Efnilegur táningur lést og fjölskyldan krefst svara Sindri Sverrisson skrifar 20. mars 2025 15:18 Guo Jiaxuan var í heimshópi Bayern München enda efnilegur miðvörður. Hann slasaðist á höfði í leik á Spáni í síðasta mánuði og er nú látinn. Samsett/FC Bayern/Twitter Bayern München syrgir hinn unga leikmann Guo Jiaxuan sem hefur verið úrskurðaður látinn, eftir höfuðhögg sem hann hlaut í fótboltaleik. Fjölskylda hans krefst skýringa og réttlætis. Guo var efnilegur miðvörður sem hefði fagnað 19 ára afmæli í dag en hann lést í gær í heimalandi sínu, Kína. Hann var leikmaður Beijing Guoan en einnig hluti af sérstökum heimshópi Bayern árið 2023, þar sem efnilegir leikmenn fá tækifæri til að sýna sig og sanna, auk þess að spila fyrir yngri landslið Kína. Guo hafði verið í dái síðan hann meiddist á höfði í æfingaleik á Spáni þann 6. febrúar, þegar U20-lið Beijing spilaði við spænska liðið RC Alcobendas í Madrid. Hann var úrskurðaður heiladauður á sjúkrahúsi í Madrid og svo fluttur á sjúkrahús í Peking. „Við misstum barn sem elskaði fótbolta. Megi Jiaxuan hvíla í friði,“ segir í tilkynningu Beijing Guoan. „Félagið mun halda áfram að gera sitt besta til að takast á við eftirmálana og útvega alla þá hjálp og stuðning sem hægt er til fjölskyldu Guo Jiaxuan,“ skrifar félagið. Eins og fyrr segir þá hefur fjölskylda Guo kallað eftir upplýsingum um það hvað nákvæmlega gerðist og dró þennan unga fótboltamann til dauða. Fjölskyldan sakar knattspyrnusambandið í Peking um að leyna upplýsingum og vill fá myndefni frá leiknum og upplýsingar um þá sjúkrameðferð sem Guo fékk áður en hann fór á sjúkrahúsið. „Við viljum bara vita sannleikann og fá fram réttlæti,“ skrifaði bróðir Guo á samfélagsmiðla. Knattspyrnusambandið í Peking tilkynnti svo í dag að það hefði aflað myndefnis frá leiknum og að nú væru sérfræðingar að greina það. Sambandið hefði ekki viljað greina viðstöðulaust frá öllum upplýsingum af ótta við að óviðkomandi aðilar fengju þær í hendurnar. Mikilvægt væri að taka tillit til tilfinninga fjölskyldumeðlima. Andlát Fótbolti Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Sjá meira
Guo var efnilegur miðvörður sem hefði fagnað 19 ára afmæli í dag en hann lést í gær í heimalandi sínu, Kína. Hann var leikmaður Beijing Guoan en einnig hluti af sérstökum heimshópi Bayern árið 2023, þar sem efnilegir leikmenn fá tækifæri til að sýna sig og sanna, auk þess að spila fyrir yngri landslið Kína. Guo hafði verið í dái síðan hann meiddist á höfði í æfingaleik á Spáni þann 6. febrúar, þegar U20-lið Beijing spilaði við spænska liðið RC Alcobendas í Madrid. Hann var úrskurðaður heiladauður á sjúkrahúsi í Madrid og svo fluttur á sjúkrahús í Peking. „Við misstum barn sem elskaði fótbolta. Megi Jiaxuan hvíla í friði,“ segir í tilkynningu Beijing Guoan. „Félagið mun halda áfram að gera sitt besta til að takast á við eftirmálana og útvega alla þá hjálp og stuðning sem hægt er til fjölskyldu Guo Jiaxuan,“ skrifar félagið. Eins og fyrr segir þá hefur fjölskylda Guo kallað eftir upplýsingum um það hvað nákvæmlega gerðist og dró þennan unga fótboltamann til dauða. Fjölskyldan sakar knattspyrnusambandið í Peking um að leyna upplýsingum og vill fá myndefni frá leiknum og upplýsingar um þá sjúkrameðferð sem Guo fékk áður en hann fór á sjúkrahúsið. „Við viljum bara vita sannleikann og fá fram réttlæti,“ skrifaði bróðir Guo á samfélagsmiðla. Knattspyrnusambandið í Peking tilkynnti svo í dag að það hefði aflað myndefnis frá leiknum og að nú væru sérfræðingar að greina það. Sambandið hefði ekki viljað greina viðstöðulaust frá öllum upplýsingum af ótta við að óviðkomandi aðilar fengju þær í hendurnar. Mikilvægt væri að taka tillit til tilfinninga fjölskyldumeðlima.
Andlát Fótbolti Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Sjá meira