Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. febrúar 2025 09:38 Gene Hackman og Betsy Arakawa til hægri, ásamt dætrum hans þeim Leslie og Elizabeth Hackman á rauða dreglinum vegna frumsýningar kvikmyndarinnar The Chamber árið 1996. Vísir/Getty Leslie Hackman dóttir stórleikarans Gene Hackman segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu áður en hann fannst látinn. Hún segir ekki hafa merkt neitt undarlegt í samskiptum við föður sinn áður en hann lést. Þetta kemur fram í umfjöllun Daily Mail þar sem rætt er við Leslie. Líkt og fram hefur komið fannst Gene Hackmann látinn á heimili sínu í Santa Fe í Nýju-Mexíkó ásamt eiginkonu sinni píanóleikaranum Betsy Arakawa. Lögregla hefur ekki gefið upp hvernig þau létust. Hún hafði áður gefið út að ekki væri talið að andlát þeirra hefði borið að með glæpsamlegum hætti en síðar í gær kom fram að dauði þeirra væri talinn nægilega grunsamlegur til þess að rannsaka þyrfti málið betur. „Þrátt fyrir aldur hans var hann í afar góðu líkamlegu ásigukomulagi,“ segir Leslie um 95 ára gamlan föður sinn heitinn. „Hann var hrifinn af pílates og jóga og gerði þær æfingar nokkrum sinnum í viku. Þannig hann var við góða heilsu.“ Sökum aldur hans segist Leslie ekki vera í þannig áfalli yfir andláti föður hennar. Eiginkona hans Arakawa var hinsvegar ekki nema 63 ára gömul. Leslie segist ekki hafa vitað af neinu undarlegu í gangi í lífi föður síns, þau hafi verið afar náin þó þau hafi ekki sést um nokkurra mánaða skeið þar sem hún býr í Kaliforníu. Hún segir hann hafa verið farinn að kljást við minnisglöp. Áður hefur komið fram að lögregla telji að hjónin hafi verið dáin í einhvern tíma þegar lík þeirra fundust. Útidyr hússins hafi verið opnar en allar aðrar dyr læstar. Ekkert bendi til þess að brotist hafi verið inn. Einn lifandi hundur þeirra hjóna hafi verið fyrir utan húsið, en tveir inni á baðherbergi þar sem Arakawa fannst látin. Annar þeirra var dauður. Fram hefur komið að opið pilluglas hafi legið á gólfinu nærri Arakawa. Hackman fannst látinn inni í þvottaherbergi þeirra hjóna og telur lögregla hann hafa fallið í jörðu þar sem sólgleraugu og stafur hafi fundist við hlið hans. Engin ummerki um sár eru á líkum þeirra. Lögregla segir að athugað hafi verið hvort að gasleki hafi orðið á heimili hjónanna og dregið þau til dauða. Engin ummerki um slíkan leka hafa fundist. Hollywood Bandaríkin Andlát Gene Hackman Tengdar fréttir Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Bandaríski leikarinn Gene Hackman og eiginkona hans, píanóleikarinn Betsy Arakawa, fundust látin á heimili sínu í Santa Fe í Nýju-Mexíkó í gær. 27. febrúar 2025 08:36 Mest lesið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun Daily Mail þar sem rætt er við Leslie. Líkt og fram hefur komið fannst Gene Hackmann látinn á heimili sínu í Santa Fe í Nýju-Mexíkó ásamt eiginkonu sinni píanóleikaranum Betsy Arakawa. Lögregla hefur ekki gefið upp hvernig þau létust. Hún hafði áður gefið út að ekki væri talið að andlát þeirra hefði borið að með glæpsamlegum hætti en síðar í gær kom fram að dauði þeirra væri talinn nægilega grunsamlegur til þess að rannsaka þyrfti málið betur. „Þrátt fyrir aldur hans var hann í afar góðu líkamlegu ásigukomulagi,“ segir Leslie um 95 ára gamlan föður sinn heitinn. „Hann var hrifinn af pílates og jóga og gerði þær æfingar nokkrum sinnum í viku. Þannig hann var við góða heilsu.“ Sökum aldur hans segist Leslie ekki vera í þannig áfalli yfir andláti föður hennar. Eiginkona hans Arakawa var hinsvegar ekki nema 63 ára gömul. Leslie segist ekki hafa vitað af neinu undarlegu í gangi í lífi föður síns, þau hafi verið afar náin þó þau hafi ekki sést um nokkurra mánaða skeið þar sem hún býr í Kaliforníu. Hún segir hann hafa verið farinn að kljást við minnisglöp. Áður hefur komið fram að lögregla telji að hjónin hafi verið dáin í einhvern tíma þegar lík þeirra fundust. Útidyr hússins hafi verið opnar en allar aðrar dyr læstar. Ekkert bendi til þess að brotist hafi verið inn. Einn lifandi hundur þeirra hjóna hafi verið fyrir utan húsið, en tveir inni á baðherbergi þar sem Arakawa fannst látin. Annar þeirra var dauður. Fram hefur komið að opið pilluglas hafi legið á gólfinu nærri Arakawa. Hackman fannst látinn inni í þvottaherbergi þeirra hjóna og telur lögregla hann hafa fallið í jörðu þar sem sólgleraugu og stafur hafi fundist við hlið hans. Engin ummerki um sár eru á líkum þeirra. Lögregla segir að athugað hafi verið hvort að gasleki hafi orðið á heimili hjónanna og dregið þau til dauða. Engin ummerki um slíkan leka hafa fundist.
Hollywood Bandaríkin Andlát Gene Hackman Tengdar fréttir Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Bandaríski leikarinn Gene Hackman og eiginkona hans, píanóleikarinn Betsy Arakawa, fundust látin á heimili sínu í Santa Fe í Nýju-Mexíkó í gær. 27. febrúar 2025 08:36 Mest lesið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Sjá meira
Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Bandaríski leikarinn Gene Hackman og eiginkona hans, píanóleikarinn Betsy Arakawa, fundust látin á heimili sínu í Santa Fe í Nýju-Mexíkó í gær. 27. febrúar 2025 08:36