Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Bjarki Sigurðsson skrifar 8. mars 2025 12:31 Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir er ein af skipuleggjendum Kvennagöngunnar. Vísir Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna ganga konur og kvár fylktu liði frá Arnarhóli í Iðnó þar sem baráttufundur fer fram á eftir. Skipuleggjandi segir daginn sérstaklega mikilvægan í ár vegna umræðunnar í alþjóðasamfélaginu. Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er haldinn hátíðlegur 8. mars ár hvert. Í ár standa fjórtán félög að dagskrá og ganga konur frá Arnarhóli klukkan eitt yfir í Iðnó þar sem fer fram baráttufundur. Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, ein skipuleggjenda, segir daginn sérstaklega mikilvægan í ár. „Konur eru að missa ýmis réttindi sem þær hafa haft í áratugi. Á sama tíma eru mjög mörg hræðileg stríð. Það er þjóðarmorð í Palestínu og stríð í Úkraínu. Við sjáum þetta í fréttum alla daga. Það er mikill stríðsæsingur í gangi myndi ég segja,“ segir Salvör. Ráðamenn heimsins tali eins og stríð sé óumflýjanlegt. Krafa skipuleggjenda sé friður og jafnrétti. „Þetta eru samtvinnuð barátta fyrir mér og það er svolítið bakslag í þessari baráttu þessa dagana. Kvenréttindi eru fótum troðin, sem má sjá um allan heim, það þarf að berjast meira fyrir réttindum kvenna,“ segir Salvör. Eftir baráttufundinn í Iðnó verður frekari dagskrá víða um borgina. „Fólk getur aldeilis farið niður í bæ og sýnt samstöðu og séð flottar ræður, atriði og gjörninga. Það er nokkuð ljóst að það er eitthvað að hreyfast í samfélaginu. Það er hreyfing fyrir jafnrétti og friði á þessum degi,“ segir Salvör. Jafnréttismál Reykjavík Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Fleiri fréttir Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Sjá meira
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er haldinn hátíðlegur 8. mars ár hvert. Í ár standa fjórtán félög að dagskrá og ganga konur frá Arnarhóli klukkan eitt yfir í Iðnó þar sem fer fram baráttufundur. Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, ein skipuleggjenda, segir daginn sérstaklega mikilvægan í ár. „Konur eru að missa ýmis réttindi sem þær hafa haft í áratugi. Á sama tíma eru mjög mörg hræðileg stríð. Það er þjóðarmorð í Palestínu og stríð í Úkraínu. Við sjáum þetta í fréttum alla daga. Það er mikill stríðsæsingur í gangi myndi ég segja,“ segir Salvör. Ráðamenn heimsins tali eins og stríð sé óumflýjanlegt. Krafa skipuleggjenda sé friður og jafnrétti. „Þetta eru samtvinnuð barátta fyrir mér og það er svolítið bakslag í þessari baráttu þessa dagana. Kvenréttindi eru fótum troðin, sem má sjá um allan heim, það þarf að berjast meira fyrir réttindum kvenna,“ segir Salvör. Eftir baráttufundinn í Iðnó verður frekari dagskrá víða um borgina. „Fólk getur aldeilis farið niður í bæ og sýnt samstöðu og séð flottar ræður, atriði og gjörninga. Það er nokkuð ljóst að það er eitthvað að hreyfast í samfélaginu. Það er hreyfing fyrir jafnrétti og friði á þessum degi,“ segir Salvör.
Jafnréttismál Reykjavík Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Fleiri fréttir Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Sjá meira