Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Valur Páll Eiríksson skrifar 13. mars 2025 14:01 Heimir Hallgrímsson er á leið í Þjóðadeildarumspil gegn Búlgaríu síðar í þessum mánuði. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Írlands, býr sig undir umspil um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar, rétt eins og íslenska landsliðið. Hann kynnti hóp sinn fyrir verkefnið í dag. Þekktustu nöfnin í írska hópnum eru á sínum stað. Caoimhin Kelleher, Nathan Collins, Matt Doherty, Will Smallbone, Jake O'Brien og Evan Ferguson eru meðal leikmanna í ensku úrvalsdeildinni sem eru í hópnum. Seamus Coleman, leikmaður Everton, er ekki í hópnum. Heimir sagði á fréttamannafundi að Coleman væri ekki klár í slaginn eftir meiðsli. Coleman hafi ekki verið yfir sig ánægður með ákvörðun Heimis að hafa hann utan hóps. Tveir nýliðar eru í hópnum en báðir leik undir stjórn Tom Cleverley hjá Watford í ensku B-deildinni. Hinn 21 árs gamli James Abankwah og liðsfélagi hans Rocco Vata, 19 ára, geta þreytt frumraun sína fyrir írska liðið. Írland mætir Búlgaríu í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. Fyrri leikurinn fer fram í Búlgaríu 20. mars en sá síðari í Dyflinn 23. mars. Hópur Írlands Markverðir: Caoimhín Kelleher (Liverpool), Mark Travers (Middlesbrough, á láni frá AFC Bournemouth), Gavin Bazunu (Standard Liége, á láni frá Southampton).Varnarmenn: Jake O'Brien (Everton), Matt Doherty (Wolverhampton Wanderers), Nathan Collins (Brentford), Dara O'Shea (Ipswich Town), Jimmy Dunne (Queens Park Rangers), James Abankwah (Watford, á láni frá Udinese), Robbie Brady (Preston North End), Callum O'Dowda (Cardiff City).Miðjumenn: Josh Cullen (Burnley), Jason Knight (Bristol City), Jack Taylor (Ipswich Town), Mark Sykes (Bristol City), Will Smallbone (Southampton), Finn Azaz (Middlesbrough).Sóknarmenn: Evan Ferguson (West Ham United, á láni frá Brighton and Hove Albion), Adam Idah (Celtic), Troy Parrott (AZ Alkmaar), Sinclair Armstrong (Bristol City), Mikey Johnston (West Bromwich Albion), Rocco Vata (Watford). Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Fótbolti Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Ísland - Svartfjallaland | Fyrsti leikur í milliriðli Handbolti Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Sjá meira
Þekktustu nöfnin í írska hópnum eru á sínum stað. Caoimhin Kelleher, Nathan Collins, Matt Doherty, Will Smallbone, Jake O'Brien og Evan Ferguson eru meðal leikmanna í ensku úrvalsdeildinni sem eru í hópnum. Seamus Coleman, leikmaður Everton, er ekki í hópnum. Heimir sagði á fréttamannafundi að Coleman væri ekki klár í slaginn eftir meiðsli. Coleman hafi ekki verið yfir sig ánægður með ákvörðun Heimis að hafa hann utan hóps. Tveir nýliðar eru í hópnum en báðir leik undir stjórn Tom Cleverley hjá Watford í ensku B-deildinni. Hinn 21 árs gamli James Abankwah og liðsfélagi hans Rocco Vata, 19 ára, geta þreytt frumraun sína fyrir írska liðið. Írland mætir Búlgaríu í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. Fyrri leikurinn fer fram í Búlgaríu 20. mars en sá síðari í Dyflinn 23. mars. Hópur Írlands Markverðir: Caoimhín Kelleher (Liverpool), Mark Travers (Middlesbrough, á láni frá AFC Bournemouth), Gavin Bazunu (Standard Liége, á láni frá Southampton).Varnarmenn: Jake O'Brien (Everton), Matt Doherty (Wolverhampton Wanderers), Nathan Collins (Brentford), Dara O'Shea (Ipswich Town), Jimmy Dunne (Queens Park Rangers), James Abankwah (Watford, á láni frá Udinese), Robbie Brady (Preston North End), Callum O'Dowda (Cardiff City).Miðjumenn: Josh Cullen (Burnley), Jason Knight (Bristol City), Jack Taylor (Ipswich Town), Mark Sykes (Bristol City), Will Smallbone (Southampton), Finn Azaz (Middlesbrough).Sóknarmenn: Evan Ferguson (West Ham United, á láni frá Brighton and Hove Albion), Adam Idah (Celtic), Troy Parrott (AZ Alkmaar), Sinclair Armstrong (Bristol City), Mikey Johnston (West Bromwich Albion), Rocco Vata (Watford).
Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Fótbolti Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Ísland - Svartfjallaland | Fyrsti leikur í milliriðli Handbolti Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Sjá meira