Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Sindri Sverrisson skrifar 9. mars 2025 14:56 Glódís Perla Viggósdóttir á ferðinni gegn Arsenal í Meistaradeild Evrópu. Fyrir handan hornið er núna risaeinvígi við Lyon í þeirri keppni. AFP/Adrian Dennis Eftir að hafa aldrei á sínum ferli misst af deildarleik vegna meiðsla þá var fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir ekki með Bayern München í dag þegar liðið mætti Köln í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Glódís hefur á sínum atvinnumannaferli síðastliðinn áratug alltaf, eða því sem næst, verið til taks fyrir sitt félags- og landslið og spilað svo gott sem hverja einustu mínútu. Frá því í desember 2021 hefur hún spilað alla deildarleiki Bayern, og nánast alla frá upphafi til enda, fyrir utan þegar hún fékk sitt fyrsta rauða spjald á ferlinum í september og missti þá af einum leik vegna leikbanns. Svo merkilega vill til að sá leikur, líkt og leikurinn í dag, var gegn Köln. Óþægindi í hné Glódís segist í samtali við Vísi vera að glíma við óþægindi í hné en reiknar með því að verða mögulega klár í slaginn í komandi stórleikjum Bayern sem mætir Wolfsburg 14. mas og svo Lyon í Meistaradeild Evrópu 18. mars. Fjarvera Glódísar kom ekki að sök í dag því Bayern vann 3-0 sigur og er nú með þriggja stiga forskot á Frankfurt og Wolfsburg á toppi deildarinnar, eftir sextán umferðir. Afar sárt tap hjá Cecilíu í Róm Samherji Glódísar í íslenska landsliðinu, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, stóð í marki Inter í dag í 2-1 tapi á útivelli gegn Roma þar sem sigurmark heimakvenna kom á fimmtu mínútu uppbótartíma. Lucia Di Guglielmo skoraði sigurmarkið eftir að Manuela Giugliano hafði jafnað metin úr vítaspyrnu á 68. mínútu en Tessa Wullaert kom Inter yfir á 6. mínútu. Með sigrinum komst Roma upp að hlið Inter í 2.-3. sæti en Inter á þó leik til góða. Juventus er efst í deildinni með 48 stig og á leik við AC Milan í dag. Þýski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með Iphone snúru upp í nefinu Sport Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Glódís hefur á sínum atvinnumannaferli síðastliðinn áratug alltaf, eða því sem næst, verið til taks fyrir sitt félags- og landslið og spilað svo gott sem hverja einustu mínútu. Frá því í desember 2021 hefur hún spilað alla deildarleiki Bayern, og nánast alla frá upphafi til enda, fyrir utan þegar hún fékk sitt fyrsta rauða spjald á ferlinum í september og missti þá af einum leik vegna leikbanns. Svo merkilega vill til að sá leikur, líkt og leikurinn í dag, var gegn Köln. Óþægindi í hné Glódís segist í samtali við Vísi vera að glíma við óþægindi í hné en reiknar með því að verða mögulega klár í slaginn í komandi stórleikjum Bayern sem mætir Wolfsburg 14. mas og svo Lyon í Meistaradeild Evrópu 18. mars. Fjarvera Glódísar kom ekki að sök í dag því Bayern vann 3-0 sigur og er nú með þriggja stiga forskot á Frankfurt og Wolfsburg á toppi deildarinnar, eftir sextán umferðir. Afar sárt tap hjá Cecilíu í Róm Samherji Glódísar í íslenska landsliðinu, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, stóð í marki Inter í dag í 2-1 tapi á útivelli gegn Roma þar sem sigurmark heimakvenna kom á fimmtu mínútu uppbótartíma. Lucia Di Guglielmo skoraði sigurmarkið eftir að Manuela Giugliano hafði jafnað metin úr vítaspyrnu á 68. mínútu en Tessa Wullaert kom Inter yfir á 6. mínútu. Með sigrinum komst Roma upp að hlið Inter í 2.-3. sæti en Inter á þó leik til góða. Juventus er efst í deildinni með 48 stig og á leik við AC Milan í dag.
Þýski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með Iphone snúru upp í nefinu Sport Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira