Bíða enn niðurstöðu um varðhald Telma Tómasson og Árni Sæberg skrifa 19. mars 2025 14:50 Mennirnir þrír voru leiddir fyrir dómara og úrskurðaðir í sjö daga gæsluvarðhald fyrir sjö dögum. Vísir/Anton Brink Gerð hefur verið krafa um framlengingu gæsluvarðhalds um eina viku yfir þremur sakborningum í manndrápsmálinu í Gufunesi og bíður lögreglan á Suðurlandi niðurstöðu Héraðsdóms Suðurlands. Gæsluvarðhald yfir þeim rennur að óbreyttu út í dag. Þremenningarnir voru þeir fyrstu sem handteknir voru í tengslum við málið og hafa nú þegar setið í gæsluvarðhaldi í viku. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort farið verði fram á lengra varðhald yfir fleirum að svo stöddu, en þó er einnig beðið eftir niðurstöðu Héraðsdóms vegna kröfu um gæsluvarðhald yfir konu sem var handtekin í gærkvöldi. Hún er sjöundi meinti sakborningurinn í málinu, sem rannsakað er sem hugsanlegt manndráp, frelsissvipting og fjárkúgun. Rannsóknin er sögð miða ágætlega, að sögn Jóns Gunnars Þórhallssonar, yfirlögregluþjóns á Suðurlandi. Hann segir mikla vinnu í gangi á mörgum stöðum, en lögreglustjórinn á Suðurlandi hefur notið aðstoðar frá embættum ríkislögreglustjóra, lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu og héraðssaksóknara. Jón Gunnar segir jafnframt að magn gagna sé mikið, um sé að ræða meðal annars vitnaskýrslur, myndbönd og annað sem til rannsóknar sé. Réttarkrufning fari fram samhliða rannsókn málsins og er beðið niðurstöðu hennar. Bráðabirgðaniðurstöður eru veittar lögreglu áður en endanleg niðurstaða liggur fyrir. Manndráp í Gufunesi Lögreglumál Reykjavík Ölfus Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Þremenningarnir voru þeir fyrstu sem handteknir voru í tengslum við málið og hafa nú þegar setið í gæsluvarðhaldi í viku. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort farið verði fram á lengra varðhald yfir fleirum að svo stöddu, en þó er einnig beðið eftir niðurstöðu Héraðsdóms vegna kröfu um gæsluvarðhald yfir konu sem var handtekin í gærkvöldi. Hún er sjöundi meinti sakborningurinn í málinu, sem rannsakað er sem hugsanlegt manndráp, frelsissvipting og fjárkúgun. Rannsóknin er sögð miða ágætlega, að sögn Jóns Gunnars Þórhallssonar, yfirlögregluþjóns á Suðurlandi. Hann segir mikla vinnu í gangi á mörgum stöðum, en lögreglustjórinn á Suðurlandi hefur notið aðstoðar frá embættum ríkislögreglustjóra, lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu og héraðssaksóknara. Jón Gunnar segir jafnframt að magn gagna sé mikið, um sé að ræða meðal annars vitnaskýrslur, myndbönd og annað sem til rannsóknar sé. Réttarkrufning fari fram samhliða rannsókn málsins og er beðið niðurstöðu hennar. Bráðabirgðaniðurstöður eru veittar lögreglu áður en endanleg niðurstaða liggur fyrir.
Manndráp í Gufunesi Lögreglumál Reykjavík Ölfus Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira