FH-ingar bikarmeistarar og Erna Sóley með mótsmet Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. mars 2025 11:00 Erna Sóley Gunnarsdóttir setti mótsmet í kúluvarpi. afp/Anne-Christine POUJOULAT Ólympíufarinn Erna Sóley Gunnarsdóttir setti mótsmet í bikarkeppni Frjálsíþróttasambandsins í Kaplakrika í gær. FH-ingar stóðu uppi sem sigurvegarar á heimavelli. FH fékk samtals 145 stig, sjö stigum meira en ÍR. Sameiginlegt lið Fjölnis og UMSS varð svo í 3. sæti með 123 stig. Sameiginlega lið Fjölnis og UMSS hrósaði sigri í karlaflokki með 76 stig en kvennamegin varð FH hlutskarpast með 76 stig. Erna Sóley setti mótsmet í kúluvarpi með kasti upp á 17,17 metra. Alls voru keppendur með 57 persónulegar bætingar á mótinu. Eir Chang Hlésdóttir, sem sló 21 árs gamalt Íslandsmet í tvö hundruð metra hlaupi um síðustu helgi, hrósaði sigri í fjögur hundruð metra hlaupi á 55,32 sekúndum. Körfuboltakonan fyrrverandi, Ísold Sævarsdóttir, varð önnur í fjögur hundruð metra hlaupinu á besta tíma sem hún hefur hlaupið á, 55,83 sekúndum. Ísold vann sigur í sextíu metra grindahlaupi kvenna á 8,79 sekúndum. Daníel Ingi Egilsson varð hlutskarpastur í langstökki karla með stökki upp á 7,16 metra. Irma Gunnarsdóttir vann langstökk kvenna með 6,05 metra stökki. Hún vann einnig sigur í þrístökki með stökki upp á 12,91 meter. Daníel Ingi Egilsson er okkar fremsti langstökkvari.frí/hlín Öll úrslit mótsins má finna með því að smella hér. Frjálsar íþróttir FH Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
FH fékk samtals 145 stig, sjö stigum meira en ÍR. Sameiginlegt lið Fjölnis og UMSS varð svo í 3. sæti með 123 stig. Sameiginlega lið Fjölnis og UMSS hrósaði sigri í karlaflokki með 76 stig en kvennamegin varð FH hlutskarpast með 76 stig. Erna Sóley setti mótsmet í kúluvarpi með kasti upp á 17,17 metra. Alls voru keppendur með 57 persónulegar bætingar á mótinu. Eir Chang Hlésdóttir, sem sló 21 árs gamalt Íslandsmet í tvö hundruð metra hlaupi um síðustu helgi, hrósaði sigri í fjögur hundruð metra hlaupi á 55,32 sekúndum. Körfuboltakonan fyrrverandi, Ísold Sævarsdóttir, varð önnur í fjögur hundruð metra hlaupinu á besta tíma sem hún hefur hlaupið á, 55,83 sekúndum. Ísold vann sigur í sextíu metra grindahlaupi kvenna á 8,79 sekúndum. Daníel Ingi Egilsson varð hlutskarpastur í langstökki karla með stökki upp á 7,16 metra. Irma Gunnarsdóttir vann langstökk kvenna með 6,05 metra stökki. Hún vann einnig sigur í þrístökki með stökki upp á 12,91 meter. Daníel Ingi Egilsson er okkar fremsti langstökkvari.frí/hlín Öll úrslit mótsins má finna með því að smella hér.
Frjálsar íþróttir FH Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn