Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sindri Sverrisson skrifar 18. mars 2025 11:01 Mikel Arteta hljómaði mun ánægðari með Nike-boltann sem notaður hefur verið í ensku úrvalsdeildinni en nú tekur Puma við. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Eftir 25 ára samstarf við Nike hefur enska úrvalsdeildin nú samið við annan íþróttavöruframleiðanda, Puma, sem þar með mun útvega bolta fyrir næstu leiktíð. Ólíklegt er að það gleðji Mikel Arteta, stjóra Arsenal. Arteta kenndi boltanum um færanýtingu Arsenal eftir að liðið tapaði gegn verðandi meisturum Newcastle í undanúrslitum enska deildabikarsins en í þeirri keppni var notast við Puma-bolta. „Við skutum oft yfir og það er erfitt því þessir boltar svífa mikið. Þannig að það eru smáatriði sem við getum framkvæmt betur,“ sagði Arteta þá og bætti við um Puma-boltann: „Hann er öðruvísi. Hann er mjög frábrugðinn boltanum í ensku úrvalsdeildinni svo þú verður að aðlagast því hann svífur öðruvísi. Þegar þú snertir hann er gripið líka öðruvísi.“ Það breytir því ekki að notast verður við Puma-bolta þegar enski boltinn fer aftur af stað eftir sumarfrí, í ágúst. Notast hefur verið við Nike-bolta frá aldamótum og þannig verður það áfram út yfirstandandi leiktíð. „Við erum í skýjunum með að taka á móti Puma sem opinberum framleiðanda boltans í úrvalsdeildinni. Puma á sér stolta og margra ára sögu í fótbolta og við hlökkum til að sjá nýja boltann í öllum okkar leikjum frá og með næsta sumri,“ sagði Richard Masters, framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar, í tilkynningu. Arne Freundt, framkvæmdastjóri Puma, sagði: „Samkomulagið við úrvalsdeildina, sem er sú deild í heiminum sem flestir horfa á, er mikilvægt skref í útbreiðslu Puma-merkisins.“ Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Arteta kenndi boltanum um færanýtingu Arsenal eftir að liðið tapaði gegn verðandi meisturum Newcastle í undanúrslitum enska deildabikarsins en í þeirri keppni var notast við Puma-bolta. „Við skutum oft yfir og það er erfitt því þessir boltar svífa mikið. Þannig að það eru smáatriði sem við getum framkvæmt betur,“ sagði Arteta þá og bætti við um Puma-boltann: „Hann er öðruvísi. Hann er mjög frábrugðinn boltanum í ensku úrvalsdeildinni svo þú verður að aðlagast því hann svífur öðruvísi. Þegar þú snertir hann er gripið líka öðruvísi.“ Það breytir því ekki að notast verður við Puma-bolta þegar enski boltinn fer aftur af stað eftir sumarfrí, í ágúst. Notast hefur verið við Nike-bolta frá aldamótum og þannig verður það áfram út yfirstandandi leiktíð. „Við erum í skýjunum með að taka á móti Puma sem opinberum framleiðanda boltans í úrvalsdeildinni. Puma á sér stolta og margra ára sögu í fótbolta og við hlökkum til að sjá nýja boltann í öllum okkar leikjum frá og með næsta sumri,“ sagði Richard Masters, framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar, í tilkynningu. Arne Freundt, framkvæmdastjóri Puma, sagði: „Samkomulagið við úrvalsdeildina, sem er sú deild í heiminum sem flestir horfa á, er mikilvægt skref í útbreiðslu Puma-merkisins.“
Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira