdráttur á hagnaði Tesla Hagnaður rafmagnsbílafyrirtækisins Tesla dróst verulega saman á fyrsta fjórðungi þessa árs, samanborið við sama tímabil í fyrra. Tekjur drógust saman um níu prósent og voru 21,3 milljarður dala en hagnaðurinn dróst saman um 55 prósent og var 1,1 milljarður dala. 23. apríl 2024 22:33 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Sjá meira
Þóra er samkvæmt fyrirspurn sinni að vinna að umfjöllun um breytt viðhorf til Teslu í heiminum fyrir hlaðvarpið Þetta helst. „Hæ hæ, ég er fréttamaður á Rúv og er að undirbúa umfjöllun um breytt viðhorf til Teslu í heiminum. Ég velti fyrir mér hvort Teslu-eigendur á Íslandi geti deilt með mér sinni reynslu. Í erlendum fjölmiðlum hefur verið sagt frá því að nýlega hafi borið á því að skemmdarverk hafi verið unnin á Teslum. Hugtakið Teslu-skömm náð fótfestu á skömum tíma. Einhverjir Teslu-eigendur hafa gripið til þess ráðs að merkja ökutækin sín með límmiðum um að bifreiðin hafi verið keypt áður en Elon Musk varð klikkaður,“ segir Þóra í fyrirspurninni til Teslu áhugafólks. Og hún heldur ódeig áfram: „Er einhver hér sem hefur orðið var við skemmdarverk á ökutækjum eða breytt viðhorf til Teslu eftir Elon Musk varð áberendi í bandarískum stjórnmálum? Allar ábendingar vel þegnar í skilaboðum.“ Bestu kveðjur,“ „Aldrei dottið í hug að amast við kaupum annarra á bílum“ Svo hljómar fyrirspurn Þóru inn í hópinn og fyrstur á mælendaskrá er Ólafur Sigurðsson sem segist ekki hafa lent í neinu, sem betur fer en hann kannast við að hafa skammast sín fyrir að aka um í Teslu. Þó menn hafi eitt og annað að segja um stjórnarhætti Trumps eru þeir til á Íslandi sem dýrka manninn. Þessi var á nýlegri Teslu og enginn þarf að velkjast í vafa um hvar hjarta eigandans slær.vísir/bjarki En þá er það líka búið, nú breytist tónninn í Tesla-fólkinu sem er alls ekki ánægt með tóninn í fyrirspurninni. Þeir sem eru í hópnum eru hreint ekki sammála fréttamanni RÚV, nema síður sé um Tesla-skömm og benda á að hinn „klikkaði“ Elon Musk eigi nú ekki nema tíu prósent í fyrirtækinu. Heiðar Eiríksson segist ekki hafa fundið fyrir neinu. „Ég hef átt nokkra VW bíla um ævina og aldrei látið tenginguna við Adolf Hitler og Þriðja ríkið hafa áhrif á það. Ég hef aldrei blandað saman bílakaupum og stjórnmálum né dottið í hug að amast við kaupum annarra á bílum á grundvelli tengsla framleiðenda til einhverra á bílum á grundvelli tengsla framleiðenda til einhverra stjórnmálaskoðana – hvort sem er með réttu eða röngu.“ „Ég á Teslu og skammast mín ekkert fyrir það“ Og síðan birtast fleiri ummæli Teslaeigenda og þeim er ekki skemmt: „Sæl Þóra. Ég á Teslu og ég skammast mín ekkert fyrir það,“ segir Ragnar Már og upplýsir að hann reyni hins vegar að sneiða hjá rússneskum vörum en hann hafi ekki tekið eftir umfjöllun RÚV um „Rússaskömm“. Sverrir Victors segir þetta bull: „Hvernig væri að fjalla um geðveikina í fólki sem leggur það á sig að skemma eigur annarra?“ Og þannig gengur dælan: „Ef Íslendingar ætla að apa þessa vitleysu eftir könunum þá er illa fyrir okkur komið,“ segir Biggi Sveins Jr. Og Rósa Þuríður Þorsteinsdóttir bendir á að fyrirtækið sé á hlutabréfamarkaði: „Elon Musk á bara rúmlega tíu prósent í því.“
Bílar Tesla Fjölmiðlar Samfélagsmiðlar Ríkisútvarpið Elon Musk Donald Trump Tengdar fréttir Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Níu af hverjum tíu bílum sem keyptir voru nýir í Noregi í fyrra voru rafmagnsbílar. Markmið Norðmanna er að selja eingöngu rafmagnsbíla á árinu sem er að hefjast. Formaður sambands rafmagnsbílaeigenda segir Noreg verða fyrsta ríki heimsins til að ná því markmiði að nýskrá eingöngu rafmagnsbíla. 2. janúar 2025 23:31 Mikill samdráttur á hagnaði Tesla Hagnaður rafmagnsbílafyrirtækisins Tesla dróst verulega saman á fyrsta fjórðungi þessa árs, samanborið við sama tímabil í fyrra. Tekjur drógust saman um níu prósent og voru 21,3 milljarður dala en hagnaðurinn dróst saman um 55 prósent og var 1,1 milljarður dala. 23. apríl 2024 22:33 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Sjá meira
Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Níu af hverjum tíu bílum sem keyptir voru nýir í Noregi í fyrra voru rafmagnsbílar. Markmið Norðmanna er að selja eingöngu rafmagnsbíla á árinu sem er að hefjast. Formaður sambands rafmagnsbílaeigenda segir Noreg verða fyrsta ríki heimsins til að ná því markmiði að nýskrá eingöngu rafmagnsbíla. 2. janúar 2025 23:31
Mikill samdráttur á hagnaði Tesla Hagnaður rafmagnsbílafyrirtækisins Tesla dróst verulega saman á fyrsta fjórðungi þessa árs, samanborið við sama tímabil í fyrra. Tekjur drógust saman um níu prósent og voru 21,3 milljarður dala en hagnaðurinn dróst saman um 55 prósent og var 1,1 milljarður dala. 23. apríl 2024 22:33