Svar óskast Hólmgeir Baldursson skrifar 21. mars 2025 09:00 Eins og kunngert fyrir þó nokkru síðan var ákvað Skjár 1 að leita til Umboðsmanns Alþingis vegna synjunar Fjölmiðlanefndar & þáverandi menntamálaráðuneytisins við að endurgreiða stöðinni útlagðan kostnað vegna talsetningar og textunnar fyrir efni ætlað börnum yngri en 12 ára á þeim forsendum að stöðin „uppfyllti ekki öll skilyrði“ og því leitast til við að fá það nákvæmlega upp á borðið hvaða skilyrðum stöðin væri ekki að standa undir. Kæmi það í ljós að ásetningarsteinn málsins yrði „áskrift“ má alveg færa fyrir því góð rök að endurgjaldslaust aðgengi er einnig áskrift þó ekki sé greitt fyrir hana, enda eru fjölmörg dæmi um að áskrift sem slík geti falið í sér greiðslu fyrir aðgengi eða ekki. Til að nema dagskrá Skjás 1 þarf áhorfandi að hafa fyrir því að sækja sjónvarpsmerkið, enda er það ekki „í loftinu“ á öllum viðtækjum landsmanna og má því alveg segja að viðkomandi sé að sækja sér „áskrift“ að stöðinni. Umboðsmaður Alþingis hefur nú ítrekað beðið menningar- og viðskiptaráðuneytið að svara sér og koma til sín gögnum til að hægt sé að meta kvörtun Skjás 1, en því miður hefur ráðuneytið enn ekki orðið við ítrekuðum beiðnum þ.a.l. um margra mánaða skeið, sem skýtur skökku við þar sem einmitt umrætt ráðuneyti hvatti mig til að leita til Umboðsmannsins, teldi ég á mér brotið. Það er því ljóst að orð fyrrum ráðherra menntamála um að vernda íslenska tungu eru orðin tóm og ekki mark á takandi, sem er miður, þar sem íslenskan á undir högg að sækja gagnvart erlendri streymismiðlun sem á móti þarf ekki, samkvæmt íslenskum lögum hvorki að texta eða talsetja eitt einasta orð sem birtist landsmönnum, en innlendir afþreyingarmiðlar eins og Skjár 1 þarf að kosta töluverðum fjárhæðum árlega til að sinna lagalegri skyldu sinni samkvæmt fjölmiðlalögum og þegar styrkir eru loks auglýstir um að fá hluta út lagðs kostnaðar endur greiddan þá er þetta afgreiðsla íslenska ríkisins. Sem stendur er það frekar líklegt að Skjár 1 muni hugsanlega leggja af textun og talsetningar á barnaefni og hætta sýningum alfarið ef það verður niðurstaðan að ekki verði hægt að treysta á loforð ráðamanna og hreinlega gefast upp fyrir erlendum áhrifum. Það er því lágmarks kurteisi að Umboðsmanni Alþingis sé svarað af hálfu menningar og viðskiptaráðuneytisins svo hægt verði að taka afstöðu um það hvort textun og talsetning fyrir íslensk börn verði áfram við lýði á Skjá 1 eða ekki. Höfundur er stofnandi Skjás 1. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fjölmiðlar Mest lesið Þetta er ekki gervigreind Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun Er það þjóðremba að vilja tala sama tungumál? Jasmina Vajzović Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson Skoðun Frostaveturinn mikli Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir Skoðun Krónan úthlutar ekki byggingalóðum Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Þegar veikindi mæta vantrú Ingibjörg Isaksen Skoðun Annarlegar hvatir og óæskilegt fólk Gauti Kristmannsson Skoðun Öll börn eiga að geta tekið þátt Þorvaldur Davíð Kristjánsson Skoðun Óður til frábæra fólksins Jón Pétur Zimsen Skoðun Djíbútí norðursins Sæunn Gísladóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn – Látum verkin tala Karl Gauti Hjaltason skrifar Skoðun Lánið löglega Breki Karlsson skrifar Skoðun Annarlegar hvatir og óæskilegt fólk Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Frostaveturinn mikli Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Allir eru að gera það gott…. Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Skoðun Þetta er ekki gervigreind Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar Skoðun Að taka á móti börnum á forsendum þeirra Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ofbeldislaust ævikvöld Gestur Pálsson skrifar Skoðun Er það þjóðremba að vilja tala sama tungumál? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson skrifar Skoðun Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Óður til frábæra fólksins Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Djíbútí norðursins Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar veikindi mæta vantrú Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Öll börn eiga að geta tekið þátt Þorvaldur Davíð Kristjánsson skrifar Skoðun Krónan úthlutar ekki byggingalóðum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar sannleikurinn krefst vísinda – ekki tilfinninga Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Fimm skipstjórar en engin við stýrið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Fermingarbörn, sjálfsfróun og frjálslyndisfíkn Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Ekki framfærsla í skilningi laga Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Evra vs. króna. Áhugaverð viðbrögð við ótrúlegum vaxtamun Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hverjar eru hinar raunverulegu afætur? Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vændi og opin umræða Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Jesú er hot! Þorsteinn Jakob Klemenzson skrifar Skoðun Kíkt í húsnæðispakkann Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Óbærilegur ómöguleiki íslenskrar krónu Guðbrandur Einarsson skrifar Skoðun Íslenskir Trumpistar Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar Skoðun Í hvað á orkan að fara? Hallgrímur Óskarsson skrifar Sjá meira
Eins og kunngert fyrir þó nokkru síðan var ákvað Skjár 1 að leita til Umboðsmanns Alþingis vegna synjunar Fjölmiðlanefndar & þáverandi menntamálaráðuneytisins við að endurgreiða stöðinni útlagðan kostnað vegna talsetningar og textunnar fyrir efni ætlað börnum yngri en 12 ára á þeim forsendum að stöðin „uppfyllti ekki öll skilyrði“ og því leitast til við að fá það nákvæmlega upp á borðið hvaða skilyrðum stöðin væri ekki að standa undir. Kæmi það í ljós að ásetningarsteinn málsins yrði „áskrift“ má alveg færa fyrir því góð rök að endurgjaldslaust aðgengi er einnig áskrift þó ekki sé greitt fyrir hana, enda eru fjölmörg dæmi um að áskrift sem slík geti falið í sér greiðslu fyrir aðgengi eða ekki. Til að nema dagskrá Skjás 1 þarf áhorfandi að hafa fyrir því að sækja sjónvarpsmerkið, enda er það ekki „í loftinu“ á öllum viðtækjum landsmanna og má því alveg segja að viðkomandi sé að sækja sér „áskrift“ að stöðinni. Umboðsmaður Alþingis hefur nú ítrekað beðið menningar- og viðskiptaráðuneytið að svara sér og koma til sín gögnum til að hægt sé að meta kvörtun Skjás 1, en því miður hefur ráðuneytið enn ekki orðið við ítrekuðum beiðnum þ.a.l. um margra mánaða skeið, sem skýtur skökku við þar sem einmitt umrætt ráðuneyti hvatti mig til að leita til Umboðsmannsins, teldi ég á mér brotið. Það er því ljóst að orð fyrrum ráðherra menntamála um að vernda íslenska tungu eru orðin tóm og ekki mark á takandi, sem er miður, þar sem íslenskan á undir högg að sækja gagnvart erlendri streymismiðlun sem á móti þarf ekki, samkvæmt íslenskum lögum hvorki að texta eða talsetja eitt einasta orð sem birtist landsmönnum, en innlendir afþreyingarmiðlar eins og Skjár 1 þarf að kosta töluverðum fjárhæðum árlega til að sinna lagalegri skyldu sinni samkvæmt fjölmiðlalögum og þegar styrkir eru loks auglýstir um að fá hluta út lagðs kostnaðar endur greiddan þá er þetta afgreiðsla íslenska ríkisins. Sem stendur er það frekar líklegt að Skjár 1 muni hugsanlega leggja af textun og talsetningar á barnaefni og hætta sýningum alfarið ef það verður niðurstaðan að ekki verði hægt að treysta á loforð ráðamanna og hreinlega gefast upp fyrir erlendum áhrifum. Það er því lágmarks kurteisi að Umboðsmanni Alþingis sé svarað af hálfu menningar og viðskiptaráðuneytisins svo hægt verði að taka afstöðu um það hvort textun og talsetning fyrir íslensk börn verði áfram við lýði á Skjá 1 eða ekki. Höfundur er stofnandi Skjás 1.
Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson skrifar
Skoðun Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar