Ældi á hliðarlínunni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. mars 2025 09:31 Tracy Morgan leið ekki vel á körfuboltaleik gærkvöldsins. Evan Agostini/Invision/AP) Bandaríski leikarinn Tracy Morgan veiktist skyndilega á hliðarlínunni þar sem hann fylgdist með leik New York Knicks og Miami í NBA deildinni í körfubolta í gærkvöldi. Hann ældi og fékk auk þess blóðnasir. Leikaranum var komið til aðstoðar og honum rúllað í burtu í hjólastól. Frá þessu greinir Page Six. Þar kemur fram að ekki hafi fengist svör frá talsmanni leikarans um það hvað hafi verið um að vera. Segir þar að leikarinn hafi rætt heilsufarsvandræði sín opinskátt undanfarin ár, hann hefur meðal annars þurft að kljást við sykursýki, undirgengist lifrarígræðslu áirð 2010 og auk þess lent í lífshættulegu bílslysi árið 2014. Tracy Morgan getting wheeled out from courtside at MSG .. bleeding from nose .. could barely stand up … hope he’s ok pic.twitter.com/E61zXqQQ8H— RealJoshBrownie (@realJoshBrownie) March 18, 2025 Í umfjöllun miðilsins segir að fresta hafi þurft körfuboltaleiknum um tíu mínútur vegna málsins. Á myndum sem deilt hefur verið á samfélagsmiðlum má sjá hvernig leikarinn ælir á gólfið á meðan áhyggjufullur vinur hans fylgist með. Þá segir vitni að hann hafi auk þess fengið blóðnasir og hafi í raun ekki getað staðið upp. Honum var komið til aðstoðar af bráðaliðum í Madison Square Garden höllinni og honum rúllað í burtu í hjólastól. Leikurinn fór að endingu 116-95 í vil heimamanna í Knicks. Morgan hefur um árabil verið einn helsti stuðningsmaður liðsins en leikarinn er líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt í grínþáttunum 30 Rock auk þess sem hann lék í Saturday Night Live um árabil. Tracy Morgan threw up on the court pic.twitter.com/GjwjLLELG7— logan bartlett (@loganbartlett) March 18, 2025 Hollywood Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið Hálft ár af hári Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Fleiri fréttir Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Sjá meira
Frá þessu greinir Page Six. Þar kemur fram að ekki hafi fengist svör frá talsmanni leikarans um það hvað hafi verið um að vera. Segir þar að leikarinn hafi rætt heilsufarsvandræði sín opinskátt undanfarin ár, hann hefur meðal annars þurft að kljást við sykursýki, undirgengist lifrarígræðslu áirð 2010 og auk þess lent í lífshættulegu bílslysi árið 2014. Tracy Morgan getting wheeled out from courtside at MSG .. bleeding from nose .. could barely stand up … hope he’s ok pic.twitter.com/E61zXqQQ8H— RealJoshBrownie (@realJoshBrownie) March 18, 2025 Í umfjöllun miðilsins segir að fresta hafi þurft körfuboltaleiknum um tíu mínútur vegna málsins. Á myndum sem deilt hefur verið á samfélagsmiðlum má sjá hvernig leikarinn ælir á gólfið á meðan áhyggjufullur vinur hans fylgist með. Þá segir vitni að hann hafi auk þess fengið blóðnasir og hafi í raun ekki getað staðið upp. Honum var komið til aðstoðar af bráðaliðum í Madison Square Garden höllinni og honum rúllað í burtu í hjólastól. Leikurinn fór að endingu 116-95 í vil heimamanna í Knicks. Morgan hefur um árabil verið einn helsti stuðningsmaður liðsins en leikarinn er líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt í grínþáttunum 30 Rock auk þess sem hann lék í Saturday Night Live um árabil. Tracy Morgan threw up on the court pic.twitter.com/GjwjLLELG7— logan bartlett (@loganbartlett) March 18, 2025
Hollywood Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið Hálft ár af hári Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Fleiri fréttir Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Sjá meira