Sá síðasti úr hinni heilögu hnefaleikaþrenningu: „Bardagar sem hreyfðu við öllum heiminum“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. mars 2025 21:02 Joe Frazier, George Foreman og Muhammad Ali. Hin heilaga þungavigtarþrenning. George Foreman varð sá síðasti úr hinni heilögu þungavigtarþrenningu hnefaleikamanna til að falla frá nú í morgun, hans er minnst með mikilli hlýju. „Bardagarnir sem þeir áttu voru sérstakir og mörkuðu tímamót í íþróttasögunni. Bardagar sem hreyfðu við, ekki bara við hnefaleikasamfélaginu, heldur öllum heiminum.“ Sagði bardagaskipuleggjandinn Frank Warren, sem tilheyrir frægðarhöll hnefaleikanna, eftir að tilkynnt var um andlát George Foreman í morgun. Eins og Warren orðaði það var George Foreman sá síðasti eftirlifandi af „hinni heilögu þrenningu hnefaleikamanna“ sem taldi einnig Muhammad Ali og Joe Frazier. Joe Frazier og George Foreman fyrir bardagann um heimsmeistaratitilinn 1973. George Foreman og Muhammad Ali í "Rumble in the Jungle" árið 1974. Hans er minnst sem eins besta og áhrifamesta boxara allra tíma, auk þess að hafa getið sér nafns utan hringsins sem grillframleiðandi og sjónvarpsmaður. „Það voru tveir George Foreman. Annar þeirra var sá sem gerðist atvinnumaður eftir Ólympíuleikana 1968 og hann var frekar, fýlulegur maður. Hinn var sá sem sneri aftur í boxið eftir tíu ára fjarveru og það var glaðværasta, ljúfasta manneskja sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ sagði Warren einnig um Foreman. Frank Warren pays tribute to George Foreman ❤️ pic.twitter.com/wsWgGaNK09— Sky Sports Boxing (@SkySportsBoxing) March 22, 2025 Samúðarkveðjur og góðar sögur af goðsögninni hafa borist úr ýmsum áttum, frá flestöllum sem viðkoma hnefaleikum, en einnig öðrum íþróttastjörnum. Tennisgoðsögnin Billie Jean King segir frá því á X þegar Foreman hjálpaði henni með því að þykjast vera lífvörður hennar þegar áðdáendum streymdi að. Körfuboltagoðsögnin Magic Johnson lýsir Foreman sem „listamanni í hringnum“ og frábærum hnefaleikamanni, en enn fremur frábærri manneskju. Foreman skráði sig í sögubækurnar sem elsti þungavigtarmeistari frá upphafi og ekki úr útlit fyrir að sá titill verði tekinn af honum. Hvort heldur sem verður mun minningin um meistarann manninn lifa um ókomna tíð. RIP to one of the greatest human beings to ever put on boxing gloves.. This man was truly amazing! There is no doubt imo he’s the greatest puncher boxing has ever seen.. Rest easy king the world is a lesser place without you.. #RIPBigGeorge #GeorgeForeman pic.twitter.com/PAgLOgwo3c— Tony Bellew (@TonyBellew) March 22, 2025 Condolences to George Foreman’s family. His contribution to boxing and beyond will never be forgotten. pic.twitter.com/Xs5QjMukqr— Mike Tyson (@MikeTyson) March 22, 2025 Very sad to hear of the passing of George Foreman. George was a true legend of the sport of boxing and a sports icon. You will always be remembered, Big George Foreman. May you rest in peace. My condolences to the Foreman family. #GeorgeForeman #boxing #legend #icon #iconic pic.twitter.com/q17ubpri3i— Freddie Roach (@FreddieRoach) March 22, 2025 Box Andlát Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Giftu sig i miðjum hafnaboltaleik en þurftu að vera mjög fljót að því Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dagskráin: Besta deild kvenna og baráttan um Meistaradeildarsæti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Sjá meira
„Bardagarnir sem þeir áttu voru sérstakir og mörkuðu tímamót í íþróttasögunni. Bardagar sem hreyfðu við, ekki bara við hnefaleikasamfélaginu, heldur öllum heiminum.“ Sagði bardagaskipuleggjandinn Frank Warren, sem tilheyrir frægðarhöll hnefaleikanna, eftir að tilkynnt var um andlát George Foreman í morgun. Eins og Warren orðaði það var George Foreman sá síðasti eftirlifandi af „hinni heilögu þrenningu hnefaleikamanna“ sem taldi einnig Muhammad Ali og Joe Frazier. Joe Frazier og George Foreman fyrir bardagann um heimsmeistaratitilinn 1973. George Foreman og Muhammad Ali í "Rumble in the Jungle" árið 1974. Hans er minnst sem eins besta og áhrifamesta boxara allra tíma, auk þess að hafa getið sér nafns utan hringsins sem grillframleiðandi og sjónvarpsmaður. „Það voru tveir George Foreman. Annar þeirra var sá sem gerðist atvinnumaður eftir Ólympíuleikana 1968 og hann var frekar, fýlulegur maður. Hinn var sá sem sneri aftur í boxið eftir tíu ára fjarveru og það var glaðværasta, ljúfasta manneskja sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ sagði Warren einnig um Foreman. Frank Warren pays tribute to George Foreman ❤️ pic.twitter.com/wsWgGaNK09— Sky Sports Boxing (@SkySportsBoxing) March 22, 2025 Samúðarkveðjur og góðar sögur af goðsögninni hafa borist úr ýmsum áttum, frá flestöllum sem viðkoma hnefaleikum, en einnig öðrum íþróttastjörnum. Tennisgoðsögnin Billie Jean King segir frá því á X þegar Foreman hjálpaði henni með því að þykjast vera lífvörður hennar þegar áðdáendum streymdi að. Körfuboltagoðsögnin Magic Johnson lýsir Foreman sem „listamanni í hringnum“ og frábærum hnefaleikamanni, en enn fremur frábærri manneskju. Foreman skráði sig í sögubækurnar sem elsti þungavigtarmeistari frá upphafi og ekki úr útlit fyrir að sá titill verði tekinn af honum. Hvort heldur sem verður mun minningin um meistarann manninn lifa um ókomna tíð. RIP to one of the greatest human beings to ever put on boxing gloves.. This man was truly amazing! There is no doubt imo he’s the greatest puncher boxing has ever seen.. Rest easy king the world is a lesser place without you.. #RIPBigGeorge #GeorgeForeman pic.twitter.com/PAgLOgwo3c— Tony Bellew (@TonyBellew) March 22, 2025 Condolences to George Foreman’s family. His contribution to boxing and beyond will never be forgotten. pic.twitter.com/Xs5QjMukqr— Mike Tyson (@MikeTyson) March 22, 2025 Very sad to hear of the passing of George Foreman. George was a true legend of the sport of boxing and a sports icon. You will always be remembered, Big George Foreman. May you rest in peace. My condolences to the Foreman family. #GeorgeForeman #boxing #legend #icon #iconic pic.twitter.com/q17ubpri3i— Freddie Roach (@FreddieRoach) March 22, 2025
Box Andlát Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Giftu sig i miðjum hafnaboltaleik en þurftu að vera mjög fljót að því Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dagskráin: Besta deild kvenna og baráttan um Meistaradeildarsæti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Sjá meira