Tíðarhringstakturinn magnaður upp á Kjarvalsstöðum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. mars 2025 16:18 Um fimmtíu konur áttu notalega stund saman á Kjarvalsstöðum í gærkvöldi. Eygló Gísladóttir Fríður hópur kvenna mættu á Kjarvalsstaði í gærkvöldi og áttu notalega og nærandi stund saman. Markmið kvöldsins var að vekja athygli á kröftum og töfrum kvenlíkamans þar sem hugað var að líkama og sál með fræðslu, hreyfingu og gefandi vellíðunarstund. Um fimmtíu konur mættu á viðburðinn, sem var á vegum Lyfju, og var dagskráin fjölbreytt og fræðandi. Meðal gesta voru matarbloggararnir og áhrifavaldarnir Jana Steingrímsdóttir og Linda Benendiktsdóttir. Hanna Lilja Oddgeirsdóttir, læknir og stofnandi Gynamedica, hélt erindi um tíðahringstakt kvenna. Freydís Guðný Hjálmarsdóttir, næringarfræðingur, fjallaði um mikilvæga þætti næringar sem konur þurfa að huga að, bæði almennt og í tengslum við hormónabreytingar. Dagný Gísladóttir frá Rvk Ritual leiddi konurnar í gegnum mjúkt jógaflæði og gong-slökun. Í lok kvölds flutti tónlistarkonan Guðrún Eyfjörð, GDRN, ljúfa og nærandi tóna og skapaði þannig afslappaða stemningu fyrir svefninn. „Allar höfum við upplifað að vera misupplagðar fyrir æfingar og hreyfingu. Hjá konum er þetta oft fyrirsjáanlegra en hjá körlum, þar sem mánaðarlegar hormónasveiflur tengdar tíðahringnum geta haft umtalsverð áhrif á brennslu, afkastagetu, styrk og endurheimt. Með því að þekkja tíðahringstaktinn og vera meðvitaðar um mismunandi fasa hans er hægt að aðlaga næringu, hreyfingu, hvíld og endurheimt eftir því, hámarka árangur og komast nær markmiðum sínum,“ segir Hanna Lilja Oddgeirsdóttir, læknir sem sérhæfir sig í kvenheilsu. Eygló Gísladóttir ljósmyndari mætti á viðburðinn og fangaði stemninguna. GDRN tók lagið fyrir gesti.Eygló Gísladóttir Skálað í grænum safa.Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Flottar konur!Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Arnheiður forstöðumaður markaðs- og vefmála hjá Lyfju.Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Jóga og gong slökun var í boði undir leiðsögn Dagnýjar Gísladóttur.Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Notaleg jógastund.Eygló Gísladóttir Konurnar á bakvið viðburðinn.Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Samkvæmislífið Heilsa Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
Um fimmtíu konur mættu á viðburðinn, sem var á vegum Lyfju, og var dagskráin fjölbreytt og fræðandi. Meðal gesta voru matarbloggararnir og áhrifavaldarnir Jana Steingrímsdóttir og Linda Benendiktsdóttir. Hanna Lilja Oddgeirsdóttir, læknir og stofnandi Gynamedica, hélt erindi um tíðahringstakt kvenna. Freydís Guðný Hjálmarsdóttir, næringarfræðingur, fjallaði um mikilvæga þætti næringar sem konur þurfa að huga að, bæði almennt og í tengslum við hormónabreytingar. Dagný Gísladóttir frá Rvk Ritual leiddi konurnar í gegnum mjúkt jógaflæði og gong-slökun. Í lok kvölds flutti tónlistarkonan Guðrún Eyfjörð, GDRN, ljúfa og nærandi tóna og skapaði þannig afslappaða stemningu fyrir svefninn. „Allar höfum við upplifað að vera misupplagðar fyrir æfingar og hreyfingu. Hjá konum er þetta oft fyrirsjáanlegra en hjá körlum, þar sem mánaðarlegar hormónasveiflur tengdar tíðahringnum geta haft umtalsverð áhrif á brennslu, afkastagetu, styrk og endurheimt. Með því að þekkja tíðahringstaktinn og vera meðvitaðar um mismunandi fasa hans er hægt að aðlaga næringu, hreyfingu, hvíld og endurheimt eftir því, hámarka árangur og komast nær markmiðum sínum,“ segir Hanna Lilja Oddgeirsdóttir, læknir sem sérhæfir sig í kvenheilsu. Eygló Gísladóttir ljósmyndari mætti á viðburðinn og fangaði stemninguna. GDRN tók lagið fyrir gesti.Eygló Gísladóttir Skálað í grænum safa.Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Flottar konur!Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Arnheiður forstöðumaður markaðs- og vefmála hjá Lyfju.Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Jóga og gong slökun var í boði undir leiðsögn Dagnýjar Gísladóttur.Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Notaleg jógastund.Eygló Gísladóttir Konurnar á bakvið viðburðinn.Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir
Samkvæmislífið Heilsa Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög