Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Aron Guðmundsson skrifar 28. mars 2025 11:57 Þórey Anna Ásgeirsdóttir í leik með Val Vísir/Diego Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta hefur valið þá tuttugu leikmenn sem munu leika tvo umspilsleiki gegn Ísrael í næsta mánuði um laust sæti á HM 2025. Leikirnir tveir fara fram á Ásvöllum miðvikudaginn 9. apríl og fimmtudaginn 10. apríl en samanlögð úrslit munu skera úr um hvort liðið tryggir sér sæti á HM. Athygli vekur að Þórey Anna Ásgeirsdóttir, leikmaður Vals er mætt aftur í landsliðið en hún gaf ekki kost á sér í liðið fyrir Evrópumótið undir lok síðasta árs þar sem að hún var óánægð með sitt hlutverk í landsliðinu. „Ég tók þessa ákvörðun út af hlutverki mínu innan liðsins. Ég átti samtal við landsliðsþjálfarann fyrir hálfu ári síðan og niðurstaðan úr því var að ég myndi ekki gefa kost á mér. Án þess að vilja fara út í smáatriði þá snýst þetta bara um það – hlutverk mitt innan liðsins,“ sagði Þórey Anna í samtali við Vísi á síðasta ári í aðdraganda EM. Þjálfarateymi A landsliðs kvenna hefur valið eftirfarandi leikmenn í leikina gegn Ísrael: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus United (68/3)Hafdís Renötudóttir, Valur (67/4) Aðrir leikmenn: Alfa Brá Hagalín, Fram (4/0)Andrea Jakobsen, HSG Blomberg-Lippe (61/109)Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (33/6)Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (7/11)Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (61/80)Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (21/67)Eín Rósa Magnúsdóttir, Valur (28/55)Elísa Elíasdóttir, Valur (21/18)Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta (8/13)Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (24/10)Inga Dís Jóhannsdóttir, Haukar (0/0)Lilja Ágústsdóttir, Valur (25/18)Perla Rut Albertsdóttir, Selfoss (57/138)Rut Jónsdóttir, Haukar (122/245)Sandra Erlingsdóttir, Tus Metzingen (33/145)Steinunn Björnsdóttir, Fram (56/86)Thea Imani Sturludóttir, Valur (87/187)Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (45/50) Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Leikirnir tveir fara fram á Ásvöllum miðvikudaginn 9. apríl og fimmtudaginn 10. apríl en samanlögð úrslit munu skera úr um hvort liðið tryggir sér sæti á HM. Athygli vekur að Þórey Anna Ásgeirsdóttir, leikmaður Vals er mætt aftur í landsliðið en hún gaf ekki kost á sér í liðið fyrir Evrópumótið undir lok síðasta árs þar sem að hún var óánægð með sitt hlutverk í landsliðinu. „Ég tók þessa ákvörðun út af hlutverki mínu innan liðsins. Ég átti samtal við landsliðsþjálfarann fyrir hálfu ári síðan og niðurstaðan úr því var að ég myndi ekki gefa kost á mér. Án þess að vilja fara út í smáatriði þá snýst þetta bara um það – hlutverk mitt innan liðsins,“ sagði Þórey Anna í samtali við Vísi á síðasta ári í aðdraganda EM. Þjálfarateymi A landsliðs kvenna hefur valið eftirfarandi leikmenn í leikina gegn Ísrael: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus United (68/3)Hafdís Renötudóttir, Valur (67/4) Aðrir leikmenn: Alfa Brá Hagalín, Fram (4/0)Andrea Jakobsen, HSG Blomberg-Lippe (61/109)Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (33/6)Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (7/11)Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (61/80)Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (21/67)Eín Rósa Magnúsdóttir, Valur (28/55)Elísa Elíasdóttir, Valur (21/18)Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta (8/13)Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (24/10)Inga Dís Jóhannsdóttir, Haukar (0/0)Lilja Ágústsdóttir, Valur (25/18)Perla Rut Albertsdóttir, Selfoss (57/138)Rut Jónsdóttir, Haukar (122/245)Sandra Erlingsdóttir, Tus Metzingen (33/145)Steinunn Björnsdóttir, Fram (56/86)Thea Imani Sturludóttir, Valur (87/187)Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (45/50)
Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira