Fyrsta skemmtiferðaskip ársins komið til hafnar Jón Ísak Ragnarsson skrifar 22. mars 2025 10:54 Fyrsta skemmtiferðaskip ársins kom til hafnar í Reykjavík í vikunni. Faxaflóahafnir Fyrsta skemmtiferðaskip ársins kom til Reykjavíkur í gærkvöldi þegar skipið Le Commandant Charcot kom til hafnar. Bókaðar eru 237 skipakomur til Faxaflóahafna sem eru 22 færri skipakomur en voru árið 2024. Þetta kemur fram í tilkynningu Faxaflóahafna. Þar segir að skipið sé skýrst í höfuðið á hinum fræga franska vísindamanni Jean-Baptiste Étienne Auguste Charcot. Var það að koma frá Grænlandi og heldur þangað aftur með nýja farþega sem stigu um borð í Reykjavik. Hlé verður á skipakomum þangað til í byrjun maí þegar Norwegian Pearl kemur til hafnar fyrsta maí. Síðasta skip sem bókað er í Faxaflóahöfn í ár kveður svo höfnina þann 28. október. Síðasta skip ársins er einnig nefnt eftir öðrum fræknum landkönnuði, Vasco da Gama. „Le Commandant Charcot er knúið fljótandi jarðgasi (e. Liquefied Natural Gas) sem gerir skipið með umhverfisvænni skipum í skemmtiferðaskipaflotanum. Gasflutningaskip kom til landsins frá Svíþjóð til að dæla jarðgasi á Charcot og er það mikið gleðiefni fyrir Faxaflóahafnir að geta boðið upp á aðstöðu fyrir það.“ Faxaflóahafnir Skemmtiferðaskip á Íslandi Ferðaþjónusta Reykjavík Tengdar fréttir Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Heimamenn á Ísafirði hafa miklar áhyggjur af fækkun skemmtiferðaskipa í bæjarfélagið í sumar vegna nýs innviðagjalds, sem hefur verið sett á farþega skipanna. Síðasta sumar komu um tvö hundruð skemmtiferðaskip á Ísafjörð en þau verða ekki nema um eitt hundrað í sumar. 16. mars 2025 14:05 Mest lesið Telja eldinn hafa komið upp úr kerum með olíu og eldsneyti Innlent „Okkur var haldið frá einum stærsta fréttaviðburði síðustu áratuga með valdi“ Innlent Tvær konur slógust í Hafnarfirði Fréttir Dómarar ættu að bera ábyrgð á eigin eftirlaunum eins og aðrir Innlent Dyraverðir keppist um völd í undirheimunum Innlent Hvað var Trú og líf? Innlent Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Erlent Guðmundur sagður taka við keflinu Innlent „Ég hef engin samskipti haft við fjölmiðla vegna þessa máls“ Innlent Stjórnsýslan beri ekki ábyrgð á tilfinningum fólks út í bæ Innlent Fleiri fréttir „Það vill enginn vera með þessar hugsanir eða langanir“ Útskrifaðir af spítala og allir lausir úr haldi Búið að slökkva eldinn Nýr menntamálaráðherra og strákarnir okkar á Spáni Alþjóðleg ráðstefna menntamálaráðherra á Íslandi á morgun Guðmundur sagður taka við keflinu Mál barnamálaráðherra og ofbeldisalda í Breiðholti Leita áfram við Kirkjusand Telja eldinn hafa komið upp úr kerum með olíu og eldsneyti Dómarar ættu að bera ábyrgð á eigin eftirlaunum eins og aðrir „Okkur var haldið frá einum stærsta fréttaviðburði síðustu áratuga með valdi“ Eigendum gert að fjarlægja skilti við Hvalfjarðargöng Stjórnsýslan beri ekki ábyrgð á tilfinningum fólks út í bæ „Ég hef engin samskipti haft við fjölmiðla vegna þessa máls“ Um 400 manns tóku þátt í vetrarhátíð Ferðaklúbbsins 4x4 Dyraverðir keppist um völd í undirheimunum Vitneskja Áslaugar Örnu setji meintan leka í alvarlegra samhengi Deilur tveggja dyravörslufyrirtækja og bikarleikir í körfunni Gullaldarárin þegar flugið varð stór uppspretta þjóðartekna Tilbúinn að leiða flokkinn áfram Borgarfulltrúi meðal mótmælenda fyrir utan Tesla Fréttamynd ársins er af sprunguleit í Grindavík Ferðamönnum til landsins fækkar og fækkar Felldi tár þegar hætt var við áformin í bakgarðinum Tveir ríkisráðsfundir á morgun Hnífstunguárás á Ingólfstorgi og léttir íbúa í Hafnarfirði Enn margt á huldu og mögulega þrettán handteknir Nokkrir þingmenn vilji taka málið til skoðunar Fyrsta skemmtiferðaskip ársins komið til hafnar Hvað var Trú og líf? Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu Faxaflóahafna. Þar segir að skipið sé skýrst í höfuðið á hinum fræga franska vísindamanni Jean-Baptiste Étienne Auguste Charcot. Var það að koma frá Grænlandi og heldur þangað aftur með nýja farþega sem stigu um borð í Reykjavik. Hlé verður á skipakomum þangað til í byrjun maí þegar Norwegian Pearl kemur til hafnar fyrsta maí. Síðasta skip sem bókað er í Faxaflóahöfn í ár kveður svo höfnina þann 28. október. Síðasta skip ársins er einnig nefnt eftir öðrum fræknum landkönnuði, Vasco da Gama. „Le Commandant Charcot er knúið fljótandi jarðgasi (e. Liquefied Natural Gas) sem gerir skipið með umhverfisvænni skipum í skemmtiferðaskipaflotanum. Gasflutningaskip kom til landsins frá Svíþjóð til að dæla jarðgasi á Charcot og er það mikið gleðiefni fyrir Faxaflóahafnir að geta boðið upp á aðstöðu fyrir það.“ Faxaflóahafnir
Skemmtiferðaskip á Íslandi Ferðaþjónusta Reykjavík Tengdar fréttir Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Heimamenn á Ísafirði hafa miklar áhyggjur af fækkun skemmtiferðaskipa í bæjarfélagið í sumar vegna nýs innviðagjalds, sem hefur verið sett á farþega skipanna. Síðasta sumar komu um tvö hundruð skemmtiferðaskip á Ísafjörð en þau verða ekki nema um eitt hundrað í sumar. 16. mars 2025 14:05 Mest lesið Telja eldinn hafa komið upp úr kerum með olíu og eldsneyti Innlent „Okkur var haldið frá einum stærsta fréttaviðburði síðustu áratuga með valdi“ Innlent Tvær konur slógust í Hafnarfirði Fréttir Dómarar ættu að bera ábyrgð á eigin eftirlaunum eins og aðrir Innlent Dyraverðir keppist um völd í undirheimunum Innlent Hvað var Trú og líf? Innlent Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Erlent Guðmundur sagður taka við keflinu Innlent „Ég hef engin samskipti haft við fjölmiðla vegna þessa máls“ Innlent Stjórnsýslan beri ekki ábyrgð á tilfinningum fólks út í bæ Innlent Fleiri fréttir „Það vill enginn vera með þessar hugsanir eða langanir“ Útskrifaðir af spítala og allir lausir úr haldi Búið að slökkva eldinn Nýr menntamálaráðherra og strákarnir okkar á Spáni Alþjóðleg ráðstefna menntamálaráðherra á Íslandi á morgun Guðmundur sagður taka við keflinu Mál barnamálaráðherra og ofbeldisalda í Breiðholti Leita áfram við Kirkjusand Telja eldinn hafa komið upp úr kerum með olíu og eldsneyti Dómarar ættu að bera ábyrgð á eigin eftirlaunum eins og aðrir „Okkur var haldið frá einum stærsta fréttaviðburði síðustu áratuga með valdi“ Eigendum gert að fjarlægja skilti við Hvalfjarðargöng Stjórnsýslan beri ekki ábyrgð á tilfinningum fólks út í bæ „Ég hef engin samskipti haft við fjölmiðla vegna þessa máls“ Um 400 manns tóku þátt í vetrarhátíð Ferðaklúbbsins 4x4 Dyraverðir keppist um völd í undirheimunum Vitneskja Áslaugar Örnu setji meintan leka í alvarlegra samhengi Deilur tveggja dyravörslufyrirtækja og bikarleikir í körfunni Gullaldarárin þegar flugið varð stór uppspretta þjóðartekna Tilbúinn að leiða flokkinn áfram Borgarfulltrúi meðal mótmælenda fyrir utan Tesla Fréttamynd ársins er af sprunguleit í Grindavík Ferðamönnum til landsins fækkar og fækkar Felldi tár þegar hætt var við áformin í bakgarðinum Tveir ríkisráðsfundir á morgun Hnífstunguárás á Ingólfstorgi og léttir íbúa í Hafnarfirði Enn margt á huldu og mögulega þrettán handteknir Nokkrir þingmenn vilji taka málið til skoðunar Fyrsta skemmtiferðaskip ársins komið til hafnar Hvað var Trú og líf? Sjá meira
Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Heimamenn á Ísafirði hafa miklar áhyggjur af fækkun skemmtiferðaskipa í bæjarfélagið í sumar vegna nýs innviðagjalds, sem hefur verið sett á farþega skipanna. Síðasta sumar komu um tvö hundruð skemmtiferðaskip á Ísafjörð en þau verða ekki nema um eitt hundrað í sumar. 16. mars 2025 14:05