Hundrað manns ræddu umhverfismálin Bjarki Sigurðsson skrifar 15. mars 2025 14:42 Hópurinn sem mætti á fundinn í dag. Jean-Rémi Chareyre Í dag fór fram opinn stefnumótunarfundur í umhverfis- og loftslagsmálum í HR. Skipuleggjandi segir málaflokkinn hafa gleymst upp á síðkastið, en Ísland geti verið leiðandi þar. Fundurinn ber yfirskriftina Hvað varð um umhverfismálin? Hópur umhverfissinna stendur að skipulagi hans og yfir hundrað manns mættu að taka þátt. Valgerður Árnadóttir, ein af skipuleggjendum, segir umhverfismálin hafa mætt afgangi upp á síðkastið. „Okkur fannst í síðustu kosningum allt of lítil áhersla lögð á loftslags- og umhverfismál. Okkur fannst vanta aðhaldið við stjórnvöld,“ segir Valgerður. Skipuleggjendurnir, Kamma Thordarson, Valgerður Árnadóttir og Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir.Valgerður Árnadóttir Hugmyndir fundargesta verða teknar saman og sendar á stjórnvöld. „Í lok fundar vonum við að við verðum komin með einhverskonar hugmynd af hvað umhverfissinnar á Íslandi telja mikilvægt að stjórnvöld þurfi að gera í aðgerðum varðandi loftslags- og umhverfismál á næsta árinu,“ segir Valgerður. Umhverfismálin hafi ekki eingöngu gleymst á Íslandi, heldur um allan heim. „Við á Íslandi getum komið fram með góðu fordæmi. Við erum lítil en ef við viljum getum við bæði orðin sjálfbær og kolefnishlutlaus þjóð innan örfárra ára. Ef við setjum fram almennilegar aðgerðir. Við viljum koma fram með góðu fordæmi vegna þess að við höfum öll tækifæri til þess,“ segir Valgerður. Umhverfismál Orkumál Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Fundurinn ber yfirskriftina Hvað varð um umhverfismálin? Hópur umhverfissinna stendur að skipulagi hans og yfir hundrað manns mættu að taka þátt. Valgerður Árnadóttir, ein af skipuleggjendum, segir umhverfismálin hafa mætt afgangi upp á síðkastið. „Okkur fannst í síðustu kosningum allt of lítil áhersla lögð á loftslags- og umhverfismál. Okkur fannst vanta aðhaldið við stjórnvöld,“ segir Valgerður. Skipuleggjendurnir, Kamma Thordarson, Valgerður Árnadóttir og Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir.Valgerður Árnadóttir Hugmyndir fundargesta verða teknar saman og sendar á stjórnvöld. „Í lok fundar vonum við að við verðum komin með einhverskonar hugmynd af hvað umhverfissinnar á Íslandi telja mikilvægt að stjórnvöld þurfi að gera í aðgerðum varðandi loftslags- og umhverfismál á næsta árinu,“ segir Valgerður. Umhverfismálin hafi ekki eingöngu gleymst á Íslandi, heldur um allan heim. „Við á Íslandi getum komið fram með góðu fordæmi. Við erum lítil en ef við viljum getum við bæði orðin sjálfbær og kolefnishlutlaus þjóð innan örfárra ára. Ef við setjum fram almennilegar aðgerðir. Við viljum koma fram með góðu fordæmi vegna þess að við höfum öll tækifæri til þess,“ segir Valgerður.
Umhverfismál Orkumál Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira