Hundrað manns ræddu umhverfismálin Bjarki Sigurðsson skrifar 15. mars 2025 14:42 Hópurinn sem mætti á fundinn í dag. Jean-Rémi Chareyre Í dag fór fram opinn stefnumótunarfundur í umhverfis- og loftslagsmálum í HR. Skipuleggjandi segir málaflokkinn hafa gleymst upp á síðkastið, en Ísland geti verið leiðandi þar. Fundurinn ber yfirskriftina Hvað varð um umhverfismálin? Hópur umhverfissinna stendur að skipulagi hans og yfir hundrað manns mættu að taka þátt. Valgerður Árnadóttir, ein af skipuleggjendum, segir umhverfismálin hafa mætt afgangi upp á síðkastið. „Okkur fannst í síðustu kosningum allt of lítil áhersla lögð á loftslags- og umhverfismál. Okkur fannst vanta aðhaldið við stjórnvöld,“ segir Valgerður. Skipuleggjendurnir, Kamma Thordarson, Valgerður Árnadóttir og Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir.Valgerður Árnadóttir Hugmyndir fundargesta verða teknar saman og sendar á stjórnvöld. „Í lok fundar vonum við að við verðum komin með einhverskonar hugmynd af hvað umhverfissinnar á Íslandi telja mikilvægt að stjórnvöld þurfi að gera í aðgerðum varðandi loftslags- og umhverfismál á næsta árinu,“ segir Valgerður. Umhverfismálin hafi ekki eingöngu gleymst á Íslandi, heldur um allan heim. „Við á Íslandi getum komið fram með góðu fordæmi. Við erum lítil en ef við viljum getum við bæði orðin sjálfbær og kolefnishlutlaus þjóð innan örfárra ára. Ef við setjum fram almennilegar aðgerðir. Við viljum koma fram með góðu fordæmi vegna þess að við höfum öll tækifæri til þess,“ segir Valgerður. Umhverfismál Orkumál Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Sjá meira
Fundurinn ber yfirskriftina Hvað varð um umhverfismálin? Hópur umhverfissinna stendur að skipulagi hans og yfir hundrað manns mættu að taka þátt. Valgerður Árnadóttir, ein af skipuleggjendum, segir umhverfismálin hafa mætt afgangi upp á síðkastið. „Okkur fannst í síðustu kosningum allt of lítil áhersla lögð á loftslags- og umhverfismál. Okkur fannst vanta aðhaldið við stjórnvöld,“ segir Valgerður. Skipuleggjendurnir, Kamma Thordarson, Valgerður Árnadóttir og Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir.Valgerður Árnadóttir Hugmyndir fundargesta verða teknar saman og sendar á stjórnvöld. „Í lok fundar vonum við að við verðum komin með einhverskonar hugmynd af hvað umhverfissinnar á Íslandi telja mikilvægt að stjórnvöld þurfi að gera í aðgerðum varðandi loftslags- og umhverfismál á næsta árinu,“ segir Valgerður. Umhverfismálin hafi ekki eingöngu gleymst á Íslandi, heldur um allan heim. „Við á Íslandi getum komið fram með góðu fordæmi. Við erum lítil en ef við viljum getum við bæði orðin sjálfbær og kolefnishlutlaus þjóð innan örfárra ára. Ef við setjum fram almennilegar aðgerðir. Við viljum koma fram með góðu fordæmi vegna þess að við höfum öll tækifæri til þess,“ segir Valgerður.
Umhverfismál Orkumál Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Sjá meira
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent