„Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Smári Jökull Jónsson skrifar 22. febrúar 2025 22:31 Kári Árnason og Aron Jóhannsson voru samherjar á golfvellinum í Portúgal. Það var sannkallaður stjörnufans á Quinta Da Marinha golfvellinum í Portúgal á dögunum þegar bæði núverandi og fyrrverandi knattspyrnuleikmenn öttu kappi í hörkukeppni. Mótið í Portúgal var á vegum Brutta Golf en stjórnendur hlaðvarpsins Steve Dagskrá hafa verið duglegir að etja mönnum saman í golfi ásamt Brutta Golf. Leikið var í tveimur þriggja manna liðum og mynduðu hlaðvarpsstjórnandinn Vilhjálmur Hallsson, Björn Daníel Sverrisson leikmaður FH og Steven Lennon, fyrrum leikmaður Fram og FH, annað liðið. Hinu megin voru það Kári Árnason, fyrrum landsliðsmaður, Aron Jóhannsson leikmaður Vals í Bestu deildinni og Styrmir Erlendsson fyrrum leikmaður Fylkis og ÍR. Leikið var með Texas Scramble fyrirkomulagi og er óhætt að segja að fjörið hafi verið mikið og flugu skeytasendingar á milli manna. „Pínu erfitt að hlæja að honum“ „Oh my god,“ voru orðin sem sögð voru eftir fyrsta högg keppninar en menn höfðu orð á því að gott væri að vera þrír saman í liði til að geta bætt hvern annan upp. Vilhjálmur sagðist vanari að vera með Kára í liði á golfvellinum. „Ég er vanari að vera með Kára í liði þannig að það er pínu erfitt að hlæja að honum, en samt,“ sagði Vilhjálmur en Kári gat skotið til baka þegar í ljós kom hvar fyrsta högg Vilhjálms hafði endað. Hér fyrir neðan má sjá innslagið í heild sinni. Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Sjá meira
Mótið í Portúgal var á vegum Brutta Golf en stjórnendur hlaðvarpsins Steve Dagskrá hafa verið duglegir að etja mönnum saman í golfi ásamt Brutta Golf. Leikið var í tveimur þriggja manna liðum og mynduðu hlaðvarpsstjórnandinn Vilhjálmur Hallsson, Björn Daníel Sverrisson leikmaður FH og Steven Lennon, fyrrum leikmaður Fram og FH, annað liðið. Hinu megin voru það Kári Árnason, fyrrum landsliðsmaður, Aron Jóhannsson leikmaður Vals í Bestu deildinni og Styrmir Erlendsson fyrrum leikmaður Fylkis og ÍR. Leikið var með Texas Scramble fyrirkomulagi og er óhætt að segja að fjörið hafi verið mikið og flugu skeytasendingar á milli manna. „Pínu erfitt að hlæja að honum“ „Oh my god,“ voru orðin sem sögð voru eftir fyrsta högg keppninar en menn höfðu orð á því að gott væri að vera þrír saman í liði til að geta bætt hvern annan upp. Vilhjálmur sagðist vanari að vera með Kára í liði á golfvellinum. „Ég er vanari að vera með Kára í liði þannig að það er pínu erfitt að hlæja að honum, en samt,“ sagði Vilhjálmur en Kári gat skotið til baka þegar í ljós kom hvar fyrsta högg Vilhjálms hafði endað. Hér fyrir neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Sjá meira