Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. febrúar 2025 12:24 Samþykktum Flokks fólksins hefur verið breytt þannig að skráning hans eigi ekki að standa í vegi fyrir opinberum styrkjum til flokksins. Vísir/Vilhelm Landsfundur Flokks fólksins hefur lagt blessun sína yfir breytingar á samþykktum flokksins sem gera honum kleift að verða skráður sem stjórnmálasamtök hjá skattinum. Styrkjamálinu svokallaða er því lokið af hálfu flokksins, að sögn framkvæmdastjóra. Landsfundur Flokks fólksins fer nú fram á Grand Hótel í Reykjavík. Þetta er fyrsti landsfundur flokksins frá árinu 2019. Til stóð að halda fundinn síðastliðinn nóvember en honum var svo frestað eftir að boðað var til Alþingiskosninga. Á fundinum var meðal annars samþykkt að breyta skráningu flokksins hjá skattinum úr félagasamtökum í stjórnmálasamtök, en slík skráning er lagaskilyrði fyrir því að flokkar geti þegið styrki ætlaða stjórnmálasamtökum úr ríkissjóði. Allt liggi fyrir svo styrkir fáist greiddir Flokkur fólksins hefur fengið 240 milljónir úr ríkissjóði fyrir árin 2022, 2023 og 2024, en fékk ekki styrk fyrir árið 2025, eftir að ófullnægjandi skráning hans hjá skattinum komst í hámæli. Framkvæmdastjóri þingflokks Flokks fólksins segir styrkjamálinu nú lokið af hálfu flokksins. Heimir Már Pétursson er framkvæmdastjóri þingflokks Flokks fólksins.Vísir/Vilhelm „Það var verið að breyta ýmsu í samþykktum flokksins, meðal annars voru sett þar inn skilyrði með skýrum hætti sem þarf til að fjármálaráðuneytið geti samþykkt styrki til flokksins og farið eftir þessum reglum sem settar voru á sínum á tíma,“ segir Heimir Már Pétursson, framkvæmdastjóri þingflokks Flokks fólksins. Hafi þegar uppfyllt meginskilyrði Flokkurinn sé því nú búinn að uppfylla öll skilyrði til styrkveitinga, þrátt fyrir að hafa áður uppfyllt „öll meginskilyrði“ þess að vera stjórnmálahreyfing. „Og sannarlega með fulltrúa á þingi, sem styrkirnir miða nú við, að greiða til flokka sem hafa fengið fulltrúa á þing. Jafnvel flokkum sem ekki hafa komist á þing ef þeir fara yfir 2,5 prósent. Þannig að málinu er þá lokið af hálfu flokksins, en það á náttúrulega eftir að koma gögnunum til ríkisskattstjóra,“ segir Heimir. Flokkur fólksins Styrkir til stjórnmálasamtaka Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira
Landsfundur Flokks fólksins fer nú fram á Grand Hótel í Reykjavík. Þetta er fyrsti landsfundur flokksins frá árinu 2019. Til stóð að halda fundinn síðastliðinn nóvember en honum var svo frestað eftir að boðað var til Alþingiskosninga. Á fundinum var meðal annars samþykkt að breyta skráningu flokksins hjá skattinum úr félagasamtökum í stjórnmálasamtök, en slík skráning er lagaskilyrði fyrir því að flokkar geti þegið styrki ætlaða stjórnmálasamtökum úr ríkissjóði. Allt liggi fyrir svo styrkir fáist greiddir Flokkur fólksins hefur fengið 240 milljónir úr ríkissjóði fyrir árin 2022, 2023 og 2024, en fékk ekki styrk fyrir árið 2025, eftir að ófullnægjandi skráning hans hjá skattinum komst í hámæli. Framkvæmdastjóri þingflokks Flokks fólksins segir styrkjamálinu nú lokið af hálfu flokksins. Heimir Már Pétursson er framkvæmdastjóri þingflokks Flokks fólksins.Vísir/Vilhelm „Það var verið að breyta ýmsu í samþykktum flokksins, meðal annars voru sett þar inn skilyrði með skýrum hætti sem þarf til að fjármálaráðuneytið geti samþykkt styrki til flokksins og farið eftir þessum reglum sem settar voru á sínum á tíma,“ segir Heimir Már Pétursson, framkvæmdastjóri þingflokks Flokks fólksins. Hafi þegar uppfyllt meginskilyrði Flokkurinn sé því nú búinn að uppfylla öll skilyrði til styrkveitinga, þrátt fyrir að hafa áður uppfyllt „öll meginskilyrði“ þess að vera stjórnmálahreyfing. „Og sannarlega með fulltrúa á þingi, sem styrkirnir miða nú við, að greiða til flokka sem hafa fengið fulltrúa á þing. Jafnvel flokkum sem ekki hafa komist á þing ef þeir fara yfir 2,5 prósent. Þannig að málinu er þá lokið af hálfu flokksins, en það á náttúrulega eftir að koma gögnunum til ríkisskattstjóra,“ segir Heimir.
Flokkur fólksins Styrkir til stjórnmálasamtaka Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira