Handboltamenn ósáttir við ummælin: „Kári Árnason litli kall“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. mars 2025 22:54 Kári Árnason er ekki sá vinsælasti hjá handboltasamfélaginu eftir ummælin í gær. Ummæli Kára Árnasonar eftir landsleik Íslands og Kósovó í gær hafa fallið í grýttan jarðveg hjá handboltasamfélaginu. Kári sagði búið að „aumingjavæða“ stórmót í fótbolta, þau séu að verða líkari handbolta „þar sem er bara stórmót á hverju einasta ári, sem er jú gaman því þetta er í leiðinlegasta mánuði ársins.“ Ummælin féllu þegar þeir Kári, Lárus Orri og Kjartan Atli ræddu grein sem birtist á Vísi þar sem velt var vöngum hvort betra væri fyrir Ísland að vinna einvígið eða tapa því. Svar sérfræðinganna var afdráttarlaust nei. Landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta, Björgvin Páll Gústavsson, vakti athygli á ummælunum á X-síðu sinni. Áfram Ísland 🇮🇸 pic.twitter.com/hFEQFzbwdI— Björgvin Páll Gústavsson (@BjoggiGustavs) March 21, 2025 Arnar Daði Arnarson, handboltasérfræðingur og þáttastjórnandi Handkastsins, deildi færslunni og skrifaði: „Enn einn litli kallinn mættur til að upphefja “sína” íþrótt með því að miða sig við Þjóðaríþróttina. Kári Árnason litli kall.“ Enn einn litli kallinn mættur til að upphefja “sína” íþrótt með því að miða sig við Þjóðaríþróttina.Kári Árnason litli kall🤏🏽#Handkastið https://t.co/xyLrNKx08S— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) March 21, 2025 Við færslu Arnars skrifar handboltadeild Vals: „Fer hrollur um okkur. Kjánahrollur. Áfram Ísland.“ Umræðuna í heild sinni má finna í spilaranum hér fyrir neðan. Handbolti Fótbolti Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Sjá meira
Kári sagði búið að „aumingjavæða“ stórmót í fótbolta, þau séu að verða líkari handbolta „þar sem er bara stórmót á hverju einasta ári, sem er jú gaman því þetta er í leiðinlegasta mánuði ársins.“ Ummælin féllu þegar þeir Kári, Lárus Orri og Kjartan Atli ræddu grein sem birtist á Vísi þar sem velt var vöngum hvort betra væri fyrir Ísland að vinna einvígið eða tapa því. Svar sérfræðinganna var afdráttarlaust nei. Landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta, Björgvin Páll Gústavsson, vakti athygli á ummælunum á X-síðu sinni. Áfram Ísland 🇮🇸 pic.twitter.com/hFEQFzbwdI— Björgvin Páll Gústavsson (@BjoggiGustavs) March 21, 2025 Arnar Daði Arnarson, handboltasérfræðingur og þáttastjórnandi Handkastsins, deildi færslunni og skrifaði: „Enn einn litli kallinn mættur til að upphefja “sína” íþrótt með því að miða sig við Þjóðaríþróttina. Kári Árnason litli kall.“ Enn einn litli kallinn mættur til að upphefja “sína” íþrótt með því að miða sig við Þjóðaríþróttina.Kári Árnason litli kall🤏🏽#Handkastið https://t.co/xyLrNKx08S— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) March 21, 2025 Við færslu Arnars skrifar handboltadeild Vals: „Fer hrollur um okkur. Kjánahrollur. Áfram Ísland.“ Umræðuna í heild sinni má finna í spilaranum hér fyrir neðan.
Handbolti Fótbolti Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn