Vaka kynnti listann með hjálp töframanns Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. mars 2025 14:35 Oddvitar Vöku þau Diljá, Andrea, Eiríkur, Gunnar og Sófus. Malen Áskelsdóttir Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, kynnti framboðslista sína í gærkvöldi fyrir komandi kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Listasýningin fór fram á smekkfullum Skugga bar að Pósthússtræti 9. Þar var öllu til tjaldað og kynnti Jón Gnarr listana með aðstoð töframanns. „Vaka hefur verið með meirihluta stúdentaráðs síðastliðið ár og ljóst er að sigurvegarar næstu kosninga taka við góðu búi. Ég er þvílíkt stoltur af bæði því starfi sem við í Vöku höfum afrekað á árinu, en tilfinningin er sú að mun fleiri hafi tekið eftir stúdentaráði og störfum okkar í vetur en áður,“ er haft eftir Sæþóri Má Hinrikssyni, formanni Vöku, í tilkynningu. Myndir sem Malen Áskelsdóttir tók má sjá að neðan. „Ég er gífurlega spennt fyrir þessu öllu og finnst mikill heiður að fá að leiða lista Vöku á Félagsvísindasviði, og það með svona frábæru fólki,“ segir Andrea Edda Guðlaugsdóttir, oddviti á lista félagsins á sviðinu. Kosningar til stúdentaráðs fara fram á Uglunni dagana 2. og 3. apríl næstkomandi. Félagsvísindasvið: Andrea Edda Guðlaugsdóttir, hagfræði Kjartan Leifur Sigurðsson, lögfræði Guðrún Brynjólfsdóttir, félagsráðgjöf Jón Gnarr, viðskiptafræði Andrea Ösp Hanssen, stjórnmálafræði Varafulltrúar: Oliver Nordquist, lögfræði Elí Tómas Kurtsson, viðskiptafræði Drífa Lýðsdóttir, stjórnmálafræði Bríet Magnúsdóttir, lögfræði Sturla E. Jónsson, stjórnmálafræði Heilbrigðisvísindasvið: Eiríkur Kúld Viktorsson, læknisfræði Viktoría Tea Vökudóttir, hjúkrunarfræði Guðlaug Embla Hjartardóttir, sálfræði Varafulltrúar: Kolbrún Sara Haraldsdóttir, læknisfræði Hjördís Helga, hjúkrunarfræði Árni Dagur Andrésson, matvælafræði Hugvísindasvið: Diljá Valsdóttir, sagnfræði Anna Sóley Jónsdóttir , listfræði Þorkell Valur Gíslason, sagnfræði Varafulltrúar: Hafsteinn Helgi Jóhannsson, kvikmyndafræði Arnar Freyr Sigurðsson, sagnfræði Tinna Eyvindardóttir, talmeinafræði, forkröfur Menntavísindasvið: Gunnar Ásgrímsson, grunnskólakennsla Halldóra Elín Einarsdóttir, tómstunda- og félagsmálafræði María Mist Guðmundsdóttir, íþrótta- og heilsufræði Varafulltrúar: Birkir Snær Sigurðsson, íþrótta- og heilsufræði Ásthildur Bertha, uppeldis- og menntunarfræði Óttar Haraldsson, grunnskóla Verkfræði- og náttúruvísindasvið Sófus Máni Bender, hagnýtt stærðfræði Guðný Helga Sæmundsen, ferðamálafræði Kristrún Ágústdóttir, vélarverkfræði Varafulltrúar: Ólafur Þór Fortune, rafmagns- og tölvuverkfræði Jóhann Steinn Miiller Ólafsson, iðnaðarverkfræði Magnús Máni Sigurgeirsson, stærðfræði Háskólar Hagsmunir stúdenta Tengdar fréttir Framboðslistar Röskvu kynntir Framboðslistar Röskvu - samtaka félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, voru kynntir á kosningaskrifstofu Röskvu nú í kvöld. 20. mars 2025 22:43 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Listasýningin fór fram á smekkfullum Skugga bar að Pósthússtræti 9. Þar var öllu til tjaldað og kynnti Jón Gnarr listana með aðstoð töframanns. „Vaka hefur verið með meirihluta stúdentaráðs síðastliðið ár og ljóst er að sigurvegarar næstu kosninga taka við góðu búi. Ég er þvílíkt stoltur af bæði því starfi sem við í Vöku höfum afrekað á árinu, en tilfinningin er sú að mun fleiri hafi tekið eftir stúdentaráði og störfum okkar í vetur en áður,“ er haft eftir Sæþóri Má Hinrikssyni, formanni Vöku, í tilkynningu. Myndir sem Malen Áskelsdóttir tók má sjá að neðan. „Ég er gífurlega spennt fyrir þessu öllu og finnst mikill heiður að fá að leiða lista Vöku á Félagsvísindasviði, og það með svona frábæru fólki,“ segir Andrea Edda Guðlaugsdóttir, oddviti á lista félagsins á sviðinu. Kosningar til stúdentaráðs fara fram á Uglunni dagana 2. og 3. apríl næstkomandi. Félagsvísindasvið: Andrea Edda Guðlaugsdóttir, hagfræði Kjartan Leifur Sigurðsson, lögfræði Guðrún Brynjólfsdóttir, félagsráðgjöf Jón Gnarr, viðskiptafræði Andrea Ösp Hanssen, stjórnmálafræði Varafulltrúar: Oliver Nordquist, lögfræði Elí Tómas Kurtsson, viðskiptafræði Drífa Lýðsdóttir, stjórnmálafræði Bríet Magnúsdóttir, lögfræði Sturla E. Jónsson, stjórnmálafræði Heilbrigðisvísindasvið: Eiríkur Kúld Viktorsson, læknisfræði Viktoría Tea Vökudóttir, hjúkrunarfræði Guðlaug Embla Hjartardóttir, sálfræði Varafulltrúar: Kolbrún Sara Haraldsdóttir, læknisfræði Hjördís Helga, hjúkrunarfræði Árni Dagur Andrésson, matvælafræði Hugvísindasvið: Diljá Valsdóttir, sagnfræði Anna Sóley Jónsdóttir , listfræði Þorkell Valur Gíslason, sagnfræði Varafulltrúar: Hafsteinn Helgi Jóhannsson, kvikmyndafræði Arnar Freyr Sigurðsson, sagnfræði Tinna Eyvindardóttir, talmeinafræði, forkröfur Menntavísindasvið: Gunnar Ásgrímsson, grunnskólakennsla Halldóra Elín Einarsdóttir, tómstunda- og félagsmálafræði María Mist Guðmundsdóttir, íþrótta- og heilsufræði Varafulltrúar: Birkir Snær Sigurðsson, íþrótta- og heilsufræði Ásthildur Bertha, uppeldis- og menntunarfræði Óttar Haraldsson, grunnskóla Verkfræði- og náttúruvísindasvið Sófus Máni Bender, hagnýtt stærðfræði Guðný Helga Sæmundsen, ferðamálafræði Kristrún Ágústdóttir, vélarverkfræði Varafulltrúar: Ólafur Þór Fortune, rafmagns- og tölvuverkfræði Jóhann Steinn Miiller Ólafsson, iðnaðarverkfræði Magnús Máni Sigurgeirsson, stærðfræði
Háskólar Hagsmunir stúdenta Tengdar fréttir Framboðslistar Röskvu kynntir Framboðslistar Röskvu - samtaka félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, voru kynntir á kosningaskrifstofu Röskvu nú í kvöld. 20. mars 2025 22:43 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Framboðslistar Röskvu kynntir Framboðslistar Röskvu - samtaka félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, voru kynntir á kosningaskrifstofu Röskvu nú í kvöld. 20. mars 2025 22:43