Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. febrúar 2025 09:05 Almar bæjarstjóri er á fundinum en fyrir utan hann er fjöldi ósáttra kennara í Garðabæ. Kennarar í Garðabæ fjölmenntu í Sveinatungu á Garðatorgi í morgun til að minna á kjarabaráttu sína. Fundur bæjarráðs hófst klukkan átta og liggja kennarar á gluggunum með fána á lofti meðan fundurinn fer fram. Boðað hefur verið til fundar í deilunni hjá sáttasemjara klukkan 15 í dag. Sveitarfélögin höfnuðu innanhússtillögu sem sáttasemjari lagði fram síðastliðinn föstudag og vísa til þess of hárrar innborgunar á virðismat og uppsagnarákvæði kennara í samningnum. Heiða Björg Hilmisdóttir, nýr borgarstjóri og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, hefur sagt að hún hafi verið fylgjandi tillögu sáttasemjara og viljað samþykkja hana. Ekki hafi verið hljómgrunnur fyrir því hjá fulltrúum annarra sveitarfélaga. Þá hefur verið opnað á þá umræðu að Reykjavík semji einhliða við leik- og grunnskólakennara. Samtakamáttur kennara virðist mikill ef marka má Facebook-færslur í gær þar sem kennarar um allt land greindu frá atvinnuleit sinni en um gjörning var að ræða. Kennarar í Hafnarfirði hafa boðað til útfarar kennarastarfsins á morgun og Garðbæingar minna á jólasveininn Gluggagægi á Garðatorgi í morgun. Mótmælunum lauk um klukkan níu í morgun. Þá voru margir farnir til vinnu en þessi voru enn á staðnum þegar ljósmyndari Vísis leit við.Vísir/vilhelm Verkföll standa nú yfir í fimm framhaldsskólum og einum tónlistarskóla. Framhaldsskólar eru reknir af ríkinu ólíkt leik- og grunnskólum. Ríkið tók ekki afstöðu til innanhússtillögu sáttasemjara á dögunum sem forsvarsmenn framhaldsskóla hafa gagnrýnt harðlega. Boðað hefur verið til fundar í kennaradeilunni hjá sáttasemjara klukkan 15 í dag. Kennaraverkfall 2024-25 Garðabær Kjaramál Kjaraviðræður 2023-25 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira
Sveitarfélögin höfnuðu innanhússtillögu sem sáttasemjari lagði fram síðastliðinn föstudag og vísa til þess of hárrar innborgunar á virðismat og uppsagnarákvæði kennara í samningnum. Heiða Björg Hilmisdóttir, nýr borgarstjóri og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, hefur sagt að hún hafi verið fylgjandi tillögu sáttasemjara og viljað samþykkja hana. Ekki hafi verið hljómgrunnur fyrir því hjá fulltrúum annarra sveitarfélaga. Þá hefur verið opnað á þá umræðu að Reykjavík semji einhliða við leik- og grunnskólakennara. Samtakamáttur kennara virðist mikill ef marka má Facebook-færslur í gær þar sem kennarar um allt land greindu frá atvinnuleit sinni en um gjörning var að ræða. Kennarar í Hafnarfirði hafa boðað til útfarar kennarastarfsins á morgun og Garðbæingar minna á jólasveininn Gluggagægi á Garðatorgi í morgun. Mótmælunum lauk um klukkan níu í morgun. Þá voru margir farnir til vinnu en þessi voru enn á staðnum þegar ljósmyndari Vísis leit við.Vísir/vilhelm Verkföll standa nú yfir í fimm framhaldsskólum og einum tónlistarskóla. Framhaldsskólar eru reknir af ríkinu ólíkt leik- og grunnskólum. Ríkið tók ekki afstöðu til innanhússtillögu sáttasemjara á dögunum sem forsvarsmenn framhaldsskóla hafa gagnrýnt harðlega. Boðað hefur verið til fundar í kennaradeilunni hjá sáttasemjara klukkan 15 í dag.
Kennaraverkfall 2024-25 Garðabær Kjaramál Kjaraviðræður 2023-25 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira