Hamilton dæmdur úr leik í Kína Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2025 12:28 Árangur Lewis Hamilton í kínverska kappakstrinum var strokaður út. afp/Greg Baker Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton hefur verið dæmdur úr leik í kínverska kappakstrinum ásamt tveimur öðrum. Hamilton endaði í 6. sæti í Kínakappakstrinum í morgun. Árangur hans verður hins vegar þurrkaður út eftir að upp komst að plankinn undir Ferrari-bíl hans var ekki nógu þykkur. Plankar þurfa að vera ákveðið þykkir til að tryggja að bílar í Formúlu 1 séu ekki of lágir. Samherji Hamiltons hjá Ferrari, Charles Leclerc, var einnig dæmdur úr leik sem og Pierre Gasly á Alpine. Bílar þeirra voru of léttir. Leclerc varð fimmti í kínverska kappakstrinum og Gasly ellefti. Eftir að úrslit þremenninganna í Kína voru þurrkuð út er Hamilton í 9. sæti í keppni ökuþóra, Leclerc í 10. sætinu og Gasly í því fimmtánda. Hamilton vann sprettkeppnina í gær. Það var hans fyrsti sigur síðan hann gekk í raðir Ferrari. Næsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram í Japan 6. apríl. Akstursíþróttir Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Hamilton endaði í 6. sæti í Kínakappakstrinum í morgun. Árangur hans verður hins vegar þurrkaður út eftir að upp komst að plankinn undir Ferrari-bíl hans var ekki nógu þykkur. Plankar þurfa að vera ákveðið þykkir til að tryggja að bílar í Formúlu 1 séu ekki of lágir. Samherji Hamiltons hjá Ferrari, Charles Leclerc, var einnig dæmdur úr leik sem og Pierre Gasly á Alpine. Bílar þeirra voru of léttir. Leclerc varð fimmti í kínverska kappakstrinum og Gasly ellefti. Eftir að úrslit þremenninganna í Kína voru þurrkuð út er Hamilton í 9. sæti í keppni ökuþóra, Leclerc í 10. sætinu og Gasly í því fimmtánda. Hamilton vann sprettkeppnina í gær. Það var hans fyrsti sigur síðan hann gekk í raðir Ferrari. Næsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram í Japan 6. apríl.
Akstursíþróttir Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira