Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2025 12:30 Cecilía Rán Rúnarsdóttir er að eiga frábæra endurkomu í boltann eftir erfitt meiðslaár. Getty/Pier Marco Tacca Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir er að gera frábæra hluti á sínu fyrsta tímabili með ítalska stórliðinu Internazionale. Hún hélt hreinu með íslenska landsliðinu í gær eitthvað sem við höfum séð mikið af í leikjum hennar i Seríu A. Cecilía Rán er á láni frá Bayern München eftir að hafa komið til baka undir lok síðustu leiktíðar eftir erfið meiðsli. Hún hefur sýnt virði sitt í marki Internazionale. Soccerdonna miðillinn tók saman tölfræði úr fimm bestu kvennadeildum Evrópu og þar var Cecilía Rán flottur fulltrúi Íslands. Cecilía Rán er nefnilega sá leikmaður sem hefur haldið marki sínu oftast hreinu í ítölsku deildinni í vetur. Cecilía hefur haldið hreinu í helmingi leikja sinna því í átta leikjum af sextán hefur andstæðinum hennar ekki tekist að skora há henni. Cecilía hefur alls fengið á sig þrettán mörk í þessum sextán leikjum en Internazionale hefur unnið níu þeirra, gert fimm jafntefli og tapað tveimur. Cecilía hefur varið 71 skot í leikjum sextán eða 83 prósent þeirra skota sem hún reyndi við. Hún hefur líka var einu af tveimur vítaspyrnum sem hún hefur reynt við. Nú er Cecilía komin til móts við íslenska landsliðið og hún stóð í markinu í 0-0 jafntefli við Sviss í Þjóðadeildinni í gærkvöldi. Einn leikur í viðbót á þessari leiktíð þar sem hún passaði markið sitt upp á tíu. View this post on Instagram A post shared by soccerdonna (@soccerdonna) Ítalski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Sport Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Fótbolti Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Formúla 1 Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Fótbolti Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Fótbolti „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Körfubolti Dagskráin í dag: Lokaumferð Bónus deildar karla Sport Lillard með blóðtappa í kálfa Körfubolti Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Handbolti Fleiri fréttir Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Sjá meira
Cecilía Rán er á láni frá Bayern München eftir að hafa komið til baka undir lok síðustu leiktíðar eftir erfið meiðsli. Hún hefur sýnt virði sitt í marki Internazionale. Soccerdonna miðillinn tók saman tölfræði úr fimm bestu kvennadeildum Evrópu og þar var Cecilía Rán flottur fulltrúi Íslands. Cecilía Rán er nefnilega sá leikmaður sem hefur haldið marki sínu oftast hreinu í ítölsku deildinni í vetur. Cecilía hefur haldið hreinu í helmingi leikja sinna því í átta leikjum af sextán hefur andstæðinum hennar ekki tekist að skora há henni. Cecilía hefur alls fengið á sig þrettán mörk í þessum sextán leikjum en Internazionale hefur unnið níu þeirra, gert fimm jafntefli og tapað tveimur. Cecilía hefur varið 71 skot í leikjum sextán eða 83 prósent þeirra skota sem hún reyndi við. Hún hefur líka var einu af tveimur vítaspyrnum sem hún hefur reynt við. Nú er Cecilía komin til móts við íslenska landsliðið og hún stóð í markinu í 0-0 jafntefli við Sviss í Þjóðadeildinni í gærkvöldi. Einn leikur í viðbót á þessari leiktíð þar sem hún passaði markið sitt upp á tíu. View this post on Instagram A post shared by soccerdonna (@soccerdonna)
Ítalski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Sport Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Fótbolti Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Formúla 1 Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Fótbolti Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Fótbolti „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Körfubolti Dagskráin í dag: Lokaumferð Bónus deildar karla Sport Lillard með blóðtappa í kálfa Körfubolti Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Handbolti Fleiri fréttir Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Sjá meira