Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2025 10:33 Lewis Hamilton er nú kominn i rauða Ferrari búninginn og það bíða margir spenntir eftir því hvernig hann stendur sig í honum. AFP/Giuseppe CACACE Lewis Hamilton er kominn til Ferrari og það er mikill áhugi meðal formúlu 1 áhugafólks á því að sjá hvernig honum gengur þar. Hamilton er sjöfaldur heimsmeistari en hefur ekki unnið titilinn í fimm ár. Hann er líka orðinn fertugur og einhverjir hafa kannski áhyggjur af því að hann sé bara orðinn of gamall fyrir þetta krefjandi hlutverk að keyra formúlu 1 bíl. Hamilton kom með sitt sjónarhorn á alla slíka umræðu. Hamilton vann vissulega tvær keppnir í fyrra þar á meðal þá á Silverstone þar sem hann endaði 945 daga bið eftir sigri. Max Verstappen hefur tekið við stöðu Hamilton á toppnum og vann sinn fjórða heimsmeistaratitil í röð í fyrra. Verstappen er 27 ára gamall og því þrettán árum yngri en Hamilton. Hamilton er að keppa við mun yngri enn menn eins og Lando Norris (25 ára), George Russell (27 ára) og Charles Leclerc (27 ára). Lewis Hamilton: "The old man is a state of mind. Of course your body ages. But I’m never going to be an old man" https://t.co/EfKHMrNOTT pic.twitter.com/RcQbX8M81z— TIME (@TIME) February 27, 2025 „Að finnast þú vera gamall er bara sálarástand. Auðvitað eldist líkaminn þinn en ég verð aldrei gamall maður,“ sagði Hamilton í viðtali við Time tímaritið. Hamilton var búinn að vera í tólf tímabil með Mercedes en ákvað færa sig yfir til erkifjendanna í Ferrari. „Þú mátt ekki vera á sama stað of lengi. Ég þurfti að komast út fyrir þægindarammann aftur. Ég hélt að ég væri búinn að prófa allt í fyrsta sinn,“ sagði Hamilton. „Fyrsti bíllinn, fyrsti áreksturinn, fyrsta stefnumótið og fyrsti skóladagurinn. Ég varð svo spenntur að vita að ég væri að fara í fyrsta sinn í rauða búninginn og fara að keppa í fyrsta sinn í Ferrari bíl,“ sagði Hamilton. „Vá. Ég hef eiginlega aldrei verið svona spenntur áður,“ sagði Hamilton. Lewis Hamilton: "I’ve always welcomed the negativity. I never, ever reply to any of the older, ultimately, white men who have commented on my career and what they think I should be doing" https://t.co/NO9rhllWD6— TIME (@TIME) February 27, 2025 Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Hamilton er sjöfaldur heimsmeistari en hefur ekki unnið titilinn í fimm ár. Hann er líka orðinn fertugur og einhverjir hafa kannski áhyggjur af því að hann sé bara orðinn of gamall fyrir þetta krefjandi hlutverk að keyra formúlu 1 bíl. Hamilton kom með sitt sjónarhorn á alla slíka umræðu. Hamilton vann vissulega tvær keppnir í fyrra þar á meðal þá á Silverstone þar sem hann endaði 945 daga bið eftir sigri. Max Verstappen hefur tekið við stöðu Hamilton á toppnum og vann sinn fjórða heimsmeistaratitil í röð í fyrra. Verstappen er 27 ára gamall og því þrettán árum yngri en Hamilton. Hamilton er að keppa við mun yngri enn menn eins og Lando Norris (25 ára), George Russell (27 ára) og Charles Leclerc (27 ára). Lewis Hamilton: "The old man is a state of mind. Of course your body ages. But I’m never going to be an old man" https://t.co/EfKHMrNOTT pic.twitter.com/RcQbX8M81z— TIME (@TIME) February 27, 2025 „Að finnast þú vera gamall er bara sálarástand. Auðvitað eldist líkaminn þinn en ég verð aldrei gamall maður,“ sagði Hamilton í viðtali við Time tímaritið. Hamilton var búinn að vera í tólf tímabil með Mercedes en ákvað færa sig yfir til erkifjendanna í Ferrari. „Þú mátt ekki vera á sama stað of lengi. Ég þurfti að komast út fyrir þægindarammann aftur. Ég hélt að ég væri búinn að prófa allt í fyrsta sinn,“ sagði Hamilton. „Fyrsti bíllinn, fyrsti áreksturinn, fyrsta stefnumótið og fyrsti skóladagurinn. Ég varð svo spenntur að vita að ég væri að fara í fyrsta sinn í rauða búninginn og fara að keppa í fyrsta sinn í Ferrari bíl,“ sagði Hamilton. „Vá. Ég hef eiginlega aldrei verið svona spenntur áður,“ sagði Hamilton. Lewis Hamilton: "I’ve always welcomed the negativity. I never, ever reply to any of the older, ultimately, white men who have commented on my career and what they think I should be doing" https://t.co/NO9rhllWD6— TIME (@TIME) February 27, 2025
Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira