Belgísk verðlaunaleikkona látin Atli Ísleifsson skrifar 17. mars 2025 07:42 Émilie Dequenne í Cannes árið 2022. EPA Belgíska leikkonan Émilie Dequenne er látin, 43 ára að aldri. Umboðsmaður Dequenne segir hana hafa andast á sjúkrahúsi í úthverfi frönsku höfuðborgarinnar París í gærkvöldi. Erlendir fjölmiðlar segja Dequenne hafa látist af völdum krabbameins, en hún greindist með sjaldgæfa tegund af krabbameini í nýrnahettum haustið 2023. Leikkonan sló í gegn sautján ára gömul fyrir hlutverk sitt í myndinni Rosetta frá árinu 1999. Um var að ræða fyrsta kvikmyndahlutverk hennar, en það voru bræðurnir Luc og Jean-Pierre Dardenne sem leikstýrðu myndinni sem fjallar um unglingsstúlkuna Rosettu sem býr við bágar aðstæður með móður sinni sem glímir við áfengisfíkn. Myndin vann Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes og hlaut Dequenne sömuleiðis verðlaun sem besta leikkona í aðalhlutverki á sömu hátíð. Dequenne, sem var fædd 29. ágúst 1981, lék í fjölda franskra kvikmynda en einnig myndinni The Bridge of San Luis Rey með leikurum á borð við Robert de Niro og Cathy Bates. Þá lék hún í myndinni Close sem vann til Óskarsverðlauna sem besta erlenda kvikmynd ársins 2023. Síðasta kvikmynd Dequenne var stórslysamyndin Survivre sem frumsýnd var á síðasta ári. Bíó og sjónvarp Belgía Andlát Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Fleiri fréttir Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Sjá meira
Erlendir fjölmiðlar segja Dequenne hafa látist af völdum krabbameins, en hún greindist með sjaldgæfa tegund af krabbameini í nýrnahettum haustið 2023. Leikkonan sló í gegn sautján ára gömul fyrir hlutverk sitt í myndinni Rosetta frá árinu 1999. Um var að ræða fyrsta kvikmyndahlutverk hennar, en það voru bræðurnir Luc og Jean-Pierre Dardenne sem leikstýrðu myndinni sem fjallar um unglingsstúlkuna Rosettu sem býr við bágar aðstæður með móður sinni sem glímir við áfengisfíkn. Myndin vann Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes og hlaut Dequenne sömuleiðis verðlaun sem besta leikkona í aðalhlutverki á sömu hátíð. Dequenne, sem var fædd 29. ágúst 1981, lék í fjölda franskra kvikmynda en einnig myndinni The Bridge of San Luis Rey með leikurum á borð við Robert de Niro og Cathy Bates. Þá lék hún í myndinni Close sem vann til Óskarsverðlauna sem besta erlenda kvikmynd ársins 2023. Síðasta kvikmynd Dequenne var stórslysamyndin Survivre sem frumsýnd var á síðasta ári.
Bíó og sjónvarp Belgía Andlát Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Fleiri fréttir Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Sjá meira