Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Sindri Sverrisson skrifar 8. mars 2025 13:00 Cristiano Ronaldo skoraði í gærkvöld en það dugði þó ekki til sigurs. AFP/ Fayez NURELDINE Cristiano Ronaldo var ekki á því að hann ætti tvífara uppi í stúku á leik Al Nassr gegn Al Shabab í sádiarabísku úrvalsdeildinni í gær og lét hann vita af því með dálítið harkalegu gríni. Ronaldo var að hita upp fyrir leikinn þegar hann sá aðdáanda í stúkunni sem fyrir mörgum gæti eflaust virst líkur portúgölsku stórstjörnunni. Aðdáandinn var í portúgalskri landsliðstreyju með nafni Ronaldo og númeri, og hárgreiðslan og almennt útlit minnti óneitanlega á Ronaldo. Ronaldo vildi greinilega koma í veg fyrir allan misskilning því hann kallaði til aðdáandans: „Félagi, þú ert ekkert líkur mér. Þú ert mjög ljótur,“ en glotti svo við tönn. pic.twitter.com/1zz0RExzqi Cristiano Ronaldo told a Ronaldo lookalike at his match today:"You don't look like me, you're very ugly." 😭😭— 444 (@chris4for4) March 7, 2025 Aðdáandinn lét þetta ekki slá sig út af laginu og kallaði: „Þú ert bestur!“ á átrúnaðargoðið sitt. Hann fékk svo að sjá Ronaldo skora í leiknum og koma Al Nassr í 2-1 en þegar tuttugu mínútur voru eftir var Ronaldo skipt af velli, eftir að Al Nassr var orðið manni færra. Al Shabab náði svo að jafna metin og nú er Al Nassr í 4. sæti deildarinnar, tíu stigum á eftir toppliði Al Ittihad. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Ronaldo var að hita upp fyrir leikinn þegar hann sá aðdáanda í stúkunni sem fyrir mörgum gæti eflaust virst líkur portúgölsku stórstjörnunni. Aðdáandinn var í portúgalskri landsliðstreyju með nafni Ronaldo og númeri, og hárgreiðslan og almennt útlit minnti óneitanlega á Ronaldo. Ronaldo vildi greinilega koma í veg fyrir allan misskilning því hann kallaði til aðdáandans: „Félagi, þú ert ekkert líkur mér. Þú ert mjög ljótur,“ en glotti svo við tönn. pic.twitter.com/1zz0RExzqi Cristiano Ronaldo told a Ronaldo lookalike at his match today:"You don't look like me, you're very ugly." 😭😭— 444 (@chris4for4) March 7, 2025 Aðdáandinn lét þetta ekki slá sig út af laginu og kallaði: „Þú ert bestur!“ á átrúnaðargoðið sitt. Hann fékk svo að sjá Ronaldo skora í leiknum og koma Al Nassr í 2-1 en þegar tuttugu mínútur voru eftir var Ronaldo skipt af velli, eftir að Al Nassr var orðið manni færra. Al Shabab náði svo að jafna metin og nú er Al Nassr í 4. sæti deildarinnar, tíu stigum á eftir toppliði Al Ittihad.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira