Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Siggeir Ævarsson skrifar 31. mars 2025 22:31 Þeir Rob McElhenney og Ryan Reynolds hafa heldur betur snúið við fjárhagnum hjá Wrexham Vísir/Getty Ársreikningur Wrexham fyrir tímabilið 2023-24 hefur verið birtur og hafa tekjur félagsins aldrei verið meiri, eða 26,7 milljónir punda, sem er aukning um 155 prósent frá tímabilinu á undan. Rúmlega helmingur þessarar upphæðar á uppruna sinn utan Evrópu og þá sérstaklega í N-Ameríku, en vinsældir liðsins hafa rokið upp á heimsvísu í kjölfar heimildaþáttanna Welcome to Wrexham sem sýndir eru á Disney Plús streymisveitunni. Liðið fær engar beinar tekjur af þáttunum en vinsældir liðsins á heimsvísu og athyglin sem þættirnir hafa fært því hafa aukið auglýsingatekjur þess á milli ára um tæpar tólf milljónir punda. Þrátt fyrir þessa miklu aukningu í innkomu hjá Wrexham var liðið rekið með 2,73 milljón punda tapi á síðasta tímabili, samanborið við tap upp á 5,11 milljón punda tímabilið áður, en félagið greiddi m.a. rúmar 15 milljónir til baka til lánadrottna og eigendanna Ryan Reynolds og Rob McElhenney. Uppgangur Wrexham hefur verið ævintýri líkastur og er liðið í góðum séns að komast upp um deild þriðja tímabilið í röð en liðið situr í 2. sæti ensku C-deildarinnar þegar þetta er ritað. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Rúmlega helmingur þessarar upphæðar á uppruna sinn utan Evrópu og þá sérstaklega í N-Ameríku, en vinsældir liðsins hafa rokið upp á heimsvísu í kjölfar heimildaþáttanna Welcome to Wrexham sem sýndir eru á Disney Plús streymisveitunni. Liðið fær engar beinar tekjur af þáttunum en vinsældir liðsins á heimsvísu og athyglin sem þættirnir hafa fært því hafa aukið auglýsingatekjur þess á milli ára um tæpar tólf milljónir punda. Þrátt fyrir þessa miklu aukningu í innkomu hjá Wrexham var liðið rekið með 2,73 milljón punda tapi á síðasta tímabili, samanborið við tap upp á 5,11 milljón punda tímabilið áður, en félagið greiddi m.a. rúmar 15 milljónir til baka til lánadrottna og eigendanna Ryan Reynolds og Rob McElhenney. Uppgangur Wrexham hefur verið ævintýri líkastur og er liðið í góðum séns að komast upp um deild þriðja tímabilið í röð en liðið situr í 2. sæti ensku C-deildarinnar þegar þetta er ritað.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira