Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. mars 2025 14:02 Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra var kát eftir fundinn á Eyrarbakka hér stödd í ráðherrabílnum með Gils Jóhannssyni, bílastjóra sínum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Byggðaþróunarfulltrúi uppsveita Árnessýslu segir að eitthvað stórt eigi eftir að gerast í umferðinni á sínu atvinnusvæði vegna lélegra vega og samgangna. Fulltrúinn, sem býr í Þorlákshöfn taldi 150 holur í veginum á leið sinni í Aratungu í Bláskógabyggð en gafst þá upp að telja en þá átti viðkomandi samt eftir hálftíma í Aratungu Opinn fundur með Kristrúnu Frostadóttur, forsætisráðherra og þingmönnunum Víði Reynissyni og Ásu Berglindi Hjálmarsdóttur var haldin í samkomuhúsinu Stað á Eyrarbakka í vikunni þar sem farið var yfir ýmis mál í þjóðfélaginu. Fundurinn var mjög vel sóttur en nokkrir fundarmenn ræddu um lélega vegi og ekki síst á Suðurlandi. Lína Björg Tryggvadóttir, sem býr í Þorlákshöfn en starfar sem byggðþróunarfulltrúi uppsveita Árnessýslu og þarf því að vera mikið á ferðinni á milli Þorlákshafnar og uppsveitanna var ein þeirra, sem tók til máls á fundinum. „Ég ákvað einhvern tíman að reyna að telja holurnar þarna á milli. Ég ákvað að hætta þegar ég var komin upp í 150 og ég átti örugglega eftir að keyra í hálftíma í viðbót þá”, sagði Lína og hélt áfram. Lína Björg Tryggvadóttir, sem býr í Þorlákshöfn en starfar sem byggðþróunarfulltrúi uppsveita Árnessýslu og þarf því að vera mikið á ferðinni á milli Þorlákshafnar og uppsveitanna var ein þeirra, sem tók til máls á fundinum og vakti m.a. athygli á 150 holum á vegum á stuttum vegakafla.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Og við erum að bjóða fólki að keyra þetta á hverjum degi. Einnig eru megin hluti þeirra, sem taka bílaleigubíla erlendir aðilar. Þeir eru að fara þarna og upp í uppsveitirnar. Við erum að bíða eftir einhverju stórslysi þar bara svo það sé sagt. Við erum að bíða eftir því, það verður eitthvað stórt. Við verðum að fara að bregðast við, þetta erum við að bjóða okkar erlendu ferðamönnum að koma og keyra um og þau þekkja ekki aðstæður, þetta er virkilega hættulegt,” sagði Lína. Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra svaraði Línu Björg svona: „Ég vil bara leggja áherslu á að það þarf auðvitað að forgangsraða stórkostlega fjármagni í þjónustu og viðhald. Við erum komin á þann stað að sumstaðar á landinu er verið að rífa af malbik vegna þess að það er búið að eyðileggja svo ofboðslega vegina í landinu,” sagði Kristrún og hélt áfram. Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, sem sagði á fundinum að það þyrfti að forgangsraða stórkostlega fjármagni í þjónustu og viðhald í vegi.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Og við höfum bara staðið okkur illa í þessu. Það þarf að forgangsraða og það þarf að finna fjármagn í þetta og það er það sem við erum að gera og það er ekkert auðvelt. Það þýðir að þú tekur erfiðar ákvarðanir, þú þarft að taka stórar ákvarðanir og við ákváðum bara við þrjár formennirnir í þessari ríkisstjórn og við ætluðum að taka upp stóru skófluna og bara að byrja á því strax í upphafi nýs kjörtímabils.” Fundurinn á Stað á Eyrarbakka var fjölsóttur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skrifstofa Línu er í Aratungu í Bláskógabyggð en sjálf býr hún í Þorlákshöfn.Aðsend Árborg Samgöngur Bláskógabyggð Alþingi Umferðaröryggi Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Opinn fundur með Kristrúnu Frostadóttur, forsætisráðherra og þingmönnunum Víði Reynissyni og Ásu Berglindi Hjálmarsdóttur var haldin í samkomuhúsinu Stað á Eyrarbakka í vikunni þar sem farið var yfir ýmis mál í þjóðfélaginu. Fundurinn var mjög vel sóttur en nokkrir fundarmenn ræddu um lélega vegi og ekki síst á Suðurlandi. Lína Björg Tryggvadóttir, sem býr í Þorlákshöfn en starfar sem byggðþróunarfulltrúi uppsveita Árnessýslu og þarf því að vera mikið á ferðinni á milli Þorlákshafnar og uppsveitanna var ein þeirra, sem tók til máls á fundinum. „Ég ákvað einhvern tíman að reyna að telja holurnar þarna á milli. Ég ákvað að hætta þegar ég var komin upp í 150 og ég átti örugglega eftir að keyra í hálftíma í viðbót þá”, sagði Lína og hélt áfram. Lína Björg Tryggvadóttir, sem býr í Þorlákshöfn en starfar sem byggðþróunarfulltrúi uppsveita Árnessýslu og þarf því að vera mikið á ferðinni á milli Þorlákshafnar og uppsveitanna var ein þeirra, sem tók til máls á fundinum og vakti m.a. athygli á 150 holum á vegum á stuttum vegakafla.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Og við erum að bjóða fólki að keyra þetta á hverjum degi. Einnig eru megin hluti þeirra, sem taka bílaleigubíla erlendir aðilar. Þeir eru að fara þarna og upp í uppsveitirnar. Við erum að bíða eftir einhverju stórslysi þar bara svo það sé sagt. Við erum að bíða eftir því, það verður eitthvað stórt. Við verðum að fara að bregðast við, þetta erum við að bjóða okkar erlendu ferðamönnum að koma og keyra um og þau þekkja ekki aðstæður, þetta er virkilega hættulegt,” sagði Lína. Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra svaraði Línu Björg svona: „Ég vil bara leggja áherslu á að það þarf auðvitað að forgangsraða stórkostlega fjármagni í þjónustu og viðhald. Við erum komin á þann stað að sumstaðar á landinu er verið að rífa af malbik vegna þess að það er búið að eyðileggja svo ofboðslega vegina í landinu,” sagði Kristrún og hélt áfram. Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, sem sagði á fundinum að það þyrfti að forgangsraða stórkostlega fjármagni í þjónustu og viðhald í vegi.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Og við höfum bara staðið okkur illa í þessu. Það þarf að forgangsraða og það þarf að finna fjármagn í þetta og það er það sem við erum að gera og það er ekkert auðvelt. Það þýðir að þú tekur erfiðar ákvarðanir, þú þarft að taka stórar ákvarðanir og við ákváðum bara við þrjár formennirnir í þessari ríkisstjórn og við ætluðum að taka upp stóru skófluna og bara að byrja á því strax í upphafi nýs kjörtímabils.” Fundurinn á Stað á Eyrarbakka var fjölsóttur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skrifstofa Línu er í Aratungu í Bláskógabyggð en sjálf býr hún í Þorlákshöfn.Aðsend
Árborg Samgöngur Bláskógabyggð Alþingi Umferðaröryggi Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira