Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Jón Þór Stefánsson skrifar 1. apríl 2025 16:25 Lugi Mangione er grunaður um að verða , Brian Thompson að bana. Getty Pam Bondi, ríkissaksóknari Bandaríkjanna, segir að dómsmálaráðuneytið vestanhafs muni fara fram á að Lugi Mangione, sem er grunaður um að verða forstjóra eins stærsta sjúkratryggingafyrirtækis Bandaríkjanna að bana, verði dæmdur til dauða verði hann sakfelldur fyrir manndrápið. Mangione, sem er 26 ára gamall, er grunaður um að hafa setið fyrir forstjóranum, Brian Thompson, fyrir utan hótel í New York í byrjun desember og skotið hann til bana. Í kjölfarið er Mangione talinn hafa komið sér á brott, en hann var ekki handtekinn í Pennsylvaníu fyrr en um viku síðar. Mangione hefur neitað sök. Hann á þó eftir að taka afstöðu til einhvera ákæruliða. Bondi segir í tilkynningu að hún hafi sagt saksóknurum að fara fram á Mangione sæti dauðarefsingunni verði hann sakfelldur. Í tilkynningunni segir að drápið á Thompson hafi verið pólitískt ofbeldisbrot sem hefði hæglega getað komið fleiri einstaklingum í lífshættu. Ákæruliðirnir á hendur Mangione eru ellefu talsins, bæði fyrir manndráp af yfirlögðu ráði og hryðjuverk. Hann er einnig ákærður sérstaklega fyrir að beita skotvopni til að fremja morð og fyrir fylgjast með ferðum Thompson milli ríkja. Samkvæmt BBC gera þeir tveir ákæruliðir ákæruvaldinu mögulegt að krefjast dauðarefsingarinnar. Forstjóri UnitedHealthcare myrtur Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Mangione, sem er 26 ára gamall, er grunaður um að hafa setið fyrir forstjóranum, Brian Thompson, fyrir utan hótel í New York í byrjun desember og skotið hann til bana. Í kjölfarið er Mangione talinn hafa komið sér á brott, en hann var ekki handtekinn í Pennsylvaníu fyrr en um viku síðar. Mangione hefur neitað sök. Hann á þó eftir að taka afstöðu til einhvera ákæruliða. Bondi segir í tilkynningu að hún hafi sagt saksóknurum að fara fram á Mangione sæti dauðarefsingunni verði hann sakfelldur. Í tilkynningunni segir að drápið á Thompson hafi verið pólitískt ofbeldisbrot sem hefði hæglega getað komið fleiri einstaklingum í lífshættu. Ákæruliðirnir á hendur Mangione eru ellefu talsins, bæði fyrir manndráp af yfirlögðu ráði og hryðjuverk. Hann er einnig ákærður sérstaklega fyrir að beita skotvopni til að fremja morð og fyrir fylgjast með ferðum Thompson milli ríkja. Samkvæmt BBC gera þeir tveir ákæruliðir ákæruvaldinu mögulegt að krefjast dauðarefsingarinnar.
Forstjóri UnitedHealthcare myrtur Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira