Liðsfélagi Alberts laus af spítala Valur Páll Eiríksson skrifar 24. febrúar 2025 10:00 Kean var fluttur með sjúkrabíl af vellinum í Verona í gær. Image Photo Agency/Getty Images Ítalski framherjinn Moise Kean var í morgun útskrifaður af spítala eftir óhugnanlegt atvik í leik Fiorentina og Hellas Verona í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Kean fékk hné pólska varnarmannsins Pawel Dawidowicz í höfuðið snemma í síðari hálfleik. Hann lét það ekki hafa áhrif á sig og hélt áfram leik. Sex mínútum eftir höggið hrundi hann hins vegar til jarðar og hafði margur miklar áhyggjur af framherjanum. Hann var sendur beint með sjúkrabíl á næsta spítala í Verona en eftir urmul prófana hefur hann verið útskrifaður og virðist sem höfuðmeiðslin séu ekki eins alvarleg og óttast var. Fiorentina tapaði leiknum 1-0 en Albert Guðmundsson, samherji Kean, var ekki með vegna meiðsla. Um er að ræða annan leikmann Fiorentina sem missir meðvitund og er fluttur á sjúkrahús á leiktíðinni. Miðjumaðurinn Edoardo Bove sem fékk hjartaáfall í leik við Inter 1. desember síðastliðinn. Bove vonast til að spila knattspyrnu á ný en mun ekki gera það á Ítalíu eftir ígræðslu bjargráðs. Ekki er heimilt að spila með bjargráð í ítalska fótboltanum en slíkt er leyfilegt í öðrum deildum. Fiorentina er eftir tap gærdagsins með 42 stig í sjötta sæti deildarinnar, fimm stigum frá Lazio sem er þar fyrir ofan. Ekki er ljóst hversu langa hvíld Kean þarf vegna höfuðmeiðslanna en hann er markahæsti leikmaður liðsins með 15 mörk í ítölsku A-deildinni. Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Kean fékk hné pólska varnarmannsins Pawel Dawidowicz í höfuðið snemma í síðari hálfleik. Hann lét það ekki hafa áhrif á sig og hélt áfram leik. Sex mínútum eftir höggið hrundi hann hins vegar til jarðar og hafði margur miklar áhyggjur af framherjanum. Hann var sendur beint með sjúkrabíl á næsta spítala í Verona en eftir urmul prófana hefur hann verið útskrifaður og virðist sem höfuðmeiðslin séu ekki eins alvarleg og óttast var. Fiorentina tapaði leiknum 1-0 en Albert Guðmundsson, samherji Kean, var ekki með vegna meiðsla. Um er að ræða annan leikmann Fiorentina sem missir meðvitund og er fluttur á sjúkrahús á leiktíðinni. Miðjumaðurinn Edoardo Bove sem fékk hjartaáfall í leik við Inter 1. desember síðastliðinn. Bove vonast til að spila knattspyrnu á ný en mun ekki gera það á Ítalíu eftir ígræðslu bjargráðs. Ekki er heimilt að spila með bjargráð í ítalska fótboltanum en slíkt er leyfilegt í öðrum deildum. Fiorentina er eftir tap gærdagsins með 42 stig í sjötta sæti deildarinnar, fimm stigum frá Lazio sem er þar fyrir ofan. Ekki er ljóst hversu langa hvíld Kean þarf vegna höfuðmeiðslanna en hann er markahæsti leikmaður liðsins með 15 mörk í ítölsku A-deildinni.
Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira