Innlent

Vaktin: Ást­hildi Lóu verður ekki vikið úr Flokki fólksins

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Kristrún, Þorgerður Katrín og Inga svara spurningum blaðamanna að loknum ríkisstjórnarfundi.
Kristrún, Þorgerður Katrín og Inga svara spurningum blaðamanna að loknum ríkisstjórnarfundi.

Ásthildur Lóa Þórsdóttir, fráfarandi barna- og menntamálaráðherra, hafnar því að hafa verið leiðbeinandi unglingspilts sem hún eignaðist barn með og varð til þess að hún sagði af sér sem ráðherra í gærkvöldi.

Hún ætlar að sitja áfram sem þingmaður. Forsætisráðherra hafnar trúnaðarbresti í ráðuneyti. Ásthildur Lóa hafnar ásökunum um tálmun.

Ríkisstjórnin hittist á reglubundnum föstudagsfundi klukkan 9:00 en að loknum fundinum ræddu formenn stjórnarflokkanna við fjölmiðla um mál Ásthildar Lóu. Sjá má fundinn í heild sinni í spilaranum að neðan. 

Vísir fylgist með framgangi málsins í vaktinni hér að neðan. Endurhlaðið síðunni ef vaktin birtist ekki strax.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×