Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Tómas Arnar Þorláksson skrifar 1. mars 2025 11:57 Lögreglan á Suðurlandi deildi myndskeiði af því þegar sjór gekk inn á bílastæðið. Skjáskot Aðalvarðstjóri lögreglunnar á Suðurlandi segir engan hafa slasast er sjór gekk inn á bílastæði við Reynisfjöru í gær. Ábúendur á svæðinu segjast aldrei hafa séð annað eins en grjóthnullungar á stærð við mannfólk bárust með öldunni í átt að gangandi vegfarendum. Sjór flæddi yfir varnargarða í Reynisfjöru í gær vegna illviðris og stórstreymis. Gekk sjórinn inn á neðra bílastæði ferðamanna á svæðinu með þeim afleiðingum að vegfarendur áttu fótum sínum fjör að launa til að komast frá öldunum. Reynisfjöru var í kjölfarið lokað en hún var opnuð aftur klukkan ellefu í dag. Garðar Már Garðarsson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi segir það mikið mildi að ekki fór verr. „Við höfum ekki fengið neinar fréttir af slysum en það voru bílar þarna sem að sjór gekk yfir og flæddi vel í kringum á neðra bílastæðinu. Það var talsverð hætta á ferðum þarna, það voru grjóthnullungar þarna sem voru á stærð við manneskju sem komu með öldunum og inn á bílastæðið.“ Ekki hafi borist neinar tilkynningar um skemmdir á bílum en á myndskeiði frá vettvangi má sjá sjó ganga yfir nokkra bíla á bílastæðinu. „Þetta hefur gerist áður að sjór gangi svona langt inn á. Samkvæmt ábúendum á svæðinu, eftir okkar bestu upplýsingum, er þetta það mesta sem þeir hafa séð.“ Garðar ítrekar fyrir fólki að fara varlega á svæðinu. „Það er gott að það fór ekki verr og nú sem endranær, hvetjum við fólk til að fara varlega þarna í Reynisfjöru. Þetta er hættulegur staður og fjölmennur og það má teljast mildi að ekki hafi verið fleiri alverleg slys þarna en Þau eru of mörg nú þegar.“ Reynisfjara Ferðaþjónusta Mýrdalshreppur Lögreglumál Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Sjá meira
Sjór flæddi yfir varnargarða í Reynisfjöru í gær vegna illviðris og stórstreymis. Gekk sjórinn inn á neðra bílastæði ferðamanna á svæðinu með þeim afleiðingum að vegfarendur áttu fótum sínum fjör að launa til að komast frá öldunum. Reynisfjöru var í kjölfarið lokað en hún var opnuð aftur klukkan ellefu í dag. Garðar Már Garðarsson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi segir það mikið mildi að ekki fór verr. „Við höfum ekki fengið neinar fréttir af slysum en það voru bílar þarna sem að sjór gekk yfir og flæddi vel í kringum á neðra bílastæðinu. Það var talsverð hætta á ferðum þarna, það voru grjóthnullungar þarna sem voru á stærð við manneskju sem komu með öldunum og inn á bílastæðið.“ Ekki hafi borist neinar tilkynningar um skemmdir á bílum en á myndskeiði frá vettvangi má sjá sjó ganga yfir nokkra bíla á bílastæðinu. „Þetta hefur gerist áður að sjór gangi svona langt inn á. Samkvæmt ábúendum á svæðinu, eftir okkar bestu upplýsingum, er þetta það mesta sem þeir hafa séð.“ Garðar ítrekar fyrir fólki að fara varlega á svæðinu. „Það er gott að það fór ekki verr og nú sem endranær, hvetjum við fólk til að fara varlega þarna í Reynisfjöru. Þetta er hættulegur staður og fjölmennur og það má teljast mildi að ekki hafi verið fleiri alverleg slys þarna en Þau eru of mörg nú þegar.“
Reynisfjara Ferðaþjónusta Mýrdalshreppur Lögreglumál Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Sjá meira