Ísraelsher tekur aftur yfir Netzarim-mörkin og lokar þeim Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. mars 2025 06:45 Margir íbúar snéru aftur yfir Netzarim-mörkin eftir brotthvarf Ísraelshers í kjölfar vopnahlésins. Nú hafa Ísraelsmenn snúið aftur og lokað. Getty/Majdi Fathi Ísraelsher hefur hafið „afmarkaða“ aðgerð á Gasa til að taka aftur Netzarim-mörkin, sem skipta svæðinu í tvennt. Fleiri en 400 létust í loftárásum Ísraela á mánudag, þar af 183 börn og 94 konur, að sögn Hamas. Um það bil 20 eru sagðir hafa látist í aðgerðum Ísraels í nótt, þeirra á meðal starfsmaður Sameinuðu þjóðanna sem lést þegar tvö gistiheimili SÞ í Deir al-Balah urðu fyrir árásum. Talsmaður António Guterres, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, segir að kallað hafi verið eftir rannsókn á atvikinu, þar sem allir aðilar viti vel hvar starfsmenn SÞ hafast við og séu bundnir af alþjóðalögum að vernda þá. Herinn hefur neitað að hafa skotið á bygginguna. Guardian hefur eftir heimildarmönnum að starfsmenn einkarekins öryggisfyrirtæki sem hafði eftirlit á Netzarim-mörkunum hafi yfirgefið þau í nótt og ísraelskir hermenn tekið yfir. Þá er herinn sagður hafa lokað fyrir allar ferðir á milli norður- og suðurhluta Gasa. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir að yfirstandandi aðgerðir, sem bundu enda á vopnahléð sem ríkt hefur síðustu vikur, muni halda áfram þar til allir gíslar hafi verið látnir lausir og Hamas útrýmt. Þá beindi varnarmálaráðherrann Israel Katz orðum sínum til íbúa Gasa í gær og skoraði á þá að beita sér fyrir lausn gíslanna og endalokum Hamas. Þá myndi möguleikar opnast fyrir þeim, meðal annars að yfirgefa Gasa og leita annað. Katz er meðal þeirra sem hafa fagnað mjög hugmyndum Donald Trump Bandaríkjaforseta um að flytja íbúa Gasa frá svæðinu og byggja þar upp ferðamannaparadís. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Um það bil 20 eru sagðir hafa látist í aðgerðum Ísraels í nótt, þeirra á meðal starfsmaður Sameinuðu þjóðanna sem lést þegar tvö gistiheimili SÞ í Deir al-Balah urðu fyrir árásum. Talsmaður António Guterres, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, segir að kallað hafi verið eftir rannsókn á atvikinu, þar sem allir aðilar viti vel hvar starfsmenn SÞ hafast við og séu bundnir af alþjóðalögum að vernda þá. Herinn hefur neitað að hafa skotið á bygginguna. Guardian hefur eftir heimildarmönnum að starfsmenn einkarekins öryggisfyrirtæki sem hafði eftirlit á Netzarim-mörkunum hafi yfirgefið þau í nótt og ísraelskir hermenn tekið yfir. Þá er herinn sagður hafa lokað fyrir allar ferðir á milli norður- og suðurhluta Gasa. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir að yfirstandandi aðgerðir, sem bundu enda á vopnahléð sem ríkt hefur síðustu vikur, muni halda áfram þar til allir gíslar hafi verið látnir lausir og Hamas útrýmt. Þá beindi varnarmálaráðherrann Israel Katz orðum sínum til íbúa Gasa í gær og skoraði á þá að beita sér fyrir lausn gíslanna og endalokum Hamas. Þá myndi möguleikar opnast fyrir þeim, meðal annars að yfirgefa Gasa og leita annað. Katz er meðal þeirra sem hafa fagnað mjög hugmyndum Donald Trump Bandaríkjaforseta um að flytja íbúa Gasa frá svæðinu og byggja þar upp ferðamannaparadís.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira